Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 38

Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 38
. . . . O ■ • ‘ • • ' m i f) fl P ‘BftUNfí- ______fí 5 K J R £ L F U fí U B • HflN])5flrfífíRftL£(xCrY lCflNflVflFiUCTCTftfíI)flL S u n'd u RDBfí £ / r r u í? > $ F N L S rn fl u Cr / L- U fí F 'o S U U ■ fí T fl N R'Cr L £ R£ L. L fí n N/ETURRL-F/ Crfí CT fí B / N Cr T 'o /Yt T S / ExS>'Tö3>UCrUt? F\ L F fí R '/ N fl ft & fí fl m U f> U t l<\ /0 / 5 /• Cr L fl fí L 3 fl R N / U Cr 3 R L / f / R £Cr £ fí / £ Cr / / ■ R £ / N fí N T) / Cr K 5/ Cr5 K £ R m ST U R K R JflKRflTKP'flSftLftU N'fí fí í) 5 U 'fíLLflFLmftNNfl' F ■ H / T T fl ■ fl fí Fi £ D CT Rfí TfíUmflRF'/ K ) U R V i S S flNNEZ/fl PRTTft' T'fí /y CT Cr 5 / N N / R Ct fl U L2 5 / T- 2? U UJ u / p Z> fl E R N 1 / N T / R RA 'ftN / 'ft S ft N fl ft N N ■ L / R S fí fl fí B / R Aldrei hafa borizt eins margar kross- gátulausnir og undanfarnar vikur. Eins og vant er var dregið úr rétt- um lausnum á þeirri 47. og sú lieppna er að þessu sinni Sesselja Edda Ein- arsdóttir, Bergstaðastræti 24, Reykja- vík. — Rétt lausn birtist hér að ofan. Frá Bandaríkjumim SWIFT Minnsta samlagning- arvél í heimá. SWIFT leggur saman og margfaldar. Hún vegur aðeins 3 kg. og tekur mjög lítið pláss. Verð kr. 4950,00. Frá Þýzkalaiidi TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 ASTRA er rafknúin, en handknúin ef raf- magn bilar,- - Kredit- soldo, 12 stafa út- koma, eitt, tvö og þrjú núll í einum slætti, — leggur sam- an, dregur frá og margfaldar mjög hratt. Verð kr. 12.527,00. ASTR A Traustasta samlagn ingarvél í heimi. BORGARFELL H.F. Laugavegi 18 . Simi 11372 Eitt sinn mifntu... Frh. at bis 13 og þú vilt hafa það; hvíslaði rödd í brjósti hennar. Jú, þetta var eins og hún vildi hafa það. Húsgögnin, ljóst veggfóðrið, málverkið, það var eins og hún hefði valið þetta sjálf. Henni fannst blóðið streyma hraðara í æðunum. Hún gekk innar í herbergið og starði föl og með stjörfum augum á borð, sem stóð þar. Á því stóð blómaker með yndislegum túlípönum. „Eftirlætisblómin þín — túlipanar á vorin og krysan- temur á haustin. . . . “ Hún riðaði og henni sortn- aði fyrir augum. „Konan er komin“, sagði stúlkan við læknirinn. „Hún bíður 1 garðstofunni." „í garðstofunni? Af hverju ekki á biðstofunni?" „Það er verið að ræsta biðstofuna í dag, það er ekki búið að hengja gluggatjöldin upp enn þá.“ Hann tautaði eitthvað um ræstingarbrjálæði, fór úr frakkanum. tók af sér hatt- inn og hugsaði um sjúkling- inn, sem hann hafði lofað að rannsaka utan heimsóknar- tímans. Hann gekk inn í garðstofuna. Kona lá á gólfinu við hliðina á borðinu. Honum varð hverft við og hann beygði sig niður að henni. Það var ekki konan. sem hann bjóst við. Þetta var ókunnug kona, og hún var látin. „Undarleg tilviljun,“ sagði hann síðar við móður sína, sem hann hafði búið með síðan konan hans dó. ,,Ég hélt fyrst, að þetta væri blá- ókunnug kona, en þegar lögreglan komst að því, hvað hún hét, mundi ég eftir henni. Hún var mín fyrsta ást. Manstu ekki eftir henni? Ég vildi fyrir alla muni kvæn- ast henni.“ „Æ, já,“ sagði gamla konan. „Þú varst afskaplega ástfanginn í henni. Mér fannst það nú alltaf Guðs mildi, að hún skildi ekki vilja þig. Hún var hreint ekki við þitt hæfi. En hvernig stóð á því að hún kom hingað?“ „Það veit enginn. Þeir komust að því að hún var með hjartasjúkdóm, ef til vill hefur hún af tilviljun komið til að láta mig rann- saka sig, eða kannski hefur hún munað eftir mér og komið þess vegna. Hún leit út fyrir að hafa fundið frið. Mér lá við að segja: „Guði sé lof.“ Gagntekinn viðkvæmni við umhugsunina um þessa löngu gleymdu æskuást og draum- inn um hamingju sendi hann blóm á kistuna hennar — sírenur. Honum fannst hann muna eftir því, að sírenur hefðu alltaf verið eftirlætis blómin hennar. 38 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.