Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 31.05.1961, Blaðsíða 3
VERZLUN 0. ELLINGSEN a/s REYKJAVIK Vikublað. Útgeíandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Rit^tjórn, afgreiðsia og auglýs- ingar; Hallveigarstig 10, Reykjavik. Sími 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. Islands eldste og störsle £oei*etiiiiftg i skipsntstvr SKIPS- OG FISKERIUTSTYR MALERVARER VERKTÖY MASKINPAKXIXG SKIPSRYGNINGSARTIKLER FISKERI- 0G ARBEIDSKLÆR GLMMISTÖVLER ARREIDSSKO Efni þessa blaðs er að mestu helgað Nor- egi og Norðmönnum í tilefni af ltomu Ölafs V. Noregskonungs til Islands í dag. GREINAR: Tveir síðustu Noregskonungar, eftir Skúla Skúlason, fyrrv. ritstjóra FÁLKANS ....... Sjá bls. 10 Norðmenn, eftir Sigurð Nordal prófessor................. Sjá bls. 18 Sumardýrð 1 Noregi, eftir Krist- mann Guðmundsson, rithöf. Sjá bls. 20 Stutt yfirlit yfir atvinnuhætti Noregs................... Sjá bls. 17 Norðmenn á íslandi. FÁLK- INN bregður sér á skemmti- fund hjá Nordmannslaget í Þjóðleikhúskjallaranum 17. maí s.l. ................. Sjá bls. 22 SÖGUR: Undir sumarsól, skemmtileg saga eftir Knut Hamsun .. Sjá bls. 14 Ljósaskipti, smásaga eftir Arn- ulf Överland í þýðingu Helga Sæmundssonar. Myndskreyt- ing eftir Ragnhildi Óskarsd. Sjá bls. 27 Eldflaugan, hin nýja og spenn- andi framhaldssaga eftir Frederik Marsch.annar hluti Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar um kaffi- boð....................... Sjá bls. 28 Kvennaþáttur með athyglis- verðri grein um mölinn eftir Kristjönu Steingrímsdóttur . Sjá bls. 28 Astró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur .................. Sjá bls. 35 Hvað gerist í riæstu viku? . . Sjá bls. 41 Heilsíðu verðlaunakrossgáta, verðlaun: 100 krónur .... Sjá bls. 32 Forsíðumyndin er af Ólafi Noregskonungi, en eins og getið er hér að framan er eíni þessa blaðs að mestu helgað Noregi og Norðmönn- um í tilefni af komu hans til íslands í dag. FÁLKINN býð- ur Noregskonung velkominn hingað til lands og vonar að koma hans muni enn styrkja vináttubönd frændþjóðanna, íslands og Noregs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.