Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 7
1' Á L K I N N o ir liilla hann einhverntíma oft- ar myndi jeg ekki harma þó aó þú lúskraðir honum. En þarna var hún nú eigin- lega að gahhast að honum. Því að klárauminginn virtist ekki vera til stórræðanna þarna sem hann hamaði sig á básnum all- ur í keinig. Hann var ekki þess- legur að hann gæti att við björn. — En hversvegna á að draga mig út? spurði grisinn enn — hann stóð enn með framlapp- irnar uppi á byrslunni og var að brjóta heilann um spádóm brútsins. — Já og hversvegna klippa þeir ullina af okluir sauðkind- unum, mjólka kýrnar, neyða hestana til að þræla og púla og taka eggin frá hænunum þarna uppi á skaftinu? sagði hrútur- inn. — Við dýrin höfum mist öll rjettindi, - öðruvísi mjer áður, brá, það má nú segja, en þeir tímar koma aldrei aftur. — Hvað eru rjettindi? spurði lambið og hallaði sjer ísmeygi- lega upp að hrútnum. — Þau eru svona, sagði hrút- urinn, setti undir sig hausinn og slangaði lambið svo það hraut yfir þvera króna og kút- veltist þar. — Þetta er ósatt, sag'ði móð- ir lambsins og fór til þess og sleikti á því nefið. Komdu, nú skal jeg sýna þjer hvað rjett- indi eru. Komdu og fáðu þjer að drekka hjá mjer eins og þig lystir, jeg tók vel eftir því áðan, að þú gast ekki komið heyinu niður, veslings litla píslin min. Og litla píslin hrölti upp á mjóu og löngu lappirnar sínar, slakk nefinu undir kviðinn á mömmu sinni og fann þar huggun hörm- um gegn, en lifaði dindlinum óaflátanlega á meðan, til þess að sýna hve gott henni þætti bragðið að mjólkinni. En móð- irin sveigði hálsinn og bar vit- in mjjúklega að bakinu á lamb- inu sinu. VNGRI KÝRIN, sem var ekki lögst ennþá strekti nú á bandinu og sagði: — Heyrðu, hrútsi minn. Það er að veltast fyrir mjer, að þú hafir ein- hverntíma sagt okkur sögu. Það var svona kvöld eins og j)etta, sem við fengum eintóma töðu en engah hálm. Jeg er nú húin að.gleyma sögunni, en svo mik- ið man jeg, að okkur þótti hún góð. — Það var á aðfangadags- kvöld í fyrra, sem jeg sagði hana. En hver getur vænst þess af kú, að hún muni svo langl aftur í timann? Stæði j)jer ekki á sama þó að þú segðir hana aftur? spurði grísinn. — Jeg hefi ógn gaman af sögum, j)ó að jeg hafi aldrei sögu heyrt. Nöff! Nöff! Þegar jeg átti heima í stóru liesthúsi með fjölda af öðrum rauðum og brúnum hestmn og' hryssum, sagði nú gamli klár- inn, þá var þar gamall hestu :, sen) sagði okkur altaf sögur um dýrin á aðfangadagskvöld og á- minti okkur um, að muna vel eftir þeim. Ef hrúlurinn man einhverja þeirra, j)á væri ekki úr vegi, að hann segði okkur hana núna. Hvort jeg' man hana, sagði hrúlurinn og sparkaði í gólfið. Jeg hefði nú haldið það. Jeg var ekki nema þriggja nátta, jægar hún móðir mín heitin sagði mjer hana. Hún móðir hennar hafði sagt herini liana, og hún hafði hana frá henni langömmu minni, en hún lang- amma liafði lært hana af henni móður sinni. Ef j)ið nennið að halda vkkur saman og vera hljóð og leggjast, j)á skal jeg reyna að glöggva í vkkur minnið. A LLIR voru fúsir til að hlusta. ■*""*■ Ærnar lögðust í króna alt i kringum hrútinn, lilla lamhið sem nú var orðið sprækt af mjólkinni, iijúfraði sig að mömmu sinni, sem sleikti j)að nokkrum sinnum enn. Grísinn fór í hálmbinginn, gróf sig ofan í hann, teygði afturlapp- irnar frá sjer en framlappirn- ar fram og lá að kalla mátti á hryggnum. — Nöff, nöff! sagði hann við hrútinn — nú verður j)ú að tala hátt og snjall, svo jeg heyri ])að hingað. Jeg' er far- inn að tapa lieyrri upp á síð- kastið, jeg lilýt að hafa fengið eitthvað í eyruri. Skyldi það ekki vera gan)- all skítur? sagði hrúturinn. En hesturinn sagði: Jeg vona að })ú afsakir j)ó jeg legg- ist ekki, því að gigtin í aftur- fótunum á mjer fer altaf að kvelja mig um leið og jeg legst. Það kemur af skrambans drag- súgnum úr vindauganu. Og yngri kýrin tók líka til að afsaka sig: Mig langar ekki heldur til að leggjast, því að básinn minn er bæði hnúsk- óttur og blautur, svo að mig hryllir við að leggjast á hann. Sama stendur mjer j)ó að J)ið slæðuð á hausnum, ef j)ið viljið, hara ef j)ið getið lialdið ykkur saman, sagði hrúturinn. Því að ef þið truflið mig ])á missi jeg þráðinn. Krr-u! sagði haninn. Jeg niissi altaf þráðinn nema þegar jeg er að gala á morgnana. Ekki misítirðu þráðinn i gær, j)egar j)ú eltir hænurnar um þvert og endillangt, tók hrúturinn fram í. Ef þú ert með slíkan gauragang í arinað skifti, þá skal jeg taka í lurginn á þjer. Nú varð grafhljött. Hrúturinn var sá eini í sauðakránni sem stóð upprjettur, og nú japlaði hann lmgsandi góða sturid, til að gela einbeitt huganum betur. Loksins byrjaði hann:

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.