Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 25

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 25
F Á L Ií I N N 23 aði í sifellu af brækjunni af ketinu. II/' ivi Lappó livatti hreininn með hrópum og köllum og Snati hjálpaði til með gelt- inu. Uppi á heiði kom fyrsla jelið og skafrenningskviðurnar. Hreinninn reyndi að hlaupa úl Lindan sjer og snúa við, en Kivi keyrði hann áfram með hrópum og höggum og Snati hræddi hann með geltinu. Stormurinn óx og kastvindarnir æddu hvín- andi yfir auðnirnar og keyrðu snjóinn í gára. Milli hviðanna heyrðust langdregin ýlfur i soltn- um úlfunum, sem höfðust við í dalnum með fram Yalijokka- á, sem var undir ísum, eu vind- urinn har með sjer liljóðið upp lil Kivi. Hundurinn hafði orðið var við úh'ana og tísti af inni- byrgðu æði; hreininn var líka farið að gruna margt og hann staðnæmdist og spyrnti fótun- um, nötraði allur og lireyfði sig ekki úr sporunum. Og beint fyrir framan þá reis upp lifandi hvítur veggur í myrkrinu, og var eins og hann faðmaði ])á með votum fannaörmum og sveipaði þá í hvítri móðu. Hreinninn snaraðist lil hliðar svo að sleðinn valt en dragól- arnar slitnuðu. Kivi sem var í hálfgerðu dái eftir brennivínið, glaðvaknaði við þetta. Hann liafði vafið taumunum um hand- legginn á sjer og nú dró lireinn- inn hann á harða spretti gegn- um fannirnar, en áður eu Kivi liafði raknað • við að fullu losn- aði hreinninn og sneri nú við undan veðrinu á fleygiferð og lafhræddur. Kivi tókst að kom- ast á fætur, hann reikaði nokk- ur slcref til haka, hrasaði un, sleðann og lá þar sem hann vat kominn; þreytan og sljóleikinn færðist vfir hann á ný og það síðasta sem hann mundi eftir, var gjammið í hundinum. „Þetta er alt brennivininu að kenna“, tautaði Kivi og lineig máttvana niður á fönnina. „Nu verð jeg til hjerna og sálast. . T^Wökkgrái, stríliærði hundur- ■*-'*' inn tók á sprett eftir hrein- inum en hætti alt í einu eftir- förinni eins og honum dytti i hug: Kívi! Ivivi lá einn og varn- arlaus í snjónum og úlfarnir á næstu grösum! Eftir nokkrar mínútur lagðist hann másandi hjá húshónda sínum, viðbúinn að verja hann meðan fjör ent- isl Snati var kunnugur víðast livar um Lappland og víð- frægur fyrir þor og afl. Hann hafði oftar en einu sinni komist í tæri við úlfa, og hafði sitt lag á þeim. Menn höfðu sjeð hann berjast við heilan úlfahóp. Hanu beit sundur hásinarnar á þeim i einni svipan og rjeðst svo á þann næsta og gerði lionum sömu skil. Breiða stálhandið um hálsinn á honum liafði oftar en einu sinni bjargað lífi hans, ])ví að úlfurinn leitar lielst á hálsinn og hýst við því sama af hundunum. En hásinarnar luigsar úlfuriuu ekki um og þó getur hásinabitinn úlfur ekki ráðist á, heldur aðeins varist. Þetta var nú heldur ekki algeng- ur Finnmerkur hundur, nei, faðir Snata var Eskimóaliund- ur vestan úr öræfum í Canada. Kivi Iiafði keypt hann livolp eitt sumarið uiður við sjó, af Rússneskum Lappa, sem hafði sagt honum ætternið. Nú lá hann þarna i hálfu kafi í snjó við hliðina á húsbónda sínum, másandi með lafandi tungu og árvökur leiftrandi augu. n úlfarnir voru þó ekki hættulegastir, því að storm- urinn stóð af þeim svo þeir fundu ekki þefinn. Bylurinn var verri. Þeir voru þarna hálfkafr.- ir í snjó og nýr snjór hlóðst að þeim i sífellu, en Kivi stein- svaf og hugði ekki að neinu. En hundurinn skildi hættuna; hann stóð upp og krafsaði snjóinn ofan af húsbónda sínum. Hann gróf og gelti, rak trýnið framan í Ivivi, sleikti hann og gelti fasl við evrað á honum. Og bráðum virtist þetta ætla að béra á- rangur. Kivi vaknaði af dval- anum, setist upp við dogg, opn- aði augun og liorfði í kringum sig. Meðvitund hans kom aftur smátt og smátt, ja, hvernig var nú þetta - - snjór og aft- nr snjór, hvar sem litið var, og hann var á leið til Karasjok — til kærustunnar, já þangað varð liann að komast, hverju sem tautaði. Og svo hneig lrann aft- ur niður i föimina og svaf á- fram, i þungri og órólegri sökk hann ís njó, liann gat ekki dregið andann, en honum fanst hlý hönd strjúka sjer um and- litið. Hann vaknaði aftur og liafði nú fulla meðvitund. Snati gelti í ákafa, meðan hann var að grafa sig upp úr fönninni og Kivi drógst á eftir honum, því sem hann gat. Hann riðaði á fótunum, drukkinn og mátt- vana. Stormurinn feykti honum áfram, svo liann datt og gat ekki staðið á fætur aftur. Ivivi hafði lent á góðum stað, því að hann var í hljei undir háum skafli. Nú hlóðst upp snjór hinumegin við hann og skefldi hrátt í nýjan skafl og þarna í geilinni fór sæmilega um Kivi og luindinn. Að vísu fenti á þá, en þarna var lygnt. En geilin þrengdist á hverri mínútunni og von hráðar mundi fönnin lokasl vfir þeim. Hundurinn skildi þessa hættu og rjeðist því á Ivivi á ný og vakti hann. Og Ivivi rankaði nú enn betur við sjer og mundi hvað drifið hafði á dagana. Hann hafði setið í kofa Heikkis og ruglað, reykt, jetið og drukkið fast.... Svo hafði liann lagt upp, lent í hyln- um og nú var hann þarna milli tveggja skafla. Hann mundi líka, að hundurinn hafði vakið hann áður og hann hafði skrið- ið út úi fönninni. Hann dró hundinn að sjer, kjassaði liann þrý sti lionum að sjer og sagð- is vera kvikindi, liundur nei, ekki nærri eins góður og liund- ur heldur vesælt drykkjusvín! Hundurinn væri nærri því eins og maður, já, í rauninni miklu betri en maður. Snati sneri sig úr faðmlögunum og gelti full- um liálsi. Kivi skildi hættuna og loks skreiddust þeir út úr geiíinni, sem lokaðist að vörmu spori eftir þeim, er skaflarnir lirundu saman. Enn þá var svarta myrkur, það hlaut að vera liðið að dögun, því að myrkrið var ekki eins hilcsvart og það hafði verið. Snjórinn lýsti svo að Kivi gat íakið sig, hann dró þungt and- ann og ljet vindinn feykja sjer yfir auðnina; við og við datt hann um snjógárana, en kom fljótt fótum fyrir sig aftur og hljóp áfram. Það var alveg runnið af lionum þegar hann var kominn yfir heiðina og inn í skóginn fyrir ofan lireysin við Sopparjok. Hann settist og kast- aði mæðinni. Hugsaði til unn- ustunnar sinnar, sem vissi að hann væri á leiðinnni í bylnum og mundi eflaust vera lirædd um, að eitthvað grandaði lion- uni og svo liafði hann legið og sofið í snjónum eins og skepna og væri nú steindauður ef tryggi hundurinn lians, hefði ekki bjargað honum En aldrei fram- ar, nei, aldrei framar skyldi á- fengi koma inn íÁæir lians varir. Aaldrei! Hann lvfti hendinni og krepti hnefann. „Hevrirðu það!“ sagði liann við hundinn, „heyrirðu það, Snati, aldrei nokkurn dropa framar, það sver Kivi“. Kivi sat enn, þungur í kollin- um, og smádottaði í skógarjaðr- inum, en vaknaði svo við liund- gá. Þarna voru einhverjir að koma í áttina til lians, það var farið að hirta af degi í suðri, himininn varð hærri og loftið .tVýt N I P H o L *<VS . OSL draumveröld. Honum fanst liaiíii aka um auðnir, hreinninu sökk dýpra og dýpra í snjón- um og staðnæmdist en sjálfur

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.