Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 35
F Á L K I N N
33
BYGGINGARVÖRUR:
Til að byggja virkilega vönduð, falleg og ENDINGARGÓÐ HÚS, þarf að nota:
í grunneinangrun:
SERVAL Ásfaltpappa.
í glugga
er nauðsynlegt að fá gotl gler, við úlvegmn
vanalegt gler í öllum þyktum og ennfremur
pólerað gler. Svo er auðvitað ánægjulegast að
uota málmgiugga annaðhvort úr stáli eða
Bronze, sem við höfum þegar útvegað í
stærstu byggingar landsins. Við höfum einnig
alt tilheyrandi vanalegum trjegluggum.
Á þök
væri æskilegt að nota koparskífur, en við liöl'-
um einnigPoilite, Asbestos þakskífur i mörg-
um litum. Þeir sem hafa ráð á að einangra
|jökin sín, nota auðvitað til þess Celotex, sein
altaf er besti einangrarinn.
Til hurða
væri best að nota koparlamir með kúlulegum
og öryggislæsingar, en fyrir þá, sem verða að
kaupa ódýrara, getum við boðið vanalegar
hurðarlamir í öllum stærðum og t. d. Jowil
skrár.
Wehag hurðarhúna
er hægt að nota í öllum tilfellum, þeir eru til
af svo mörgum gerðum og verðum.
Á gólf og stiga
getur margt komið til greina, en við mælum
þó sjerstaklega með DUNLOP GUMMÍ og
ELDORADO KORKI, þá má einnig nota Ahorn
stafagólf, sem er það albesta til að dansa á.
Við útvegum einnig LINOLEUM i öllum þyktum
Til veggfóðrunar
höfum við olíulausan striga, loftpappír og
maskínupappír ásamt 500 teg. af vel völdu
veggfóðri.
Til málningar
bjóðum við aðeins Bergers málningarvörur.
því að þær gefa æfinlega besta endingu.
Gjörið svo vel að láta byggingarmeistara yðar tala
við okkur, eða snúið yður sjáifir beint til
VERSLUNIN BRYNJA, Reykjavík.
tjum nú svo, aS þarná væri ein
til, sem......
— Þessar uppskriftir eru ein-
kennileg skrif, sagði jeg. Þó ekki sje
nema lyktin af þeim.... Nei, jeg
held ekki, að....
En úr því, að Pyecraft hafði
komið mjer þetta langt, ákvað hann
að jeg skyldi lengra. Jeg var altaf
í hálfgerðum ótta um það, að ef
jeg reyndi um of á þolinmæði hans,
myndi hann delta ofan á mig og
kæfa mig. Jeg skal játa, að jeg þoldi
ekki mikið. En jeg var lika orðinn
ergilegur við Pyecraft. Jeg var kom-
inn í skap til þess að segja við
hann einhvern daginn: „Jæja, reyn-
ið þjer það þá, en uppá eigin á-
byrgð! Þetta riieð Pattison, sem jeg
mintist á áðan, var miklu smávægi-
legra. Það kemur ekki málinu við
núna, hvað það var, en jeg vissi
að minnSta kosti fyrirfram, að sú
uppskrift, sem hann notaði, var ör-
ugg. Hinar þekkti jeg ekki, og var
yfirléitt heldur þeirrar trúar, að
þær væri ekki öruggar. Nú, en
ef Pyecraft eitraðist, var eiginlega
nokkur skaði skeður?
Jeg skal játa, að mjer fannst það
mesta þarfaverk að gefa Pyecraft
eitur.
Um kvöldið tók jeg gainla sand-
elsviðarkassann, sem lyktaði svo
einkennilega, lit úr járnskápnum
mínum, og blaðaði i skinnhandritun-
Lim. Maðurinn, sem letraði upp-
skriftirnar fyrir langa-langömmu
inína, hefir sýnilega hal't gaman
al' margvíslegum skinnum, og rit-
höndin var eins skjálfandi og mest
var hægt að hugsa sjer. Sumt gat
jeg alls ekki lesið — enda þóll æll
mín hafi jafnan kunnað Hindin-
málið, sökum langdvala í Indlandi
— og engin þeirra var auðveld. En
jeg fann þá rjettu tafarlítið og sat
dálitla stund á gólfinu fyrir fram-
an skápinn og las hana.
— Jæja ]>á, sagði jeg við Pyecraft
næsta dag, og kippti að mjer upp-
skriftinni áður en hann gat hrifs-
að hana úr hendi mjer.
-- Eftir þvi sem jeg get næst
komist, er þetta leiðarvísir í ])vi
að ljeltast (O-li, andvarpaði Pye-
kraft). — Jeg er þó ekki alveg viss,
en jeg held samt, að það sje rjett.
Og ef þjer viljið fara að mínum
ráðum, skuluð þjer ekkert við þetta
eiga. Því — sjáið þjer til: Þessit'
forfeður mínir voru hálfgerðir við-
sjálsgripir, svo jeg fari nú að tala
illa urn mína eigin ætt, af um-
hyggju fyrir yður.
Lofið rnjer að reyna það,
sagði Pyecraft.
Jeg hallaði mjer aftur í stólnum,
og ljel hugann fljúga. — Heyrið
þjer Pyecraft, sagði jeg. — Hvaða
veraldarinnar skepnu haldið þjer,
að þjer líkist, ef þjer verðið magur?
Hann vildi engum sönsum taka.
Jeg tók af honum það loforð að
segja aldrei framar aukatekið orð
um þessa andstyggilegu fitu sína,
hvað svo sem fyrir kynni að koina
— og að því búnu fjekk jeg honum
skinnsnepilinn.
Þetta er bölvaður óþverri,
sagði jeg.
— Gfcrir ekkert, svaraði hann og
tók við bleðlinum. Ilann glápti á
hann. En — en — sagði hann.
Hann hafði upþgötvað, að þetta
var eklti á ensku.
— Jeg skal eftir bestu getu þýða
þetta fyrir yður, sagði jeg.
Og jeg gerði riiitt besta. Siðan
töluðum við ekki saman í hálfan
niánuð. Hvenær sem hann nálgað-
ist mig, hleypti jeg brúnum og
beriti honum að fara, og hann
efndi loforð sitt og fór. En að hálf-
um mánuði liðnum var hann feitari
en nokkru sinni áður.
— Jeg verð að tala, sagði hann.
Það er einhver galli á þessu, því
það verkar alls ekki. Þjer megið
ekki gera langa-langömmu yðar
rangt til í gröfinni.
— Hvar er ■ uppskriftin?
Harin tók hana varlega upp úr
vasa sínum.
Jeg renndi augunum yfir hana.
Var eggið fúlt? spurði jeg.
— Nei. Átti það að vera fúlt?
— Það gengur eins og rauður
þráður í gegn um allar uppskriftir
hennar langalangömmu minnar sál-
ugu, að þegar ekki er nánar til tek-
ið um efnið, á það altaf að vera
það versta, sem fáanlegt er. Hún
tók ekki með neinum silkihönskum
á hlutunum. . . . Og það getur verið,
að eitthvað sje að fleiru en eggjun-
um. Fenguð þjer nýtt skellinöðru-
eitur?
— Jeg keypti mjer heila skelli-
nöðru. Hún kostaði hún kost-
aði....
— Það kemur yður einum við,
hvað hún kostaði. En svo er sið-
asta atriðið....
Jeg þekki mann, sem....
Já. Golt. Jeg skal skrifa at-
riðin niður. Eftir því, sem jeg best
kann málið, er rjettritunin á þessu
skjal beinlínis stór gasaleg. Vel á
minnst: þessi hundur, sem lijer er
nefndur, er sennilega úrþvættis-
hundur“.
í heilan mánuð eftir þetta sá
jeg Pyecraft stöðugt i klúbbnum,
jafn feitan og órólegan og áður.
Hann hjelt að vísu samning okkar,
rauf þó andann í honum með
ví að hrista höfuðið í örvæntingu.
Svo einn dag niður í fatageymsl-
unni, sagði hann: — Langa-lang-
amma yðar.........
— Ekki orð um hana, svaraði jeg
og hann hjelt sjer saman.
Jeg var nærri farinn að halda,
að hann væri hættur við alt sam-
i, og einn dag sá jeg liann vera
að tala við tvo eða þrjá aðra með-
limi um fitu sína, eins og harin
væri að snuðra eftir einni upp-
skrift til. Og þá kom einn dag sím-
eyti eins og þruma úr heiðskíru
'ofti:
,,/ gtiðs bænum, komið til mín.
Pyecraft".
— Hm, sagði jeg, og sannast að
scgja, varð jeg ánægður yfir þeirri
upreisn, sem í vændum væri fyrir
langa-langömmu mína, að jeg borð-
að með alveg sjerstaklega góðri
matarlyst.
Jeg fjekk heimilisfang Pyecrafts
hjá dyraverðinum. Pvecraft átti
heima á efri hæðunum í húsi einu
í Bloomsbury, og þangað skundaði
jeg þegar jeg hafði lokið við kaff-
ið. Hinsvegar gaf jeg mjer ekki tíma
til að ljúka við vindilinn. Þegar
jeg kom í liúsið, var mjer sagt, að
hr. Pyecraft hlyti að vera veikur,
því að hann hefði ekki farið út
í tvo daga.
— Hann á von á mjer, sagði jeg,
og síðan var mjer hleypt inn.
Jeg hringdi bjöllunni við stiga-
gatið.
— Hann hefði nú þrátt fyrir ált
ekki átl að reyna þetta, hugsaði
jeg með sjálfum mjer. — Maður,
sem jetur eins og svin, á að lita
út eins og svín.
Kona með virðuleikasvip og skakka
húfu á liöfði, kom og mældi inig
frá hvirfli til ylja.
Jeg sagði til nafns míns og kon-
an opnaði fyrir mjer, með sýnileg-
um tortryggnissvip þó.
Hvað vill hann? spurði jeg,