Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 42
40
F A L K I N N
Feröíi yfir
V atnajökiiL
Cambridgestúdentarnir við
Það er eigi nema eðlilegt um
strjálbýlustu þjóð Evrópu, sem
auk þess er svotil nývöknuð til
meðvitundar um sjálfa sig og
landið sem hún byggir, að liún
hafi eigi nema að litlu leyti rækt.
þá skyldu, sem liverri þjóð þyk-
ir sjálfsög'ð, að þekkja land sitt.
Eðli landsins er auk þess svo
margháttað, og rannsóknarefnin
svo íjölbreytt, að ærið verkefni
mundi það vera miljónaþjóð í
marga áratugi, að safna efni til
fullkominnar landfræði- og nátt-
úrulýsingar íslands, þannig að
um væri að ræða eigi aðeins
heildarlýsingu heldur ítarlega
lýsingu hvers staðar.
Öræfi íslands liafa öldum
saman verið dularfull gáta og
kynjalieimur, rofinn af fáeinum
þjóðleiðum milli landsfjórðunga
og' slóðum leitai-manna. Gamlar
leiðir um öræfin hafa lagst nið-
ur á vesaldómstímum þjóðar-
innar, en aðrar ekki verið tekn-
ar upp í þeirra stað. Öræfin
geymdu flæmi, sem ekkert
mannlegt auga hafði litið og vart
fuglin fljúgandi lieldur, þvi að
jafnvel liann lagði ekki leið sína
yfir öskusandinn og hraunin,
þar sem livergi var stingandi
strá. En þjóðtrúin bygði samt
þetta eyðiland útileguþjófunx og
öðrum sakamönnum, hún fann
handa þeim gróðursæla dali
inni i jöklum, gerði þá trölls-
legri og sterkari en aðra menn
á sama hátt og sauðirnir þeirra
með „síðuna þverhandar þykka“
stóðu iniklu framar bygðafjenu.
Fyrir einni öld eða svo þótti
það gánga fásinnu næst að
leggja leið sina um óbygðir ís-
lands nema í lífsnauðsyn. Það,
má því lieita mikil framsýni lijá
Bjarna amtmanni Tliorarensen,
er hann stofnar fjallvegafjelagið,
með þvi inarkmiði að finna nýj-
ar og hentugar leiðir milli lands-
fjórðunga og varða þá, þó að
segja megi að þetta hafi ekki
komist í framkvæmd enn, þrátt
fyrir lireyfingu þá sem kornst
á málið um aldamótin síðustu
og hafa mun verið fyrir for-
göngu Páls amtmanns Briem og
Daniels Bruun höfuðsmanns.
Björn Gunnlaugsson hafði ferð-
ast um landið og mælt það svo
vel, að undrun má sæta, þegar
litið er á verkfæri hans og til-
kostnað og Þorvaldur Thorodd-
sen kannar bygðir og óbygðir í
meira en tiu ár. Útlendingar
ferðast um ýmsa staði, en skipu-
lag er ekkert þeirra á milli. Og
loks liefjast landmælingar
danska lierforingjaráðsins upp
úr aldamótunum og eru nú
mældar að kalla rná allar bygð-
ir landsins nema austurland, og
síðustu tvö árin liafa verið mæld-
ar óbygðirnar austanverðar suð-
ur að Vatnajökli.
Þegar á alt ér litið er það alls
ekki óeðlilegt þó að þekkingu
manna á þessum stærsta jökli
norðurálfunnar sje áfátt í
rnörgu. Til þess að kanna 100
kílometra breiða og um 130 km.
langa bjarnbreiðu, liærri en
Heklu og Eyjafjallajökul um alt
miðbikið og með skriðjöklum í
allar áttir þarf bæði mannafla
útbúnað og þolinmæði, ekld síst
fyrir þá sök, að færi er að jafn-
aði ilt á jöklinum og veðráttan
þó verri, þvi að þar eru góð-
viðrisdagar sjaldgæfir, en gnægt-
ir af þoku og byljum. Eða svo
norðurb rún Vatnajökuls.
befir það að minsta kosti reynst
þeim, sem til þessa hafa farið
yfir Vatnajökul. Þær ferðir hafa
orðið erfiðar flestum en eftir-
tekjan fremur rír, einkUm vegna
þess, að útsýni var að jafnaði
mjög lítið. Þó að lýsingar eigi
að lieita til á jöklinum þá munu
þær að miklu leyti styðjast við
ágiskanir fremur en rannsóknir.
Sanxa er að segja unx útskefjar
jökulsins, að undantekinni suð-
urröndinni, sem danska herfoi’-
ingjai’áðið hefir mælt að mestu
leyti. Veslui’- og norðvesturrönd-
in er lítt kunn, umliverfi Kverk-
fjalla hefir verið allmikið rann-
sakað en skriðjöklarnir nxót
norðaustri, Brúarjökull og Eyja-
fjallajökull eru að lieita má ó-
kannaðir.
Hjer vei’ður sagt nokkuð frá
ferðunx þeinx er farnar hafa ve-
ið yfir Vatnajökul, einkum
þeirri síðustu. En þær eru þess-
ar: Watts 1875, Wigner og Muir
1904, Kock 1912, Wadell og Yg-
berg 1919, Helgi frá Hoffelli og
fjelagar hans 1926, Verleger og
Keil 1932 og Canxbridgestúdent-
ar undir forustu Brian Roberts
1932.
William Lord Watts liefir ver-
ið ósvikinn enskur ferðamaður,
að minsta kosti bvað þrákelkn-
ina snerti og ekki þótt fullreynt
fyr en þrisvar væri reynt. Hann
kom fyrst hingað 1871 og varð
þá að gefast upp við ferðina og
í annað sinn 1874 er liann varð
að snúa aftur uppi á jökli við.
hnúk þann inni á jöklinum vest-
anverðum, sem liann nefndi
Pálsfjall eftir fylgdarmanni sín-
um er varð landskunnur fyrir