Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 10
8 F Á L K I N N JP Atíán ár meðal s'vertingja^ “ z%T Að ofan anddyr- ið í húsi Kristins læknis, í miðju læknirinn í setu- stofu sinni, að neðan dóttir hans Grete, við arininn imi hje lieima eigi að láta sjer á sama standa afdrif landanna, sezn erlendis búa. Þeim er nefni- lega líka mikill styrkur að því, að vita og finna, að þeir sjeu ekki gleymdir menn þjóðarheild- arinnar og gera því meira gagn, sem móralski styrkurinn að heiman er meiri. — í nærri átján ár „blakti" íslenska flaggið þannig yfir heirn kynni fslendings á svertingja- eynni San Domingo, liins ágæta læknis og landa vors Kristins Björnssonar, sonar Björns Guð- mundssonar múrarameistara, timburkaupmanns og síðast kola- kaupmanns hjer í Reykjavík. f átján föng og ströng ár var hann svo að segja einangraður meðal svertingjanna, og á jeg þá við það, að Kristinn iæknir hafi lítil sem engin sambönd liaft við heimafandið, að undanteknum brjefaviðskiftum við ættingja sína. En hann hjelt ísiensk blöð og timarit, keypti sjer ísienskar bækur — og er nú kominn aft- ur til Norðurálfu, sestur að í Kaupmannahöfn við læknastörf, islenskari í lund og hátterni, en margur heimalandinn, en með víðsýni og dómgreind aflað og auðgað við ferðalög um mörg lönd og meðal margra þjóða. íslendingur með alheimsbraginn yfir sjer og fær í allan sjó. —- — Það var meira en undarleg tilviljun, að Kristinn Björnsson settist að á San Domingo sem læknir. Tilviljun, sem var jafn undarleg, sem hún má kallast kátbrosleg. Iiann var sem sje svo að segja ráðinn sem líflækn- ir lýðveldisforsetans, og hefði vafalaust orðið það, ef uppreist- in, sem „försetinn“ ætlaði að koma á stað til þess að brjótast til valda, hefði tekist. — — I ágúst byrjun 1908 vai’ Ivristinn ráðinn til bráðabirgða sem bæjarlæknir á St. Tliomas, er Danir þá áttu. Var honum ætlað að vera þar í 18 mánuði, meðan hinn fasti læknir væri við framhaldsnám í Iíaupmanna- höfn. I St. Tliomas voru fyrir hvorki meira nje minna en þrir Kristinn læknir og dóttir hans við dominospil. brjef, þar sem smáflöggum norskum var stungið á þá staði heimskautanna á milli, þar sem Norðmenn búa og starfa. Mjer datt undir eins í bug, að „víða flækist landinn“,þó fæstir heima viti um það og að það væri leitt, að við gætum ekki búið út svona landabrjef með íslenskum smá- flöggum. Því í raun og veru er hvert einasta íslenskt heimili er- lendis, liver íslensk kona og maður, sem hefir lifstarf sitt meðal framandi þjóða, islenskt flagg rótfest í framandi jörð. Við erum dæmdir sem þjóð eft- ir starfi þeirra og framkomu allri — og þessvegna ætti mönn- Maður heyrir oft sagt, að „víða flækist landinn“ og víst er það, að eigi aðeins hjer í ættlandmu er strjálbygðara en í nokkru öðru landi í Norðurálfu, heidur mun það og vera svo, að landar okkar eru flestum öðrum þjóð- um meir tvístraðir út um öll lönd og heimsálfur, þó fæstir hjer lieima liafi enn komið auga á þá staðreynd. Það opinbera hefir sem sje enn ekkert gert til þess að komast eftir því „hvar landinn flækist“ og hvað hann aðhefst, líklega helzt af því, að menn skilja ekki til fulls hve þýðingarmikil þessi staðreynd er og liversu mikill styrkur þjóð- arheildinni það mætti verða ef samband væri að einliverju leyti milli heimalandans og útiland- anna, þvi meira gagn sem land- arnir búa víðar. Þó ekkert sam- band sje meðal þeirra eða við heimalandið, þá gera þeir liver um sig gagn og eru ættlandinu til sóma með starfi sinu og um— tali um landið, ef þeir annars eru sannir synir og dætur gamla Fróns. — — Eg sá einu sinni á sýningu i Oslo griðarstórt lieimslanda- *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.