Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 35

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 35
F A L K I N N nú liefir liann fengið eit! gigt- arkastið sitt og getur ekki hald- isl við í bælinu, hugsaði jeg, og bjóst við að sjá andlitið á lionum stingast upp úr lúku- gatinu |)egar minst varði. En enginn kom. Hinsvegar lieyrði jeg einlivern umgang og skruðn- ing inni í klefanum þar sem hættumerkjatækin eru. Svo kallaði jeg ofan stigagatið, en enginn svaraði. Og þá skildi jeg loks að þetta mundi vera gamli vitavörðurinn, sem nú væri kom- inn á kreik einu sinni enn, og væri að'vara okkur við því, að liætta væri í nánd. Og um leið skildi jeg hversvegna jeg hafði verið svona órór allan daginn. Trú mjer til: jeg sat þarna grafkyr eins og mús og hlustaði. Og altaf var verið að rápa upp og ofan stigann, stundum var þessi gestur inni i olíugeymsl- unni.og stundum neðar. Nú leið og beið, en loks gat jeg ekki slilt mig um að fara á kreik og l'ór niður. En þar fann jeg ekki neitt og sá ekki neitt, hvernig sem jeg leitaði. En nú var um- gangur uppi í ljóskeraklefan- um, þangað til jeg komst þang- að aftur þá var alt orðið kyrt. .leg vona að gamli vita- vörðurinn hafi haft tækifæri til að sannfærast um, að alt væri í röð og reglu. Og svo varð víst ekki meira uin þetta? Biddu nú liægur, drengur minn. Nú hafði hann gefið merki og þá vissi jeg, að eitt- hvað hlaut að ske, en hvað það yrði, gat jeg ómögulega giskað á, mjer datt helst í liug', að það mundi verða strand. Þegar varð- líminn minn var úti kom Holst og tók við af mjer, og þá sagði jeg honum auðvitað að jeg liefði orðið var við þetta og hann var heldur ekki eitt augna- hlik i vafa um, að slys væri í vændum. Þegar við höfðum tal- að saman góða stnnd og jeg gef- ið honum fyrirskipanir mínar fór jeg hingað niður til mín og skreið í bólið. Þjer liefir víst ekki orðið svefnsamt þá, frændi? Nei, þú mátl trúa því, drengur minn, jeg lá þarna eins og í bálfgerðu jnóki og fanst jcg heyra hringinguna i stórri skipsklukku í sifellu: Bing-bang bing-bang! Og svo bættisl við þetta ógeðslegi hvínandinn, sem heyrist að jafnaði i reiðanmn á seglskipum rjett áður en hann fer að hvessa. Svona: hvú- i-í-í,hvú-í-í-í! Við næslu varð- skifti fór jeg upp aftur, en var rennvotur af svita og bergmálið af skipsklukkunni buldi enn i eyrunum á mjer: Bing-bang bing-bang! Var það ekki i veðrinu úti ? Nei, það var tiltölulega kyrt úti, þó að ljótir skýjaklakk- ar væru í norðaustri. En svo kom óveðrið síðdegis, eins og þruma. Skýjaklakkarnir þönd- ust út og urðu að stórum í'jöll- um, og um hálffjögur-levtið eða þar um bii var eins og all skýja- báknið rifnaði ofan frá og nið- ur að sjóndeildarhring, og svo skall á veðurofsi af norðaustri svo að það var ægilegt að heyra og sjá. Brimið hjerna úti við skerin fór að láta skína í hvit- ar tennurnar á sjer þegar sjór- inn hækkaði og eftir hálftíma hamaðist það hjer vfir öll sker, eins 'og stór hópur al' villidýr- um væri kominn á leik hjerna kringum vitann. Og hvinurinn og ólætin i veðrinu var eins og öll op himinsins hefðu opnast. Og nú var jeg ekki í vafa um, að skip mundi lenda i neyð þarna hjá okkur innan skamms, og beið þess i kveljandi ótta, að það mundi verða þá og þeg- ar. Náttúrlega kom mjer ekki 'hir.á auga næsta bvildartím- ann og lengsl al' bjelt jeg mig uppi í Ijóskerarúminu, þar sem rokið og þokulúðrarnir kept- usl við að vfirbuga hvort annað. Hvað lengi máttirðu svo biða, þangað til eitthvað skeði, eða var þetta alt nokkuð nema lijátrú? Þegar klukkan var hálf- ellefu, þá skeði það, drengur minn. Þegar við Holsl stóðum þarna i ljóskerarúminu og hlusl uðum og biðum þvi að við áttum von á, að forboði gamla vilavarðarins mundi rælast á hverri mínútu þá heyrðum við alt í einu neyðarskot utan af Djúpagrunnsboðunum, og |)á vissum við að slysið var kom- ið í uppfylling. Eitthvert ski]> hlaut að hafa siglt á grunn í kafaldinu. Og reyndist það rjett? Já, það ljek eiiginn vafi á því. Og livað gerðuð þið? Hvað áttum við að gern? Það var komin nótt og ofsa- fenginn álandsstormur og kaf- aldið svo þjett, að maður sá ekki lengd sina fram fyrir sig. Svo að það eina sem við gátum gert var að bíða og vona að hann ljetti upp með morgnin- um. Og ljetti svo til með morgn- inum ? .lú, en ekki fyr en klukkan níu. Þá var jeg niðri í eldhúsi hjá konunni minni og var að fá mjer kaffisopa, þegar að- stoðarmaður minn kom æðandi inn og hrópaði: Nú er hann loksins að ljetta! Og það er harkur strandaður á Djúpa- grunnsboðunum! Þú mátl reiða þig á, að jeg var ekki

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.