Fálkinn


Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 44

Fálkinn - 19.12.1936, Blaðsíða 44
42 FÁLKINN THULE er stærsta lífsábyrgðarfjelag Norðurlanda. Líftryggingar THULE alls við árslok 1935: 860 miljónir króna. Liftryggingar THULE á íslandi við árslok 1935: 171|2 miljón króna. Því stærri og betur rekin sem fjelögin eru, því meiri möguleikar eru fyrir ódýrum rekstri á hvert tryggingai’þúsund, enda er THULE það fjelag, sem sakir ódýrs reksturs, gefur meira af sjer en nokkurt lífsábyrgðarfjelag annað, er á íslandi star-'ar. Tryggenda-arður (bónus) fyrir síðastliðið ár nam yfir miljón króna. Vegna stærðar fjelagsins og dreifðrar áhættu, hefir það Iangmestan hluta trygginganna í eigin ábyrgð, en hinir tryggðu jóta bestra kjara á þeim hluta trygginganna, sem er óendurtryggðu .. Hinn íslenski hluti tryggingarsjóðs THULE er ávaxtaður á fs- landi, með íslenska hagsmuni fyrir augum — hagsmuni hinna tryggðu, sem ágóðans njóta, og þeirra stofnana, sem lána njóta. en lán eru aðeins veitt þjóðþrifafyrirtækjum, auk þess sem lánað er út á skírteini eftir verðmæti þeirra. Austurstræti 14, 1. hæð REYKJAVÍK. THULE Aðalumboð fyrir ísland: CARL D. TULINIUS & CO. Sími 1730, tvær línur. Símnefni: Carlos, Reykjavík * o t o t o t o t o t o t o t o t o t o t o t o i o o t o i o t o i o o t o t o i o t o t o l o t o t o o t o i o i o i o i o o i o t o t 0-*kr0-*u*0-*l**’ O •"llii' o ••'llie O ••'ltie 0'"M..0 •"«!.• O •"*«•»• O • "llæ 'HUeo "lu.- • -"llw• -"Hi.-• "*Uie O •«l|.e• "Hlie O •Nlie0’"lli.'0 •••*• • •‘Hlw• •,'hf • Hangikjöt, Svínakjöf, filikálfakjöf, Haufakjöt, Dilkakjöt, Bæsir, Rjúpur, Kjúklinga, Askurð á brauð, Smjör □g alt sem gður uantar í J □ Lfi M flTI ti n, fáið pjer í mastu og bEstu úruali hjá Sláturfélagi Suðurlands [sjálfuirkt þv/ottaduft] kaupa allir núna, til þess að eyða Ekki □f miklum tíma frá jólastörfunum og sua puotturinn uerði drifhuítur á hátíðunum. 55 aura pakkinn. 1'mm K jly

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.