Fálkinn


Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 34

Fálkinn - 16.12.1933, Blaðsíða 34
32 F Á L K I N N PYECIRAFT. Hann situr ekki nema fáein skref frá mjer. Ef jeg bara lít um öxl, get jeg sjeð hann. Og ef augu okk- ar mætast - sem þau gera vana- iega — verður augnatillit hans ein- kennilegt. Fyrst og fremst biðjandi — en j:.ó um leið tortryggnislegt. . Fjandinn hafi þessa tortryggni hans! lif mig langaði til að koma upp um haiin, hefði jeg gert það fyrir löngu. En fyrst jeg er ekki búinn að því fyrir löngu, ætti hann að geta verið rólegur. Eins og nokkuð svona feitt og digurt geíi verið rólegt. Og hver myndi trúa mjer, ef jeg segði frá öllu samaii? Aumingja, Pyecraft gamfi! Þetta titrandi hlaupstykki! Feitasti klúbb- meðlimurinn í allri London. Hann situr á einum litla stóhi- um í stóra króknum við eldstóna, og treður í sig. En hverju er hann að troða í sig? Jeg lít varlega um öxl og sje, að hann er að bíta i stóra sneið af smurðri teköku, og horfir á mig á meðan. Já, horfir á mig, sagði jeg. Fjandinn hirði harin! Nú er nóg komið, Pyecraft! Fyrst þú þarft endilega að vera skit- hrædur, og láta eins og jeg sje ekki heiðarlegur maður, ])á sit jeg hjer, rjett fyrir framan nefið á þjer og skrifa altsaman niður — sönnu söguna um Pyecraft. Manninn, sem jeg hjálpaði og hlífði, og launaði mjer með þvi að gera klúbbinn að kvalastað fyrir mig, með þessum bænarsvip og þessu eilífa „segðu ekki frá því“ í augunum. Og svo: Hversvegna er hann sí og æ jetandi? Jæja hlustið þið nú á nú kem- ur sannleikurinn — alíur sannleik- urinn og ekkert nema sannleikurinn. Jeg kyntist Pyecraft í þessum sama reykingasal. Jeg var ungur og það sá hann. Jeg sat þarna aleinn og vár að óska þess, að jeg ætti ein- hverja kuniiingja þarna, og þá kom hann veltandi ekkert nema kinn- ar og magi. Hann frísaði og sett- ist hjá mjer á stól, púaði þar nokkra stund, vax ,svo enn diálitla stund að fitla við eldspýtu og vindil og loks ávarpaði hann mig. Jeg man nú ekki lengúr hvað hann sagði það var eitthvað um, að eldspýturn- ar kveyktu illa, og svo talaði hann áfram, en stöðvaði þó hvern þjón, sem framhjá fór, til að segja þeim, hvað eldspýturnar væru vondar — i þessum mjóa flaututón, sem hann talar með. Eitthvað á þessa leið hófst kunningsskapur okkar. Hann talaði um alla heima og geima og loks körri hann að íþrótt- um. Og þaðan að vaxtarlagi minu og yfirliti. „Þjer ættuð að geta orð- ið góður cricketleikari“, sagði hann. Jeg er nú sjálfsagt fremur grarin- ur — jafnvel mjór, og víst er jeg fremur dökkur yfirlitum og jeg skammast mín ekkert fyrir það, að langa-langamma mín var Hindúi, en þar fyrir kæri jeg mig ekkert um, að bláókunnugur maður sjái hana í gegnum mig. Jeg var því fjandsamlegur Pyecraft frá fyrstu. En tilgatigur hans með því að tala um mig, var ekki annar en sá að koma sjálfum sjer að. — Jeg býst við, sagði hann, — að þjer iðkið ekki íþróttir meira en jeg geri, og sennilega etið þjer engu ,minna. — Eins og allir verstu mathákar, stóð hann í þeirri trú, að hann æti ekki neitt). „En samt“, sagði hann og brosli skáhalt ti! min, „er mun.ur á okkur“. Og svo tók hann að tala um fitu sinu og aftur fituna, um alt, sem liann gerði og ætlaði að gera vegna fitunnar, og hvað hann hefði heyrt, að fóik gerði í likum tilfellum. — Að óreyndu máli, sagði hann, skyldi maður halda, að hægt væri að laga svona fitu með rjettu mat- aræði og efnabreytingarnar með meðulum. Jeg var alveg að leka niður undir þssu kjaftæði, og mjer fannst næsturri eins og jeg væri sjálfur að blása út. Slíkt sem þetta er hægt að þola um stundarsakir, en brátt kom að því, að jeg fór að taka of miklar kvalir út. Maðurinn settist um mig, svo það var ait of áberandi. Jeg kom ekki svo inn í reykingasalinn, að hann kæmi ekki í bylgjum til min og stundum stóð hann yfir mjer meðan jeg var að eta hádegis- verðinn minn. Stundum ætlaði hann aldrei að yfirgefa mig. Hann var hreinasta kvalræði, en þó fannst mjer hann ekki hanga svo mjög yfir mjer vegna persónu minnar einnar saman, því frá fyrsta fari var eitthvað í fasi hans, sem bar vott um að hann hjeldi, að jeg hefði eitthvað það á valdi minu, sem aðrir hefðu ekki. - Jeg vihli gefa hvað sem væri til að ljettast, sagði hann, — hvað sem væri! Og svo rýndi hann á mig yfir feitu kinnarnar og másaði. Aumingja Pyecraft! Nú er hann ný- búinn að hringja, og vafalaust til að fá eitt stykki af tekölui i við bót! Loksins einn dag kom hann að efninu. —Þessi lyfjafræði okk- ar i Vésturlöndum er langt frá því að vera fullkomin læknisfræði. En í Austurlöndum hefur mjer verið sagt, að........ Hann þagnaði og starði á mig. Mjer fannst eins og jeg stæði fyrir framan fiskabúr. Snögglega varð jeg bálvondur við hann. - Heyrið þjer til, sagði jeg, hver sagði yður af uppskriftun- um hennar langa-langömmu mínn- ar? Ja.... Hann ætlaði að fara að verja sig. í hvert skifti sem við höfum hitst í heila viku, hafið þjer verið að gefa í skyn, að þjer vissuð þetta leyndarmál mitt. — Já, svaraði hann, — úr þvi isinn er brotinn á annað borð, skal jeg játa, að þessu er þannig varið. Jeg heyrði um það.... hjá Pattison? Óbeinlínis, svaraði hann, (en það held jeg hafi verið lýgi), hevrði jeg það frá honum. Pattison, sagði jeg, -— tók með- alið upþá eigin áhættu. Hann teygði fram varirnar og hneigði sig. Uppskriftirnar hennar langa- langömmu minnar, sagði jeg, eru yiðsjárgripir í meðförunum. Faðir minn hafði næstum látið mig lofa sjer að. . . . — Nú hann tók þá ekki af yður neitt loforð? — Nei. En hann varaði mig við því. Hann sjálfur notaði einu sinni eina upskriftina...... aðeins einu sinni. ..Nú!.... En haldið þjer að.. . TIL JOLANNA VEFNAÐARVÖRUR PAPPÍR OG RITFÖNG í FJÖLBREYTTU ÚRVALI. n Björn Kristjánsson Björnsson & Co.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.