Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 48

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 48
46 F A L K I N N >»—*■ Besta bókin til JÓLAGJAFA verður VÆRINGJAR Nr. 2 Til þess að fá mikið en ódýrt Ijós, skal nota OSRAM-D- Ijóskúlur með hinum tvinn- aða ljósþræði, en það er ný og vernduð uppfinning. Þær gefa 20% meira Ijós heldur en straumneyðsla þeirra bendir til. Kastið gömlu kúlunum burt og notið eingöngu OSRAM- D-Ijóskúlur. **6etra OSRAM TRYGGJA YÐUR ÓDÝRT LJÓS. JOLAGJAFIR. SPEGLAR, margar stærðir. GLERHILLUR. BAÐHERBERGISÁHÖLD eru hentugar jólagjafir. LUDVIG STORR LAUGAVEG 15. Síðasti klulikutímimi. ÞaS er aðfangadagur og aðcins einn kiukkutimi þangað til búðun- um verður lokað — gullin klukku- stund hrifningar, dýrðlegasta og skemtilegasta klukkustundin á árinu. Það væri orðið dimt ef götuljósin væru ekki tendruð um allan bæ og ef meiri birtu legði ekki úr búðar- gluggunum en nokkurntíma ella á árinu, svo að göturnar eru eins og ljósum skreyttur samkomusalur. Maður hefir gleymt einhverju .... eða máske hefir maður ekki gleymt neinu, en langar bara til að uppiifa það æfintýri að koma inn í búo síð- asta klukkutiman sem hún er opin áður en jólahelgin byrjar, og kaupa eitthvað, þarflaust en gullfallegt, t. d. jólagjöf handa sjálfum sjer því að þá er maður viss um að fá eitthvað, sem maður óskar sjer. Aldrei hefir bærinn verið fallegri — eins og ljómandi ljóshöll. Ljósin speglast i rökum strætunum, ljósin glitra og brotna í augum og brosi barnanna — og sýningargluggum slórverslananna. Aldrei var fólkið eins alúðlegt og svo takmarkalaust velviljað — eins og allir búi yfir einhverri skinandi gleði hið innra með sjer. Glaðlegt skóhljóð smárra og stórra fóta endurómar frá götusteinunum .... og hvað það hjalar mikið, alt þetta fólk. Það er eins og niður orða- flaumsins fylli loftið kringum mann Bærinn er sem mettaður ljósi og liljómi og ilm þessa síðustu klukku- slund. Það er dagur stórverslananna. Iíversdagslega þykir manni ekkert gaman að því að standa inni i litlu búðunum í smágötunuin og vera að versla. En síðustu stundina sem búð- irnar eru opnar fyrir jólin gcngur maður hægt um aðalgöturnar, lætur berast með strauninum, endalausum straumi fólksins og berst með hon- um inn um búðardyrnar og inn í æfintýralandio sem heitir: stórversl- un fyrir jólin. Og maður hefir það einhvernveginn á tilfinningunni, að eiginlega eigi maður þetta altsaman. Maður tekur iðið Ijósið og mann- fjöldann af götunni með sjer inn í búðina. Herra minn trúr, hvað búð- arstúlkurnar hafa mikið að gera! Og bvað það er eiginlega ónærgætið af fólki, að koma í búoirnar á síðustu stundu, þó að maður hafi haft marg- ar vikur til að hugsa sig um hvað maður ætti að kaupa! Og þó er sú ónærgætni enn meiri að koma þarna án þess að ætla sjer að kaupa nokk- uð — aðeins til að þvælast fyrir og NYTSÖM JÓLAGJÖF PROTOS ryksnflan Endíngarbest, Mest soflmafln. Ljett. Fæst hjá rattækja- sölum. Blikk- ng stállýsistunnuverksmiöja J. B. PJETUR55DriflR Ægisgötu 4 REYKJAVÍK Tryggvagötu 10 Símar: Skrifstofan 3126. Verksmiðjan 3125. Heima 4125. Pósthólf 125. Elsta og fullkomnasta verksmiðja í sinni grein lijer á landi. Framleiðir til húsabygginga: Þakrennur — Þakglugga — Rennujárn — Loftrör — Ventila o. fl. Til útgerðar: Allar tegundir af ljóskerum fyrir raf- magn, gas og olíu — Matarílát allskonar — Vatns- og olíukassa allar tegundir og allskonar smíðar úr látúni, zinld og blikki. Blikk- og stállýsistunnur. eignast hlutdeild i einum þætti jól- nnna: njóta umhverfisins í búðunum. Annars er maður ekki lengi hlullaus áhorfandi þarna inni, maður smittast fljótlega af jólaönnum við að horfa á allar annirnar kringum sig .... Htfi jeg nú ekki gleymt einhverju samt? Maour brýtur heilann, eins og maður eigi lifið að leysa, rifjar upp fyrir sjer alla minnisseðlana. Nei áreiðanlega nei, auk þess er buddan tóm, eða sama sem tóm, pen- inga hefir maður sjaldan 24. desem- ber! En ætti maður ekki samt að kaupa elnhverja smágjöf handa sjálf- um sjer, úr því maður er kominn bingað — það er svo einstaklega gaman að kaupa eitthvað á síðustu stundu. Klukkuna vantar tiu mínútur. Það er krökt af fólki alt í kring, glaðværðarkliour og stöku sinnum heyrist grátur í krakka, sem hefir týnt henni móður sinni. — En fyrir hverju á maður að falla af öllu þessu freistandi glysi? Það. er ómögulegt að velja. — Fimm minútur vantar klukkuna — og nú er hvergi hægt að komast að, allstaðar olnbogaskot og þrengsli — og nú er það reyndar orðið of seint. En hvað það hlýtur að vera gaman að hafa svona ann- ríkt. — Jæja, nú lokum við! Maour er kominn út á götuna og þykir vænt um, að hafa ekki fallið fyrir freistingunni, þó að það sje eiginlega ekki manni sjálfum að J.akka — og maður gengur hægt lieimleiðis um jólaglaðan bæinn, sem aldrei hefir verið fallegri en síðasta klukkulímann. Frú J. Shand heitir kona í Eng- landi, víðfæg fyrir að eiga jafnan góða veðhlaupahesta. Einn besti gæðingurinn sem hún á nú heitir „Thankerton" og á hann að taka þátt í St.-Anitaveðhlaupunum í Los Angeles í febrúar í vetur. En svo mikið liggur frúnni á því áð fá klár- inn heim aftur, að liún ætlar að lála flytja hann austur yfir haf með loft- skipinu ,Hindenburg“. Verður „Tlian- kerton“ því sennilega fyrsti he§tur- inn, sem flýgur yfir Atlantshaf.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.