Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 33

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 33
F Á L K I N N 31 — Vitið þjer ekki, að það er bannað að veiða hjerna? — Hvað eruð þjer að þvaðra um veiði. Jeg er að kenna kon- unni minni að sunda! \ ,— Það var skritið hvernig jeg kyntist stúlkunni þarna, lasm. Jeg stóð og var að telja peninga í veskinu mínu og þá kom hún undir eins. — Nú eigum við að læra um Eirik af Pommern, sem var á eftir Margrjeti. — Hversvegna var hann á eftir henni? Þú manst það Hatísen, uð nú ert það þú, sem átt að stjórna. — Það er merkilegt hvað faðir yðar er líkur forfeðrum sínum. — Nei, það er ekki merkilegt. Það var hann sem sat fyrir hjá mál- aranum. — Út með sannleikann! Ilvar hefirðu verið í nótt? — Já, elskan min, en stoppaðu mig ef jeg hefi sagt það áður.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.