Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 2
„Hér kom íslenzkt afl, sem hóf upp úr jöröu steininn" STEPHAN G. STEPHANSSON. 500 mannamyndir prýða bókina, sem er 484 blaðsíður með 455 æviskrám og samtals 6615 mannanöfnum - Bókhlöðuverð kr. 480.00 Útgáfa Vestur-íslenzkra æviskráa þjónar tvenns konar tilgangi. Annars vegar er þar skjalfestur og um leið gerður heyrin kunnur á íslandi nokkur þáttur af þeirri sögu, sem landar vorir hafa skapað í Vesturheimi, og gefið sýnishorn af þeirri þjóðfélagsaðstöðu, sem þeir hafa skapað sér, þar sem þar er getið starfa og stöðu mikils fjölda manna af íslenzkum stofni. Á hinn bóginn á bókin að skapa möguleika á, að koma á fót beinum persónulegum kynnum milli manna yfir hafið. Ættfærslur til manna á íslandi gera mönnum hér heima kleift að hafa upp á ættmennum sínum vestra, og þeim vestan hafs gefur hún einnig möguleika til að leita uppi frændur á íslandi. — Þannig geta skapazt ný tengsl á milli þjóðanna. : .^ y.'-- B- - *~ tZl—-.rr'.'V" ~Ví*zlS * * *:"***:: *** * t^B,t t Wfíw«> • í4-"‘ Þ*-<W, H* 'H", v **■,,**»*, > ~]jZ**'**fA* * - <x*°* rsj~ j*s£~ír-:. - >v». Umfram allt er rit þetta mikilvægt tillag til íslenzkrar ættfræði og persónusögu, og það hefur mikið þjóð- ernislegt gildi. VESTUR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR eftir Benjamín Kristjánsson ættu sem flestir að eignast og notfæra sér sem lykil til aukinna samskipta milli fs- lendinga austan hafs og vestan. 60KAF0RLAG ODDS BJORNSSONAR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.