Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.01.1962, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN FLESTIR þekkja söguna um karlinn og kerlinguna, sem voru svo nýtin á tóbak, að orð fór af. Karlinn tók upp í sig, en kerl- ingin reykti. Þegar karl var búinn að tyggja mesta kraftinn úr tuggunni, tók kerling þær og þurrkaði og reykti þær svo í stuttri járnpipu. Síðan tóku þau öskuna úr pípunni í nefið. Sá siður að taka tóbak í nefið er enn algengur hér á landi og hefur Iengi verið við lýði. Séra Stefán Ólafsson kvað: Minn vin, ég gef þér mæta ráð í kvæði, hafir þú kvef, hóstann og þunga mæði, tóbak er bezt, tóbak, tóbak, tóbak er bezt að breyzkja og saxa í nef. En við skulum nú rekja sögu neftóbaksins aftur í tímann, því að siður þessi var víða útbreiddur og vinsæll fyrrum í útlöndum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.