Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 29

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 29
F Á L K I N N 27 málið svo kassann, olíuberiS hann eða limiS á hann veggfóSur, ef ykkur þykir það fallegra. Glugga þurfum viS ekki að hugsa um á slofunni, því að nóg hirta verSur í henni aS ofan og framan, en ef ykkur finst þaS viSkunnanlegra þá getið þið bú- ið út glugga á hornið til vinstri, meS því aS lima þar fallega og mátu- iega stóra landlagsmynd og setja mjóa lista kringum hana. Þá verður myndin eins og útsýni um gluggann. Eins getið þið sett spegil á vegginn með því að líma þar silfurpaþpír og setja lista utan um. Á myndinni á fyrri hls. sjáið þið mynd af stofunni eins og hún lítur ú> jiegar hún er fullgerð, en á myndinni að ofan eru teikningar af húsgögn- unum og málin á þeim. Dívaninn er sagaður út úr spítu, sem er íV-i sm. á þykt og hafður 10 sm. langur og 4 sm. breiður. Er hann svo fóðraður að utan með pjötlu, sem er negld föst neðan á spítuna. í stólana er liöfð jafnþykk spita og stykkin fóðr- uð meS pjötlu af sama lit og síðan eru stólbökin og liliðarnar negld eða límd á. Borðplöturnar eru allar úr krossviði og fæturnir undir litlu borðunum úr tvinnakefli, en á skrif- borSinu eru uppistöðurnar úr 2% sm. löngum krossviðsbútum i báða enda. Hornbekkurinn sem stendur undir glugganum er úr tveimur klossum, sem eru settir saman, en bakið á bekknum úr krossviði. Það kann að vera að ykkur þyki erfitl að fesla hyllurnar i bókaskápinn, en ef límið heldur þeim ekki verðið þið að negla þær. Svo klippið þið út mynd og hengið á vegginn. Svo fáið þið ykkur fallega pjötlu í gólfdúk og málið bókakili í bókaskápinn. Járnbrautarlest. Svo skulum við búa til járnbraul handa litla bróður, eimreið og einn flutningsvagn. Til þess að gera smíð- ina auðveldari höfum við báða vagn- íina á sömu undirstöðunni og í hana notum við 25 sm. langan og 3 sm. breiðan renning og neglum tvo þver- ldossa neðan á liann, hæði að framan og aftan og í endana á þessimi kloss- um eru svo hjólin fest. Hjólin eru gerð úr endunum af tveimur jafn- stórum keflum, sem fest eru á kloss- ana með hausstórum nöglum. Járn- brautarvagninn á að vera um 7 sm. langur, 3 sm. hár og 2% sm. breiður. Eimreiðin er gerð úr þremur kloss- um misháum og sívalning, sem sag- aður er af gömlu kústskafti, en í reykháfinn er notaður tappi. Svo gerum við þak úr krossviði á lestar- sljórahúsið og brautarvagninn og svo er málaS á vagnana hurðir og gluggar, eins og sýnt er á teikning- únni. Og svo er lestin tilbúin tit þess að aka inn á milli böggianna undir jólatrjenu, og gera litla bróður glaðan. Hjerna ætla jeg að lýsa fyrir ykk- ur fleiri jólagjöfum, sem þið getiö húið til sjálf með litlum tilkostnaði, svo að þið eyðið ekki of miklu af aurunum ykkar. ..ii1 Lakkskreyting. Hafið jjið nokkurntíma reynt að skreyta hluti með lakki? Það reyn- ir dálítið á listfengið en er að öðru leyti ekki erfitt, ef maður er ekki mjög stirð ur í fingrunum. En til þessa verðið þið að kaupa nokkrar litlar lakkstengur með mismunandi litum, helst ljósum. Svo skuluð þið reyna aS skreyta eittlivað, t. d. lokið á saumakassa. Fyrst. verðið þið að teikna munstrið á lokið, t. d. rósa- munstur eins og sýnt er hjer á mynd- inni og reyna svo litasamsetninguna með því að teikna ofan i munstrið með litblýöntum. Svo hitið þið lakk- ið og látið nokkra dropa drjúpa of- an í munstrið i einu og breiðið svo Hlutir úr pappir. úr þeim með mjóum spítuoddi meðan lakkið er heitt. Líka má búa til fallegt bókarbindi á þennan hátt. Þið sjáið sýnisliorn af þvi á mynd- inni. En ekki skuluð' þið leggja það upp fyr en þið eruð komin vel upp á lagið. A jólahorðið getið þið búið til ljómandi fallegar skálar af ýmsum stærðum og eins Ijósastikur — alt úr pappír! Og leyndarmálið er þetta: Þið kaupið ykkur undnar pappirs- ræmur — „serpentínur“ — þið hafið sjálfsagt sjeð þær, því þær eru svo ofl notaðar til þess að leika sjer að því að kasta þeim. Við rekjum úr þeim og vindum þær svo upp aft- ur, eins fast og við getum og gætum þess að hafa ekki, opna liolu í miðj- unni. í ávaxtaskálina, sem þið sjáið hjer á myndinni, veitir ekki af að kringlan sje 19 sm. i þvermál, svo að ]>að fara talsvei’t margar rúllur i hana. Þið sjáið á teikningunni hvernig farið er að. í hvert sinni sem eitt keflið er búið' tökum við annað með öðrum lit og límum end- ana saman, og svona er haldið áfram þangað til stærðin er orð'iii eins mik- il og maður vill. Þá límir maður end- ann fastan og fer nú að gera skál- ina, með því! að þrýsta hægt og var- lega að innanverðu með þumal- fingrunum, eins og sýnt er á mynd- inni, en heldur við með hinum fingr- imum á móti. Og nú kemur í Ijós hvort við höfum vafið nógu fast, því að ef of laust er undið vill alt losna sundur. Og þá verðum við að byrja á nýjan leik. Þegar maður hefir fengið' þá lögun, sem maður vill og gengið úr skugga um, að skálin sje nægilega flöt í botninn til þess að hún geti staðið, strýkur maður skál- ina þrisvar sinnum með óþyntu „vandglas" og notar til þess mjúkan pensil, en lætur hann þorna vel á milli þess, sem borið er á i hvert sinn. Verður skálin þá eins hörð og hún væri gerð úr trje. Síðan fáum við gljáa á skálina með því að bera á hana litlaust spirituslakk, og nú dettur engum i hug, að skálin sje gerð úr pappírsræmum. En þó er ráðlegast að láta hana ekki verða fyrir raka. Á sama hátt er stjakinn gerður, en hann er undin upp í þremur stykkjum, nefnilega fóturinn, sem er líkaSturj skopparakringlu, skálin sem kertið er í og leggur, sem tengir þetta hvorttveggja saman. Ifver hlutur er gerður í sinu lagi, en eftir að þeir hafa verið settir saman er „vandglas" spirituslakkið borið á. Ágætar pappírskörfur má búa til úr sterkum pergamentpappír. Við notum stóran 'disk, lun 18 sm. í þvermál til þess að skera út botninn eftir, og síðan skerum við út rjeit- hyrnt stykki, um það hil 30 sm. hátt og 2—3 sm. meira en ummál botnsins á breidd, svo að pergamentpappírinn liggi tvöfaldur um samskeytin, eins og sýnt er á punktalínunni á teikn- ingunni. Á neðra brotinu eiga að vera tvær raðir af götum og enn- fremur er setl einföld röð af götum i báða jaðrana — en ekki of tæpt — og svo í jaðarinn- á botninum. Síðan eru samskeytin saumuð saman með silkiþræði gildum og verpt brydding á brúnina að ofan og þá er pappírs- karfan tilbúin. ÁHALDASKÁPUK. Jeg er viss um, að honum pabba ykkar þælti gaman að eignast áhalda- skáp í jólagjöf — þ. e. a. s. læstan — þar sem hann gæti geymt sinærri smiðatólin sín. Því að jeg geri ráð fyrir, að honum gangi eins og flest- um feðrum illa að fá að hafa þess- konar dót i friði. Eins og myndin sýnir er skápur- inn ofur einfaldur, hann er búinn til úr meðalstórum, sterkum kassa. Lokið er tekið af og svo sögum við af langhliðum þess háðumegin 8—10 sm. breiða renninga, sem negldir eru á kassann. Þessar langfjalir eru fyrir lamirnar og læsinguna. Tveir listar eru negldir innan á bakið á skápnum og á þá negld leð- urreim, sem áhöldin eru fest undir. Svo er skápui-inn ferniseraður. Hespu þarf á hann, svo að liægt sje að loka honum með hengilás

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.