Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 37

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 37
F A L K I N N 35 Foit eða brúnt hörund? Vitið þér livað? —- sú kona er vildi láta taka eftir sér átti að 'vera föi í útliti, veikluleg og guggin. Svona var það. Þetta var tfskan. Práin eftir lofti og ljósi hefur hvað þetta snertir, liaft í för með sér gagngerða breytingu. Nú er svo komið, að eðlilegur hörundslitur, hraustlegt útlit og brúnleitt hörund er aðalatriðið. Sá, sem baðar sig i Hanaus háfjallasól .i til ö minútur annanhvorn dag, getur bráðlega ekki verið án hinna heil- susamlegu og fegrandi áhrifa, sem slfk sólböð veita. Hið gulgráa og föla hörund verður brúnlitað af sólinni. Ótótlegt hörund með bólum og gralfarnöbburn verður fágað og slétt og jafn.vel freknur hverfa. Þessa vegna ættuð þér að nota sólböðin í herbergi yðar. Þér snúið tenglinum — og í saina augnabliki skín "Hanaus háfjallasól” sem færir yður sólskinið á hvaða tíma dags sem er. Þér konur. Látið Hanaus háfjallasól veita hörundi yðar aftur hina lirausflegu og heilbrigðu kvenlegu fegurð og yndisþokka. Ef þér óskið fáið þér sundurliðaða lýsingu með myndum lijá Kaftækjaeinkasölu ríkisins, Reykjavík, sími: 4526. „Original Hanau Háfjallasól“ ORICIHAL HAWArl DANSMÆRIN LA JANA, leikur aðalhlutverkið 1 fjölleikara- mynd einni, sem verið er að sýna i Berlín, i tilefni af alþjóðafundi fjöl- leikara. Þaul Muni, hinn ágæti skapgerðar- leikari, sem ýmsir kannast við t’ir kvikmyndum, sein hjer hafa verið sýndar og sem nýlega hefir leikið franska vísindamanninn Louis Pas- teur í samnefndri kvikmynd, liefir ekki leikið í kvikrriyndum nema fá- ein ár. En eigi að siður á liann að baki sjer langa leikarasögu. Hanri heitir rjettu nafni Muni Wiesen- freund og fæddist i útliverfi “Wien fyrir fjörutíu árum og voru foreldrar hans fátækir gyðingar. Þegar hann var fjögra ára fluttust þau til New York og j>ar ólst Muni upp. En snemma har á svo miklum leikara- hæfileikum hjá Muni, að forstjóri gyðingaleikhússins í New York rjeð foreldrum hans til að láta hann verða leikara. Hann var aðeins 11 ára er hann ljek í fyrsta sinn — hlutverk níræðs öldungs, en honum varð ekki skotaskuld úr því. Varð hann brátt frægasti leikari ovðinga í Ameríku og átti iniklum vinsældum að fagna, einkum meðal þeirra. de Bono marskálkur, sá sem liafði á hendi yfirherstjórn ítala framan af Abessiníustriðinu hefir nýlega gef- ið út bók um veru sína i Abessiníu. en Mussolini skrifað fyrir henni for- málann. Hefir það vakið undrun mikla því að í hókinni segir de Bono frá ýmsu, serii Italiu er til litillar sæmdar, meðal annars því, að þeir hafi notað mútur í stórum stíl til þess að fá höfðingjana í Abessiníu lil þess að snúast móti keisaranum. ------------------x---- Schiffbauer sá, sem var bryti hjá Opel hílakonungi og stal gimsteinum kpnu hans og dóttur, hefir líklega ekki haft mikið vit á jiví, hve mikils virði þýfi, hans var. Meðal þess sem hann stal var perlufesti ein, sem tal- in er 50.000 króna virði. Hún var úr 229 perlum og tæpur meter á lengd og lásinn var úr hvítagulli. Þessi festi liefir ekki enn komið í leitirn- ar. Schiffbauer segist hafa selt hana manni, sem hann liitti á götunni, og fengið — 200 krónur fyrir gripinn! 111 ÁRA GAMALL er þessi bóndi, sem heitir Friedrich Sadow’ski og á heima í Austur-Prúss- landi rjett við landamæri Póllands. O ""1111111' O '"llUlh' O '"lllllii' O ............. "'lllln.' o ................. O ""111111.' O .................III...... '"Hlllii' O '"llllii.'0 •■"llllli." OO ""lllllii' ..ItllM' O ""fllllii'O ""Ifllln' .....II!..... '"Hlli>' O ............ ""llllln' O ........... ""llllln' O '"llllln" O ""Ulllii' O ""fllllii' O ( ÁFENGISVERSLUN RÍKISINS o i FRAMLEIÐIR: o o * o ENNFREMUR FRAMLEIÐUM VIÐ: Eau de Portugal Eau de Cologne Eau de Quinine r Bay Rhum - Isvatn. o £ Bökunardropa - Cítróndropa - Vanilíudropa Möndludropa - Kardemommudropa. Og eru þetta fuilkomnustu bökunardroparnir sem hjer eru á markaðínum. o f o o i o k s % o Sendum gegn póstkröfu á viðkomuhafnir strandferðaskipa. Áfengisverslun Ríkisins. Ö '"Ullln' O '"fllllii' O ."'fllllii' O '"flUln' O ""Ulliii' O •'"illlii... O '"111111.' o ""llliii,' O ""Ullli." O ""lllllii' O ""fllllii' O '.fllllli..- O '"llllli." O ".flflliu' 00""flllli.' O '.fllllii.' O ""flllii.' O ""UIUi.' O '.flllllii' O •'fllllii,' O .."111111,' O ""flllii'. O '"Ullir O ""Ullii,' O ""Ullli>' O ""Ullli,' O

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.