Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 24

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 24
22 F Á L K I N N Skemtisigling í þvottabalanum Eftir Hans Fallada. í þá daga, sem sagan segir frá, áttu átta konur heima á lieimili Ivárls Páplows, sem sje: móðir lians ,kona lians og sex dætur á ýmsum aldri — þó var engin undir þritugu. Auk þessa var á heimilinu lítill drengur, sem hjet Malthe. En það var ekki hlaupið að því að vita hver dætranna það var sem átti hann, því að þær þóttust allar eiga liann, voru eins og margar hænur um einn unga, þangað til Paplow gat ekki horft á þær lengur en rauk á þær eins og mannýgur griðungur. Hann hafði gaman af þessu, skemti sjer er hann sá þær allar átta flýjandi og hræddar, því að Karl Páplow kunni ekki aðeins að öskra heldur var hann illvígur lirotti. Þetta kom í ljós undir eins og hann var dauður: kvenfólkið gat ekki átt- að sig á þvi fyrst í stað, hví- líkan harðstjóra þær höfðu losnað við, og þegar þær voru búnar að koma honum í jörð- ina voru þær eins og álfur úr hól. ÞaS fyrsta sem þær gerðu eftir að þær höfðu fengið frelsi sitt, var það, að taka alla garma Páplows og brenna þá og svo dönsuðu þær kringum hálið með blóti og ragni. Malthe litli, inn í svínastíuna og lokaði á eftir sjer. Svo opnaði liann hrjefið. Það var jólakort innan í því. Með ffjúgandi dúfu með hrjef í nefinu. Og á brjefspjaldinu stóð: Mættir þú á máttartind mestu gæfu finna. Mætti aldrei sorg nje synd særa......................... Og þá grjet Pjetur tárum gæfunnar og þakklætisins. Striðum tárum. Herra minn trúr! Úr því að þetta rjeðist svona vel, þá ættu einhver ráð að verða með hana Maren líka. Hann ætlaði að segja hús- móðurinni frá raunum sínum. Hún var besta manneskja og mundi eflaust gefa honum eitt- livað smávegis til þess að skreppa með handa henni Mar- en, svo að hún færi ekki i jóla- köttinn. Og Pjetur hjelt áfram að mjólka kúna. En hann grjet og snökti. Hann ællaði aldrei að geta hætt. Honum Ijetti ekki fyr en hann var kominn á leið til hennar Marenar með steinolíu- flösku, saftflösku, heila jóla- köku og brúsa með mjólk. Marie Hamsun. sem þá var þriggja ára, stóð og liorfði á þetta steini lostinn, með stóru, 'bláu augunum sín- um. Hann hafði falið sig inni í krók. Þar fundu mennirnir úr þorpinu hann þegar þeir komu vaðaudi með brunasprautuna — og það mátti ekki seinna vera, því að hálmþakið á hlöð- unni var byrjað að sviðna. Presturinn sá að ekki mátti við svo búið standa og mintist þá þess, að hann átti gamlan frænda nálægt Greifswald, mann, sem orð fór af fyrir vits- muni. Prestinum tókst að gera liann að hústjóra, fjósamanni og meðráðamanni á Paplows- heimilinu: „Það veitti ekki af forstöndugum manni þarna i alt kerlingarþvaðrið!“ Og einn góðan veðurdag kom svo frændinu með rauðmálað kofort og handtösku með perlu- saumi á. Þessi nýi húsbóndi kvennanna átta var stór maður og beinamikill og með stóran maga. Andlitið var mjög i’autt, ekki síst kartöflunefið, og bæði liversdagslega og á helgum gekk liann í svörtum vaðmálsfötum, sem oftast voru bæði klessótt og þvæld. Mallthe litli var sá fyrsli sem áttaði sig á ráðsmanninum, hann stakk litlu harnshendinni í harðan og stóran lófann á hon- um, kallaði hann Walli frænda og dró hann með sjer til þess að sýna honum hvolpinn. En sá sem næstur var til að átta sig á hlutunum var Walli frændi sjálfur. Þegar liann, eftir fjTstu vikuna sem hann hafði dvalið á bænum, kallaði á kven- fólkið til miðdegisverðar, og hlaupin, hávaðinn og köllin hyrjuðu, kallaði hann hátt og snjalt: „Jeg hefi sagt ykkur að koma í matinn, skrafskjóður!“ Þá varð náltúrlega jag, og ragn og hurðaskellir en Walli frændi sagði bara rólega: „Skrafskjóð- ur eruð þið og skrafskjóður verðið þið, þetta verður eins og jeg hefi sagt“. Hann sagði þetta með svoddan myndugleikarödd líkt og þegar læknir tilkynnir einhverjum sjúklingi að hann sje veikur af inflúensu og þess vegna verði hann að gera svona og svona. Og Walli frændi kom vilja sínum fram. Án þess að láta bifast svo mikið sem augnablik krafðist hann lilýðni og undir- gefni ,og eftir hálfan mánuð var hann orðinn faqtari i sessi á heimilinu en Karl Páplow hafði nokkurntíma verið. Auk þess að hann var ákveðinn og viljasterkur var hann líka mesti húmaður — þó að kvenfólkið hefði ekki vit á að meta það — en fyrst og fremst fjekk hann þó orð fyrir, að vita jafnlangt nefi sinu. Hann læknaði alt sem sjúkt var, og frægð hans flaug um alla hygðina fljótar en nokkur fiskisaga. Hann las yf- ir kúnum, og ef einhver pest hljóp í grísina gerði hann hnífs- hragð í eyrað á þeim og lagði ýmsar jurtir við: „Það dregur vessana úr skrokknum á þeim!“ Hann setti Omu gömlu íý'TÍr framan sig á stól og slarði lengi á hana með hnattmynd- uðum og raunalegum selsaug- úm. Svona sat lian.n heilan stundarfjórðung án þess að mæla orð frá munni. „Æ, það var eitthvað svo notalegt og gott að láta liann Walli frænda horfa svona heint gegnum sig“, sagði Oma hrifin. En hóstinn hvarf alveg úr henni, að minsta kosti þann daginn. En þó að Walli j'rði til þess að gera læknirinn, og dýralækn- irinn gráhærða, þá háru kon- urnar átta fulla virðingu fyrir lionum og Malthe litli elskaði hann. Þarna var fjöldi af grip- um á bænum og þegar litli Maltlie kom til þeirra með Walli frænda flyktust hund- arnir, kálfarnir og grísirnir ut- an um gamla manninn. Þeir gátu aldrei fengið sig ánægða á því að hnusa af honum og jóðla á fitugljáandi erminni hans. Ilafði köttur gotið ketlingum þá datt honum ekki í hug að klóra eða bíta, þó að gamli maðurinn væri að nostra við ketlingana og tæki þá blinda upp, til þess að sýna Maithe þá. Og það gerði hann dag eftir dag þangað til þeir opnuðu aug- un þann níunda. Og svö sagði hann sögur af kyngikrafti katt- arins og að þrílitir kettir af- stýrðu eldsvoða á bæjum. Maitlie litli lilustaði andakt- ugur á þetta, og svo fóru þeir út á kartöfluakurinn með hest- ana og Walli frændi reitti arf- ann og Malthe sat í einni geil- inni og horfði á, eða þá að hann hallaði sjer og sofnaði eða göslaði í sefinu og liluslaði á brimniðinn frá sjónum. Höfum við ekld sagt frá þvi, að bærinn lá að sjó? Jú, hann lá við sjó, við stóra opna vík. Maður sá ströndina hinumegin langt í burtu í fjarska, þar var grænt af skógi og gult af sandi og stundum gat maður eygt hús, sem ekki virtust stærri en nögl á þumalfingri. En milli strandarinnar hjerna og strand- arinnar fyrir handan lá sjórinn, hlár eða grænn eða grár eða með freyðandi hvítum öldum. Ilann tilhej'rði bænum, sjórinn, hann var óaðskiljanlegur fró lionum Iíarli síragnandi og lcvenfólkinu með óðagotið, en líka frá Malthe lilla og ekki sist frá Walli frænda. Fyrst varð hann nú að koma voryrkjunum undan, en þegar all var farið að spíra og gróa, tók Walli frændi í hendina á Malthe litla og leiddi hann of- an af kampi og niðuir í fjöru. Nú var enginn bátur til á bæn- um en það var til stór þvotta- bali sterkur og vandaður, smíð- aður af ógætum beyki. Þessum bala hafði Walli velt niður í fjöru, og Maltlie horfði nú á hvernig W,alli frændi steig úl i balann hægl og varlega og stjakaði sjer með tveim spítum út á sjó. Maitlie góndi á þetta og lijelt niðri í sjer andanum. Jú, halinn hjelt honum uppi og nú bað Malthe um að lofa sjer að vera með í siglinguna. En svo vel treysti Walli frændi ekki sjómenskukunnáttu sinni. Ef einhver ætti að fara í sjó- inn þá skyldi það vera Walli frændi einn. Hann fór ekki í sjóinn, í dag var fjörðurinn spegilfagur og þegar hann var kominn 150 metra frá landi stakk liann stönginni fastri í botninn og festi halann við hana og fór svo að fiska. ' Malthe litla þótti ekkert gam- an þennan eftirmiðdag. Þarna sat Walli frændi lians úti á bláum sjónum og við og við dró hann eitthvað spegilfagurt og gljáandi upp úr sjónum. Malthe hrópaði á frænda sinn, en hann vildi ekki heyra. Þá reyndi Malthe að öskra, en það Iireif ekki heldur og loks sofn- aði hann. En þegar liann vakn- aði aftur var þvottabalinn í fjörunni á milli stanganna, sem Walli hafði nolað fyrir árar. „Á morgun förum við hingað aftur, Malthe minn“, sagði Walli frændi. „Á morgun er Hvítasunnudagur“. En Malthe svaraði ekki. Ma- lthe var reiður, og hann blíðkað- ist ekki einu sinni, er hann só að fatan var full af fiski. Loks kom nóttin. Yfir alla harma stóra og smáa, kemur nóttin. Maltlie liggur i rúminu sínu. Malthe sefur. Heldur full- orðna fólkið. En tæpum tveim- ur tímum síðar kemur lcven- fólkið emjandi og veinandi til Walli frænda: Hvað hefir hann gerl við hann Malthe litla? Walli frændi hafði ekki gert neitt við Malthe. Var kvenfólkið ekki með svo mikla vitglóru að I y

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.