Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 36

Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 36
hús 'tyrir krónur Mjög nýtízkulegt fokhelt einbýlishús 128 fermetrar. Tvær stofur, þrjú svefn- herbergi, eldhús, bað, rúmgóð geymsla og þvottahús. Verðmæti 300.000.00 krónur Glæsilegur vinningur. Húsið verður byggt fyrir vinningshafa hvar sem hann óskar, í byggð. „Frjáls menning“ er félag til verndar og eflingar frjálsri hugsun og frjálsri menningarstarfsemi, óháð öllum stjórnmálaflokkum. Það vinnur gegn hvers konar einræðishyggju, ríkisof- beldi og skoðanakúgun. Ágóðanum af happdrættinu verður m. a. varið til að koma á menningartengslum við hin nýfrjálsu ríki Afríku og Asíu. Ef fjárhagur leyfir, verður mönnum þaðan boðið hingað til náms í læknis- fræði við Háskólann. HÚSID VERDUR REIST FYRIR YÐUR HVAR SEM ER I BYGGD

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.