Fálkinn


Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 02.08.1961, Blaðsíða 3
FRAMKÖLLUN KOPIERING Kodak Fíliimr: Verichrome-Pan Plus-X. Panatomic-X Tri-X. Fíuiiílg ‘t.» iii iii lif íiliiuii*: Ektachrome og Kodachrome Allar myndir afgreiddar í yfirstærö, t.d. eftir 6x6 filmu skilum viö yður 9x9 cm myodum Fallegustu myodirnar fást á Kodak „VELOX" pappír l ljjóf afgreiðila Verzlun Hans Petersen Bankastræti 4 — Sími 1-32-13 Vilcublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvœmdastjöri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Slmi 12210. — Myndamót; Myndamöt h.f. Prentun: Félagsprentsmiðjan h.f. GREINAR: „Fólkið er alls staðar eins“. Rætt við júgóslavneskt fólk, sem setzt hefur að hér á landi .. Sjá bls. 6 Flogið og lent og flogið upp aft- ur. Jónas Jónasson lýkur frá- sögn sinni af flugnámi í Flug- skólanum Þyt ........... Sjábls.10 Helgidagstund í síld norður á Húsavík. Blaðamaður og ljós- myndari FÁLKANS bregða sér til Húsavíkur og lýsa í texta og myndum einum sunnudegi þar, þegar síldar* söltun er í fullum gangi .... Sjá bls.17 SMÁSÖGUR: Að leikslokum. Hugljúf saga eft- ir Nóbelshöfundinn Pearl S. Buck ................... Sjá bls. 8 Fjögur skot. Mjög spennandi sakamálasaga eftir Harold O. Sjá bls. 20 FRAMHALÐSSÖGUR: Ný og spennandi kvikmynda- saga: Krá hinnar sjöttu ham- ingju. Myndin hefur hlotið ótal verðlaun og miklar vin- sældir. í aðalhlutverkum eru Ingrid Bergman og Curt Júr- gens ...................... Sjá bls. 14 Eldflugan. Framhaldssaga eftir Frederik Marsch ........... Sjá bls. 24 ISLENZK FRÁSÖGN: „Bakkus sjóli sæll við taikar“. Þorsteinn frá Hamri skrifar um drykkjusiði og drykkju- veizlur íslendinga til forna Sjá bls. 12 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar viðtal dags- ins: Þegar eldingin hljóp í kúna ...................... Sjá bls. 16 Forsíðumyndin er tekin á Húsavík fyrir skömmu, en grein og myndir úr síldinni þar er að finna á bls. 17, 18 og 19 í þessu þlaði. Stúlkan á myndinni er ekki nema 13 ára gömul, en saltaði eins og þaulvön síldarstúlka fyrir það. Hún heitir Sigrún Sig- urðardóttir. (Ljósm. Oddur Olafsson).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.