Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 26

Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 26
Enginn efast um heilnæmi þess að iðka skíða- og skauta- íþróttir eða bara fá sér hressandi göngutúr. En frostið og vindurinn getur fariff illa með hörundiff. Verndið því hör- undiff, áður en lagt er út í vetrarkuldann, og er bezt aff gera það meff vatnslausu kremi, sem leggst eins og þunn himna yfir hörundið, án þess að það drekki kremið í sig. Vaselín er langbezt óg jafnframt þaff ódýrasta. Notiff bara örlítið af því, því ekki er til þess œtlazt að andlitið gljái. Á veturna fá margir blárauðar hendur, fætur og ökla. Viff því er bezt að beita víxlböðum, þ. e. a. s. fara til skiptis í heitt og ískalt vatn, — núiff svo feitu nœrandi kremi vel inn í hörundið að baö'inu loknu. Það örfar blóðrásina. Hörundinu er hæft í vetrarkuldanum kvenþjöðin ritstjóri KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR Sveskju- kaka 200 g smjörlíki 125 g sykur 1 egg 500 g hveiti 3 tsk lyftiduft 2 tsk kardemommur 2—2% dl mjólk 250 g soðnar sveskjur Grófur sykur. Smjörlíki, sykur og egg hrært létt og ljóst. Hveiti, lyftidufti og kardemommum sáldrað á borð. Hræran sett í miðjuna, vætt í með mjólk- inni, deigið hnoðað. Helming- urinn af deiginu flattur út, eld- fast mót eða ferkantað grunnt mót þakið að innan. Afgang- urinn af deiginu flattur út í ferkantaða köku, sem steina- lausu sveskjunum er dreift á. Vafið upp, skorið í 12 jafna bita, sem settir eru hvor við hliðina á öðrum í mótið, sárið látið spúa upp. Kakan smurð með eggi, grófum sykri stráð yfir. Bakað í 45 mínútur við 200°. o NÚ eru á ný farnir að fást sveppir í verzlunum í Reykjavík, eru þeir mun ó- dýrari en þeir niðursoðnu og vel þess virði að reynt sé að nota þá. Þeir innihalda mikið af B-fjörefni, auk þess dálítið af A-, D- og C-fjörefni, stein- efni og eggjahvítu — allt efni, sem við þurfum á að halda, en gefa hins vegar fáar hita- einingar. Séu sveppir vel meðfarnir getur verið nóg að skola þá undir rennandi, köldu vatni, eftir að skorið hefur verið neð- an af fætinum. Gott er að / bursta þá með mjúkum bursta eða hafa lítinn hníf við hend- ina, ef skafa þarf bletti burt. Gætið þess að láta þá ekki liggja að óþörfu í vatni, þá verða þeir fljótt vatnssósa. Smáa sveppi notum við heila, en þá sem stærri eru, kljúfum við í miðjunni niður eftir fætinum. Sneiðið þá ætíð þannig, að þið sjáið þverskurð sveppsins. Athugið að sveppir þola litla geymslu. Hráa niðursoðna sveppi er gott að blanda í lítið kryddaða majoness- eða olíusósu í salat ásamt t. d. kartöflum, tómöt- Cittk um og hráum lauk, — grænu salati, agúrku og tómötum, — soðnu eða hráu blómkáli, soðnu kjöti og tómötum, grape-aldin, baunum og reyktu kjöti. Þá er hægt að nota skraut á smurðu brauði með kjöti, fiski, eggjum eða kartöflum, ef vill má sprauta majones eða remolaðisósu yfir. SVEPPASÚPA I. 200—250 g sveppir 35 g smjör 1 tsk sítrónusafi 50 g smjörlíki 3 msk hveiti IV2 1 ljóst kjötsoð 2 eggjarauður 1 dl rjómi Salt, paprika. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í sneiðar. Smjörið rætt, sveppunum hrært sam- an við ásamt sítrónusafanum (það iýsir sveppina), 2 dl af soði hellt yfir og svepp-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.