Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 3

Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 3
WINDUS léttir húsmóður- inni störfin. Þessi viðurkenndi þvotta- lögur er handhægur og fijótvirkur. Hreinsið gluggana, speglana og baðflísarnar með WINDUS. Vikublað. Otgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Frakvæmdastjóri: Jón A. Guðmunds- son. Auglýsingastjóri: Högni Jónsson. — Ritstjórn, afgreiðsla og auglýsingar: Hatlveigarstíg 10, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 lauglýsingar). Verð í lausasölu kr. 15.00. Áskrift kostar á mánuði kr. 40.00, á ári 480.00. Mynda- mót: Myndamót h.f. Prentun: Félags- prentsmiðjan h.f. WINDUS fæst í mjög þægilegum og smekklegum umbúðum. Einkaumboð: H. A. TULIIMIUS Austurstræti 14 — Sími: 14523. DAGATÖL OG 35. árg. 2. tbl. 17. jan.’62 - 15 kr GREINAR: Taktu í nefið, nafni minn. Ýtar- leg og skemmtileg grein um neftóbakið og notkun þess bæði hér á landi og erlendis, fyrr °g siðar.................... sjá bls. 8 Fyrsti íslenzki Vesturheimsfar- inn. Síðari hluti greinaflokks Jóns Gislasonar um skálkinn Ólaf Loftsson og hið hneyksl- anlega líferni hans ........ Sjá bls. 16 Miðdegisstund á Mokka. Mynda- síður af nokkrum velþekktum borgurum, sem sitja yfir kaffi- bolla á Mokka ............... Sjá bls. 20 SQGUR: Eitt sinn muntu koma ... sér- kennileg smásaga eftir Willy Corsary .................... Endurtekning, smásaga eftir Árna Gunnarsson blaðamann. Myndskreyting: Ragnar Lár .. Litli bróðir, gamansaga eftir hinn kunna rússneska höfund, Anton Tjekov................ Gabriela, hin óvenjulega spenn- andi framhaldssaga eftir Hans Eric Horster ............... GETRAUNIR: Annar hluti hins nýja Bingóspils. Hundrað vinningar og loka- keppni í Breiðfirðingabúð .... Heilsíðu verðlaunakrossgáta ... Sjá bls. 12 Sjá bls. 18 Sjá bls. 11, Sjá bls. 22 Sjá bls. 15 Sjá bls. 33 BORÐALMAIMÖK fást í öllum bóka- og ritfangaverzlunum ÞÆTTIR: Kvennaþáttur um sveppi og sitt- hvað fleira eftir Kristjönu Steingrímsdóttur .......... Sjá bls. 26 Dagur Anns skrifar um símann Sjá bls. 25 Panda og landkönnuðurinn mikli, ný myndasaga............... Sjá bls. 4 Otto og bardaginn um Arnar- kastala, ný myndasaga ..... Sjá bls. 37 Séð og heyrt, pósthólfið, Astró, stjörnuspáin, glens og fleira. Félagsprentsmiöjan h.f Fjósakonan hans Gísla í Gröf gæti hún heít- ■ ið þessi nýja skopteikning eftir Sigmund Jó- hannsson í Vestmannaeyjum. Allir una glað- ir við sitt þessa stundina, kötturinn, kýrin og ekki hvað sízt skötuhjúin, sem njóta sveitasælunnar í ríkum mæli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.