Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 41

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 41
F Á L K 1 N N 39 Heildverslun Þórodds Jónssonar Sími 2036. Kaupir: Símnefni: Geschafte. 5 Húðir, Kálfskinn, Selskinn, Æðardún, og Hrosshár. Selur: Vefnaðarvörur og Ritföng. n S S Mótorbátar. Við útvegum allar stærðir af bátum frá FREDERIKSSDND SKIBSVÆRFT FREDERIKSSDND. Bátarnir eru viðurkendir fyrir vandað smíði, og taldir að vera þeir traustustu, sem völ er á. — Tuxham. Við erum einnig umboðsmenn fyrir TUX- HAM báta- og landmótora. TUXHAM er aflmikill,sparneytinn og gangviss ogerþví besti fiskiveiðamótorinn. Eggert Kristjánsson & Co. REYKJAVÍK Eldiirinn kemur eins og þjófur á nóttu. Tryggið eigur ykkar gegn honum hjá EAGLE STAR & BRITISH D0MUII0NS Umboðsmaður GARÐAR GISLASON Sími 1500 (4 línur). gefa mönnum dálitla hugmynd um menningarlega umhverfið í Kliöfn á þeim tímum, sem sið- bótin var leidd i lög. Leikend- urnir voru skólapiltar frá Met- ropolitan-skólanum, sem ljeku þar undir leikstjórn æfðs leik- ara gamlan skólaleik frá 16. öld, fremur tilkomulítinn að því er virtist. En mannfjöldinn sem var samankominn þar á torg- inu, skemti sjer liið besta, enda studdu gjallarhorn að því, að það, sem sagt var á leiksviði, gat heyrst út um alt torgið eða torgin bæði (Gamla og Nýja torg).' Fróðlegast við leiksýn- ing þessa voru búningarnir, sem leikendurnir báru og gáfu þeir góða hugmynd um útlit skóla- sveina fyr á tímum. Loks voru allmikil veisluhöld í samhandi við þessa minning- arhátíð, sem aðkomnum liátíða- gestum var boðið til. Einn dag- inn var boð inni til morgunverð ar hjá konungshjónum í sumar- höll þeirra Sorgenfri. Annað sinn var mikil og skemtileg kveldveisla á heimili Khafnar- biskups. En mest kvað að veislu, sem ríkisþingið efndi til á Krist- jánsborgarhöll. Sátu liana um 500 manns og stóð hún langt fram á nótt. En hjer skal ekki frekar farið út í þennan sjer- t iaka þátt hátíðahaldanna. En þegar á alt er litið, verður ekki annað sagt, en að þessi fimm daga hátíð í tilefni 400 ara afmælis siðbótarinnar, færi prýðilega úr hendi og væri öll- um, sem að henni stóðu, til hins mesta sóma. Otvabpsaoglýsiwgab berast með skjótleika rafmagnsins og mætti hins lifandi orðs til sífjölgandi útvarps- hlustenda um alt Island. Tala útvarpsnotenda á landinu verður um 12,500 nú um áramótin. I Reykjavík einni eru um 5500 útvarpsnotendur. HÁDEGISÚTVARPIÐ er sjerstaklega hent- ugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. Sími 4994. RÍKISÚTVARPIÐ H ÚSGAGNAVERS LUN Kristjáns Siggeirssonar —... LauaaveB 13 Hefir mikið úrval af allskonar bólstruðum húsgögnum, nýjustu gerðum. SPILABORÐ, með græna klæðinu, kosta nú aðeins 30 krónur. Húsgagnaversl. Kristjúns Siggeirssonar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.