Fálkinn


Fálkinn - 31.05.1961, Blaðsíða 7

Fálkinn - 31.05.1961, Blaðsíða 7
 að alltaf er þrumuveður ein- hverssta'öar á hnettinumf Bærinn Puitnzoeg á Java virðist vera sérlega mikil þrumumiðstöð. Þar er þrumuveður 322 daga árs- ins, að meðaltali. ★ að hœsta uppistöðustífla í heimi er á Ítalíu? Þetta er Vajont-stíflan á Norður-Ítalíu, milli Longa- pore og Belluna, sem er 250 metra há. En hún heldur ekki metinu lengur en til 1965, því þá verður Stóra Dixence-stíflan í Sviss full- gerð, og hún verður 300 m há. — Þrátt fyrir hina gífur- legu hæð og þyngslin, sern á henni hvíla, er Vajont- stíflan hvergi meira en þriggja metra þykk. í einum litlum bæ í Frakk- landi er veitingahús, sem heit- ir Krossgátuhúsið. Skýring á nafninu: Gestirnir koma lóð- réttir inn, en eru bornir lá- réttir út!! ★ Þekktur danskur söngvari er fyrir nokkru kominn í hvítlauks-megrunarkúr. Á 14 dögum hefur hann misst 4 kíló — og 40 vini! ★ Það hefur löngum verið fár- ast yfir kunnáttuleysi unga fólksins á íslandi. En í þessu virðist víða pottur brot- inn en hér. 500 amerískir nem- endur í háskólum voru settir í próf 'í almennri þekkingu. Hér á eftir fer örlítið sýnis- horn af svörum, sem hvað mesta hneykslun vöktu: — Hvað heitir höfuðborgin á Kúbu? Svar: Castro! — Hvað heitir forsætisráð- herra Israels? Svar: Nehru! — Hver er Faubus? Svar: Þekktur rokksöngv- ari! ★ í BLAÐI einu í Munchen var nýlega smágrein um, að Ben Hur yrði sýnd á bíó í smá- þorpi nokkru. Bíóeigandinn mun ekki hafa treyst því, að myndin.yrði vel sótt, þvi að hann auglýsti jafnframt, að framhaldandi númer yrðu á aðgöngumiðunum og yrði happdrætti meðal þeirra sem kæmu. Vinningurinn var nýslátraður grís, 75 kg. að þyngd og var hann hengdur upp við innganginn innan um auglýsingar og myndir úr kvikmyndinni. 1284 gerðist undarlegur at- burður í suðurþýzka staðn- um Hameln. Þennan dag frelsaði dularfull vera stað- 1859 gerðist merkilegur at- burður við Niagarafossana í Bandaríkjunum. Þann dag gekk maður á línu yfir hið mikla vatnsfall, og á miðri • línunni, sem var 400 metrar á lengd, stanzaði hann og gerði jafnvægisæfingar. Maðurinn, sem vann þetta frækilega og fífldjarfa afrek, var Frakkinn Emilie Grave- let, sem bar listamannsnafn- ið Blondin. Maður skyldi ætla að hinn djarfi listamað- ur léti við kyrrt sitja, eftir 1 að hafa sloppið lifandi frá þessu tiltæki sínu, en það ' var öðru nær. Blondin hafði enn ekki fengið nóg. Hann lagði aftur af stað á línu inn frá meinlegri rottuplágu. Hin ókunna dularvera lokk- aði rotturnar til sín með því að leika á flautu — fór með þær að fljótinu Weser og þar drukknuðu þær. En þegar veran ætlaði að heimta laun sín fyrir verkið, brást borg- arstjórinn. Flautuleikarinn hefndi sín þá með því að leika á annan hátt á flautu sína. Afleiðingin af þessum leik varð sú, að öll börn staðarins fylgdu í halarófu á eftir verunni. Öll hersingin staðnæmdist við fjall í ná- grenninu, bjargið opnaðist og lokaðist aftur, og síðan sást hvorki tangur né tetur af hópnum. Á húsi einu í Ham- len geta ferðamenn enn í dag lesið lýsingu á þessu furðu- lega fyrirbæri, sem enginn hefur enn getað fundið við- hlýtandi skýringu á. yfir Niagarafossana, og. að þessu sinni bar hann mann á bakinu. í þetta skipti fór þó ekki eins vel. Maðurinn á baki honum var ekki jafn- taugasterkur og Blodin. Þeg- ar komið var hálfa leið yfir, missti hann kjarkinn, — og Blondin tókst naumlega að bjarga þeim lifandi yfirum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.