Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 8

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 8
F A L K I N N ,,Jeg hugsa um þenna föru- mann“, sagði unga stúlkan hugsandi. Hann gengur og geng- ur allan ársins hring, og enginn blettur er til á jörðinni, seni Iiann getur kallað sinn og hvergi er hann velkominn eða getur dvalið í friði og næði. Hvar sem hann ber að garði er hann rek- inn á burt, og hann er hræddur um að verða tekinn fastur og rændur frjálsræði sínu. Jeg vildi óska að hann mætti lifa einn dag i friði hjerna hjá okkur einn dag af öllu árinu“ . Willmanson óðalsherra muldr- aði eittlivað í skeggið, hann gat einhvernveginn ekki fcngið af sjer að andmæla dóttur sinni. Þá tók unga stúlkan í hönd ókunna mannsins og leiddi hann að borðinu. „Setjist þjer nú og borðið með okkur“, sagði liún, því hún skvldi að mótþrói föður liennar var úr sögunni. Varningsmaðurinn hafði ekki mælt orð frá munni allan tím- ann og enn þagði liann. En hann gat ekki haft augun af ungu stúlkunni, sem hafði flutt mál hans með svo miklum dugnaði. Þetta sem hún hafði gert fvrir hann var svo undursamlegt, að hann átti engin orð. jlÓLAKVÖLDIÐ á Ramsjö leið r líkt og önnur jólakvöld. Það þurfti ekki að hafa mikið um- stang við gestinn, af þeirri ein- földu ástæðu, að hann gerði ekki annað en sofa. Allan jóla- dagsmorgun fram á hádegi svaf hann í einum dúr á sófanum í gestaherberginu. Hann var vakinn lil að horða allan góða jólamatinn, en svo sofnaði liann aftur. Það var eins og hann hefði ekki fengið væran blund í mörg ár, fyr en ])arna á Ram- sjö. Siðdegis var hann vakinn aft- ur, þegar kveikt var á jólí trjenu. Þarna stóð hann og depl- aði augunum á jólaljósin og þegar að þvi kom gekk hann kringum jólatrjeð með liinu fólkinu. En bráðum yfirbugaði svefninn hann á ný og' hann hvarf aftur. Nokkrum klukku- timum síðar var hann ónáðað- ur aftur. Hann átti að koma of- an og borða lútarfisk Undir eins og staðið var upp frá horðum þakkaði hann fyrir sig með handabandi og hauð góða nótt. En þá sagði dóttirin við liann, að faðir hennar vildi, að hann skoðaði fötin, sem liann var i, sem jólagjöf frá þeim. Hann mætti ekki skila þeim aftur, og ef hann langaði næsta jólakvöld að koma á stað, þar sem hann gæti hvílt sig í ró og næði og verið öruggur um, að ekkert i!l sleðjaði að sjer, þá væri hann velkominn að Ramsjö. Maðurinn svaraði engu, starði aðeins undrandi og nærri því felmtraður á ungu stúlkuna. Morguninn eftir fóru þau snemnia á fætur feðginin þvi að þau ætluðu til kirkju. Gest- urinn þeirra svaf enn, og þau lofuðu honum að sofa. Það væri ómannúðlegt að vekja liann. En þegar þau komu heim alt- ur nokkrum timum seinna vai' unga stúlkan einstaklega linugg- in. Við kirkjuna Iiafði henni verið sagt, að stolið liefði verið frá einum af gömlu hjáleigu- bændunum í'rá Ramsjö og þjóf- urinn væri umrenningur, sem seldi rottugildrur. „Jú, það er dálaglegur peyi, sem þú hefir dregið inn á heim- ilið“, sagði faðir hennar. „Mjer Jjætti gaman að vita, hve marg- ar silfurskeiðar eru eftir í skápnum“. Óðalsherrann kallaði nú á þjóninn og spurði, hvort um- renningurinn væri enn ófarinn, og bætti því við, að hann hefði hevrt við kirkjuna, að þetta væri íummungs þjófur. Þjónninn svaraði, að hann væri farinn, Marian Marsh (Warncr Bros ,,Talmyndirnar heimta mikiö be- tra útlit og fe- gurra hörund en alít annaö, þvi nota jeg Lux Hancls ápuna. Jeg elska hana." Fegurðin eykst dag frá degi HaíiS J>jer teki'ö eftir J>ví, a'ö filmstjörnur- nar sýnast hví fegurri, >>ví oftar, sem pjer sjái'Ö pær á tjaldinu. „Þær Iiljóta atS nota einhver ferguröárnieðul“ segið j>jer, og pað er rjett. Þær nota altar Lux Handsápu. Hið nijúka ilmandi löður hennar, heldur við fegurð hörund- sins. Takið pær til fyrirmyndar. LUX HANDSÁPAN Notuð af stjörnunum í Holliwood LFVKR nROTHERS LIMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND X'LTS 230-?O IC en hefði en ,u stolið. Hinsvegar hefði liann >kilið eftir böggul til ungfrúa nnar, sem haim hefði beðið hana um að koma tii gamals manns, sem einu sinni liefði búið á einni lijáleig*- imn við Ramsjö og ætti heima í kofa við veginn, hinu megin skógarins. „Hann hað þeös, að ungfrúin vildi opna böggulinn áður en hún sendi hann“ . Þegar unga stúlkan tók um- húðirnar af bögglinum kom gleðióp fram á varir liennar. í bögglinúm var rottugildra og inni í gildrunni þrír saman- lirotnir tíu krónu seðlar. „Þarna sjerðu, pabbi,“ sagði hún glöð, „liann hefir að vísu lent í gildrunni, en i þetta skifti hefir honum tekist að komasl úr lienni aftur. "■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vátryggi ngarfjelagið NYE : DANSKE stofnað 186k tekur I að sjer LlFTBYGGINGAR j og BRUNa tryggingar ■ allskonar með bestu vá- ■ ■ • / ryggingarkjörum. : Aðalskrifstofa fyrir lsland: : Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstíg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.