Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 18

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 18
10 F A L K I N N Falck-Andersen: Jíólagrís mÍMarams* Bergenssaga frá gömlum dögum. i. — Flýttu þjer aS ausa ketsúpunni á diskana, María mín, jeg sje hann pápa í gluggaspeglinum! hrópaöi frú Húhnemann til dóttur sinnar, sem slóð við messingbúrið og var að mata páfagaukinn á eplaskifu. — Æ-i, er hann kominn, svona snemma? Þá hlýtur klukkan að vera of sein, þvi hún er ekki nema kortjer yfir hálfeitt ennþá! — Jæja, sóðaðu nú matnum inn á borðið, þú veist hvað hann er fúll ef hann er látinn híða eftir matnum. — Ójú! tók Jakob undir um leið og hann dró eplaskífuna inn á milíi rimanna og slepti lienni ofan í ask- inn sinn. Maria var komin fram í eídhús, og farin að eiga við kyrnur og sleifar, og kallaði, æ mammai í hvert skifti, sem hún brendi á sjer gómana gegniun pottaleppana. Loks- ins tókst henni þó að veita ketsúp- unni ofan í stóru hollensku tarinuna og setti hana út í opinn gluggann, svo að það ryki dálítið af henni. Meðan þessu fór fram var Húhne- mann miðlari kominn inn í fremri ganginn, sparkaði þar af sjer skó- hlífunum og hengdi af sjer hattinn og frakkann. Hann spenti upp regn- hlífina og ljet hana standa og renna af sjer vátninu á gólfið, svo arkaði hann inn í stofu. — Kjá, hann er súr í dag, sagði hann og njeri á sjer hendurnar. — Þarna niðri á bryggjunni voru þeir að spá snjó þegar minst vonum varði, en því trúi jeg nú ekki. Mjer sýnist hann hafa glaðnað til og jeg held að hann sje að ganga í norður; jeg gæti best hugsað að það kæini heiðríkja og frost. — Já, því er jeg helst á, sagði frúin. — Það er varla hugsanlegt, að hann fari að snjóa svona snemma, í byrjun desember. — Ójú! heyrðist hvelt og skerandi frá páfagauknum. Miðlarinn snerist á liæli og rann á hljóðið og að búrinu; liann stakk vísifingrinum inn á milli rim- anna, og Jakob greip hann ineð klónni og gaggaði af kæti. Og meðan Húhnemann var að gæla við ,.bless- aðan fuglinn“ kom María inn með súputarínuna. — Gerið þið svo vel, maturinn er til! kallaði hún. — Hún Stína stendur yfir þvotta- balanum upp í bóghnútu, sagði frú- in til skýringar. — Við erum að ljúka af versta stórþvottinum fyrir jólin, og María liefir orðið að gera alt í eldhúsinu og hugsa um matinn; hún er orðin suo lagin við það. — Það má nú segja! sagði miðl- arinn um leið og hann geltk til borðs. — Nú er besl að smakka á brugginu hennar; góð er af því lyktin, hvað sem öðru líður. Jú, þú kant á því lagið, kindin, jú, sagði hann og smjattaði um leið og hann tók fyrstu skeiðina. — En svo er eftir að vita hvort ketið er gott líka, í þetta sinn? — Þetta sinn? Frúin lcit upp úr diskinum sínum. — Er ketið lians Mons Birkelands kanske ekki altaf jafngott? Manstu ekki eftir bless- uðu lambskrofinu, sem við fengum hjá honum i haust? — Jú, víst man jeg það, samsinti iniðlarinn. — En manstu' eftir grísn- um, sem hann seldi okkur fyrir jól- in i fvrra, og sem fiskbragðið var að? — Nei, fjanda fiskbragðinu það var að honum! kölluðu þær mæðg- urnar einum muiini. — Æ, jeg ansa ykkur ekki! Eins og jeg liafi ekki eins vel vit á svína- keti eins og þið báðar til samans. Það er engin lygi sem allir segja, að jeg hafi gott vit á mat. Ónei, kindurnar mínar. Jeg kaupi ekki neitt jólaket hjá Mons Birkeland í ár, það skuluð þið vita. Jeg næ mjer i kropp hjá bændunum ofan frá Voss, þegar þeir koma i bæinn. Og jöfnum höndum og miðlarinn sótti í sig veðrið fann Jakob páfa- gaukur köllun lijá sjer til þess að gefa lika orð í belg. En Húhnemann miðlari, sem hafði ánægju af að heyra röddina í sjálfum sjer, ljet það ekki viðgangast að heimilisprýðinni hjeld- ist slíkt uppi. —Haltu trantinum á þjer saman, nefdýrið þitt og láttu fullorðið fólk tala í friði! kallaði hann í bræði. — Hengdu dúk yfir liann, hrópaði hann til dóttur sinnar — annars skal jeg sjá um, að hann þágni fyrir fult og alt, skrípið að tarna! — Nei, svei attan, Jakob, livað gengur á fyrir þjer, sagði nú frúin í vandlætingartón. — Er það jeg eða páfagaukurinn, sem þú ert að tala við, spurði miðl- árinn og var ekki enn runnin reið- in; hann hjet nefnilega Jakob líka. — Auðvitað ert það þú; veslings fuglinn ...... — Hvernig á maður að vita það, tautaði liann ; það er svo margt og mikið, sem er látið lieita eftir mjer hjer á heimilinu. Skjaldbakan, sem drapst lijerna i fyrra, hún hjet Jakob, kínverski postulinskarlinn á skattholinu í stássstofunni, hjet Jak- ob líka. Þið ættuð að bæta gráu of- an á svart með því að pranga upp á mig tengdasyni, sem hjeti Jakob, því að þá mundi jeg hypja mig af heimilinu og koma aldrei aftur! — En hvert i heitasta, lijer sit jeg og gleymi alveg, sagði hann eftir dá- litla stund, — jeg á að vera á fundi hjá honum Pralil agent í dag. Klukk- an þrjú á stundinni verður kaffið að vera á borðinu. Þökk fyrir matinn, hann var fyrirtak, já hreina og klárafyrirtak, þið sjáið að jeg hefi orðið að slaka á buxnastrengnum. Þetta siðasta átti að vera fyndni, en hún fór húsavilt. María hafði stokk- roðnað og augu hennar voru grun- samlega gljáandi; en miðlarinn hafði meira en svo um sjálfan sig að liugsa, að hann tæki eftir því. Hinsvegar hafði móður hennar liaft augun betur hjá sjer og luin andvarpaði. Telpan var eftir öllum sólarmerkjum að dæma orðin ástfangin. Ojæja, — nú andvarpaði hún aftur — þetta var gangur lífsins; en ef það var rjett sem liana grunaði var mannsefnið ungur lierra, sem miðlarinn mundi síst af öllu vilja viðurkenna tengda- son sinn. Þessi piltur hjet lika Jak- ob, en varla var það þessvegna, sem miðlarinn gat ekki sætt sig við hann. Og frú Húhnemann andvarpaði einu sinni enn djúpt og innilega. Fundurinn bjá Prahl agent úti á Norðurnési stóð um tvo klukkutíma. Þar var rætt um strandaðan síldar- farm ofan frá Moldey og málið var flókið og margþætt. Þegar miðlarinn komu út á Strand- götuna aftur, tók hann eftir þvi, að hann liafði gleymt skóhlífunum sín- uni uppi hjá agentinum. En Prahl liafði lokað1 og læst og farið lieim til sín undir eins og fundinum var lok- ið, svo að nú var enginn á skrifstof- unni hans og nú vpnaði miðlarinn að hann mundi haldast þur meðan hann væri að komast heim. En margt fer öðruvísi en ætlað er og maðurinn spáir stundum árang- urslaust. Að minsta kosti gerði Húhnemann miðlari það í þetta sinn, því að þegar hann kom inn á móts við Nýkirkju var komið fjúk og Jieg- ar hann kom innundir Torgið var a!t orðið krap og slydda. En nú vildi svo óheppilega til að það var sprunga á öðrum skónum alveg nið- ur við sóla. Og þessi orsök hafði sína afleiðingu, því að bráðum fann bann að 'hann var orðinn deigur i blutaðeigandi postulahest. — Jeg verð að bregða mjer inn til lians Vilhjálms skógara i Veitunni og biðja liann um að rimpa saman rif- una, sagði liann við sjálfan sig. — Þú skalt sanna að liann Vilhjálmur á skóhlífar til að lána nijer á meðan eða jafnvel stígvjel sem lialda. En á eftir verð jeg að líta inn í Logen og fá mjer sjóðheitan toddý. Jeg get orðið dauðveikur af þessu ef jeg fer ekki varlega, því að svei mjer cf skórinn lekur ekki alveg eins og lirip. Iíftir nokkrar mínútur var hann kominn þangað. Það logaði ekki ljós í vinnustofunni og þessvegna var hálfdimt þar inni. Frá lýsislampanum, sem hjekk i keðju yfir miðri götunni lagði gula birtu inn um gluggann og frá hurð í hálfa gátt, sem var inn af vinnustofunni lagðisl Ijósrák á ská fram á gólfið. Húlinemann fansl jietta heldur eyðilegt og óvistlegt, en þarna var þó að minsta kosti lilýtl op. þurt og það var aðalatriðið. Hann hnepti frá sjer frakkanum, setti regn- hlífina út i liorn, tylti breiðum sitj- andanum á auðan kollustól og dró af sjer hægra stígvelið. Nú opnaðist hurðin að bakherberg- inu alveg og maður kom haltrandi fram. Hann var með staurfót, liað sá miðlarinn undir eins. Þetta var jiá ekki Vilhjálmur! — Gott kvöld! sagði Húhnemann miðlari, þar sem hann sat. — Er ekki Vilhjálmur sjálfur við í kvöld? — Nei, liann er farinn hjeðan, svaraði maðurinn á tungumáli sem miðlarinn giskaði á að væri stav- angurska, eða eitthvað þesskonar. ■— Jeg er kominn liingað í staðinn hans, hjelt liinn áfram með bliðri rödd — og nafnið mitt stendur á skiltinu lijerna yfir dyrunum. Jeg heiti Emanúel Vasvig. — Ójá, því tók jeg ekkert eftir, jeg liafði um annað að hugsa. Lítið jijer á — hann rjetti fram stígvelið — getið þjer saumað þessa rifu saman fyrir mig meðan jeg bíð? — Mja — jeg veit ekki, livort jeg má vera að jivi núna í bili. En lof- ið jijer mjer að lita á ]iað, sagði maðurinn. Hann greip skóarahnífinn sinn og hallaði sjer upp í birluna innanúr herberginu, svo fór hann að fitla við rifuna á stígveli miðlarans. — Mja — hjer verður að setja á bót, sagði hann, — lítið þjer á hvað leðrið er fúið! Hnífurinn gengur gegnum það, eins og jiað væri papp- írssnudda. Og lianii undirslrikaði þetta með þvi að reka hnífinn á kaf gegnum yfirleðrið. — Hvert í heitasta. Hvað eruð jijer að gera maður? hrópaði iniðl- arinn sárgramur — það var nógu bölvað samt. Kva? — Bíðið þjer hægur, bara liægur. sagði skóarinn — jeg skal gera við jietta undir eins i fyramálið. Fyrst sletti jeg á jiað ofurlítilli bót og svo smyr jeg á jiað leðurfeiti. En í kvöld gel jeg ekkert átt við liað |iví að klukkan er farin að ganga sjö og jeg þarf að fara á bamasam- kom u. - Hvað segið þjer, maður! miðl- arinn liafði staðið upp og reyndi að halda jafhvæginu á öðrum fæli — livaða ósvífni er þetta maður. Fyrst eyðileggið þjer fyrir mjer stígvel- ið og svo þegar jiað er búið segið jijer að jijer getið ekki gert við það í kvöld! Ætlist þjer til þess má jeg spyrja, að jeg labbi heim lil min á einu stígveli? — Mja — liversvegna sögðuð jijer mjer jiað ekki imdir eins; að Jietta væri stigvelið, sem jijer voruð mcð á fætinum? Jeg hjelt að þjer liefðuð verið með þetta í hendinni, og l>á------ — Verið jjjer ekki að eyða tim- anuin i málæði! Það var jivi líkasl: að miðlarinn mundi springa í loft upp jiá og jiegar. — Annaðhvort verðið |ijer að gera við stígvelið undir eins, eða lijer verðið að lána mjer skó- lilífar, skiljið jijer jiað? — Hvað sögðuð jijer! Gangið jijer skóhlifálaus um göturnar í svona veðri og með svona skó? Ja, jiá gelið þjer varla búist við öðru en að verða deigur. Ónei, skóhlífarnar mínar get jeg ekki lánað, jiví að jeg þarf að nota jiær sjálfur. — Þá verðið þjer að lána mjer slígvjel, mjer sýnist ekki vera hörg- ull i þeim hjerna. En skóarinn bandaði frá sjer með hendinni. — Það væri syndsamlegt, sagði hann, — þvi að skór, sem mjcr er trúað fyrir til viðgerðar eru .geymslufje, sem kallað er, og ekki vil jeg stela úr eigin hendi. Alt sem jeg á af þessu góssi eru þessir gömlu leistaskór og þá viljið þjer víst ekki. — Og svei attan, þjer eruð ekkert nema illviljinn og aulahátturinn. En ef þjer viljið ekki aðhafast neitt syndsamlegt, eða hvað þjer kölluðuð liað, til jiess að hjálpa bróður í neyð, jiá verðið Jijer að minsta kosti að skreppa fyrir mig upp í Logen — það er hjerna fyrir handan hornið. og biðja þjóninn, liann óla tritil um að lána mjer skóhlífar. — Eruð þjer genginn af göflunum maður? spurði skóarinn reiðilega. — Ónei, jeg ætli nú eftir að stíga fæli míiium í slíkt lastanna bæli! Ög svo get jeg það ekki lieldur. Jeg verð að vera kominn i Traðarkots- sund eftir tíu minútur, á samkom- una! — En lilustið þjer nú á, góði mað- maður — miðlaranum kom all í einu ljómandi ráð í liug — úr þvi að þjer ætlið i Traðarkotssund þá getið þjer litið inn til hans Eiðs ökumanns i Markagötu í leiðinni og beðið hann að senda vagn eftir mjer. — Mja, það skal jeg gera. Gerið svo vel, hjerna er skórinn. En nú verð jeg að biðja yður um að fara út. Þjer verðið að sitja heraa á tröppunni meðan þjer bíðið eftir vagninum. '

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.