Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 20

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 20
18 FÁLKINN segja miðlaranum þau gleðitíðindi, sjálfum sjer það sem hann hafði sagt að í kvöld kom símskeyti um, að og eklci komist yfir að segja við liðs- hermálaráðuneytið liafi gengið frá foringjann, um leið og hann reyndi fjárlagatillögum sínum fyrir næsta að verja sjálfan sig, afstöðu sina og Stórþingi og þar er tekin upp tillaga áform þau, sem hann hafði gert til um ritsíma frá Bergen til Flóreyjar þess að tryggja dóttur sinni gott og og áfram í fiskiverin. Og i tilefni af álitlegt gjaforð. María, sem lijekk í því ætla jeg---------- þessum bjeuðum austlendingi, skildi Lengra komst hann ekki! Miðlar- vitanlega ekki hvað henni var fyrir inn var eins og gammur og jós yfir bestu — en að konan hans skyldi hann skömmunum. Söguhurður, aust- halda með henni! Nei, það skildi lendingurinn, ritsíminn, Stórþingið, hann ekki! En kvenfólkið var sjálfu hermálaráðuneytið og aftur sögu- sjer líkt, bæði þær sem höfðu liring burðurinn liafði komið honum í upp- á hægri hendi og þær sem liöfðu nám. En alt í einu lokaði miðlarinn c-kki! Það var mergurinn málsins. fyrir málflóðið og þorfði agndofa á Hann var fremur úrillur þegar hann manninn. Stóð hann ekki þarna þessi settist að' árbitnum klukkan stund- ósvífni dóni og brosti í stað þess að víslega hálfátta. Og Stína vinnukona verða að gjalti! sýndi sig að vera jafn önug og hann — Söguburður, herra miðlari, hver var sjálfur. Hreyfingar hennar voru skiftir sjer af slíku? sagði liðsfor- snöggar, og það glamraði i því sem inginn rólega. — Auðvitað þykir hún setti frá sjer. mjer þetta leitt vegna Maríu, en mig — Já, víst hefi jeg sofið illa! svar- persónlega snertir þetta annálaða aði Stína stutt og vatt til höfðinu. Bergenskjaftæði ekki nokkurn hlut. — En það hafa fleiri en jeg; aum- En ef þjer hafið hug á því að kveða ingja ungfrúnni hefir ekki komið slúðrið niður, þá hafið þjer gögnin dúr á auga í alla nótt! Jeg skil það i höndunum til þess. Opinberið þjer ofboð vel, annar eins indælismaður trúlofun Maríu og mín undir eins á :og liðsforinginn er. morgun og þá verða kjaftakerling- Miðlarinn steytti hnífskeptinu hart arnar orðlausar. i borðið. — Þú getur geymt þínar — Þjer eruð ósvífnasti þorparinn, sneiðar og jetið þær sjálf, sagði hann. sem nokkurntíma hefir dregið and- — Svei mjer ef jeg lield ekki að þessi ann! hrópaði miðlarinn sem loks bjesettur spraðibassi liafi gert þig hafði fengið niálið aftur. — Reynið hálfvitlausa líka. jjjer að hypja yður út, undir eins á — Spraðibassi, hann! Göfugri stundinni. Gerið þjer svo vel, þarna herramaður hefir aldrei verið skap- eru dyrnar, jeg vona að þær sjeu aður í kross, að minsta kosti hefi nógu hreiðar! jeg ekki liitt neinn honum fremri. — Feykinógu breiðar handa mjer, Þegar hann mætir mjer á götunni herra miðlari! heilsar hann mjer ekki síður en Og liðsforinginn strunsaði tein- nokkru af fyrirfólkinu. Og hann ger- rjettur og tignarlegur út úr stofunni, ir , honnör“ fyrir mjer, það gerir og út í snjóinn. hann, þegar hann er í úníforminu sínu og það er meira en borgarar IV. bæjarinn láta svo litið að gera þeg- Það var lítið sofið á heimilinu um ar þeir eru komnir í hermannabún- nóttina; kvenfólkið grjet og hugsaði ing og eru að fara út að æfa stríð. sitt; miðlarinn lá og endursagði með Þá eru þeir svo roggnir að vesæl vinnukonan verður að hypja sig af gangstjettinni og út í rennusteininn, þegar þeir koma nærri. — Viltu reyna að halda saman á þjer túlanum .... Hún lieyrði ekki meira af þvi sem miðlarinn sagði; hvarf í skyndi fram í eldhús, lafhrædd við frekju sína og hispursleysi gagnvart húsbónd- ; inim. En miðlarinn dikaði af stað á skrifstofuna gramur í huga, og næstu tvo-þrjá dagana var ekki kom- andi nærri lionum hvorl heldur var heima eða að heiman. En þegar kom fram í vikuna og komin var heið- rikja og frost fór skapið að skána og var orðið eins og hunang á föstu- daginn. Þann dag var hann svo heppinn að komast yfir svínskrokk. sem virtist vera af bestu tegund, enda var það bóndi frá Voss sem hafði komið með hann i borgina. En áður en hann gerði út um kaupin var hann þó svo forsjáll að skera bita úr luippnum og steikja hann á ofninum á skrifstofunni. Eftir að liann hafði þefað vandlega af bitanum og sann- færst um, að það væri engin fisk- lykt af honum, gerði hann kaupin og sendi bóndann heim með kropp- inn. — Heyrðu kona, sagði miðlarinn við miðdegisborðið; — annað kvöld ætla jeg að bjóða Ellertsen skip- stjóra og Ólsen kjölfestuprangara heim uppá svínakamb og svo spil- um við lomber á eftir. Hvað segirðu um það? Frúin tók tillögunni athugasemda- laust: satt að segja þótti henni vænt um þetla, því að mennirnir voru báðir mestu æringjar. Þeir liefðu jafnvel getað hleypt fjöri í líkfylgd, og ekki veitti af fjörinu núna, þegar andi fálætisins ríkti á Húhnemanns- heimilinu. En svo lá við að lomberinn færi í hund og kött. Á laugardagskvöldið rjett áður en miðlarinn lokaði skrif stofunni, tilkynti Kjölfestan forföll. því að hann hafð'i fengið strand. Og í mesta flýti skundaði Húhnemann í Logen til þess að finna nýjan þriðjamann, en það var býsna fá- ment í klúbbnum þetta kvöld; og af lomberspilurum var þarna aðeins einn, og það var Menken vigtarmað- ur. Viktarmaðurinn var leikinn spila- maður en miðlaranum var lítið um hann, því að hann var einn alræmd- asti kjaftaskúmurinn í bænum og gekk undir nafninu „Nýkirkju- Blaðið" — hann átti nefnilega heima í Nýkirkjusókn. En neyðin brýtur öll lög; þriðjamann varð hann að fá, og hann huggaði sig við, að ekki mundi það skaða þó Menken gengi mann frá manni og dásamaði live ágætan svinakamb hann hefði fengið hjá miðlaranum. Og það fór svo, að hann dró vigtarmanninn með sjer heim. — Það er skrítinn þefur þelta, steikið þið sild svona seint á kvöld- in? sagði vigtarmaSurinn er hann var kominn inn í ganginn hjá miðl- araum og var að fara úr yfirhöfn- inni. — Jeg er svo stíflaður i nefinu að jeg finn ekki neina lykt, sagði miðl- arinn — en jeg er hræddur um að yður skjátlist; því að ef nokkur lykt er hjerna þá er hún af steiktum svínakambi. En, sagði hann um leið og liann opnaði stofuhurðina fyrir gesti sínum, — það getur vel verið að þær brasi eitthvað annað um leið, til þess að nota eldinn. En þegar miðlarinn sá áhyggju- svipinn á konunni sinni, skildi hann. að það var eitthvað sjerstakt i efni. — Þú ætlar þó ekki að segja, að þessi lykt sje af grísinum sem jeg keypti frá Voss? spurði hann. — JÚ, því er nú ver, sagði frúin. — En það getur verið að bragðið sje betra en lyktin, bætti lnin við i ön’gum sínum. Alíslenskt tryggingarfjelag. SJÓVÁTRYQQINQARFJELAQ ÍSLANDS H.F.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.