Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 2

Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 2
Vellíðan gefur yður fallegt útlit Þegar þér farið í bað munið að sefja BADEDAS í bað- vafnið, þvi BADEDAS inni- helduir vítamin. Hvað er BADEDAS ? BADEDAS er baðbætir, sem inniheldur vítamin, það styrkir og mýkir húðina og gefur henni ferskan blæ. Fólk hefur heyrt og vitað árum saman, að eitt bezta ráð til að viðhalda góðri heilsu er að fara reglulega í bað. Nú hafa hinar heimsfrægu U. H. U. verksmiðjur í Þýzkalandi sent á markaðinn vítamínerað freyðibað, Badedas, sem hressir, styrkir og veitir vellíðan. Vítamin—steypibað Bleytið allan líkamann. Látið síðan einn skammt af BADEDAS á svampinn og berið á allan líkamann, þar til freyðir. Notið BADEDAS æfinlega án sápu. Venjuleg sápa minnkar hin hressandi og hreinsandi áhrif BADEDAS og einnig hin nærandi og verndandi áhrif þess á húðina. Heildsölubirgöir: H. A. TUOMIUS Fæst í snyrtívörubúðum og víðar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.