Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Síða 48

Fálkinn - 09.12.1963, Síða 48
Velklædd kona vandar val sitt. Hún kys ser Deztu og pægilegustu föt, yzt sem innst. Það er þýðingarmikið að velja sér hentug og þægileg slankbelti og brjósthaldara. SLANKBELTIÐ MODEL 700 gerir vöxtinn mjúkan og spengilegan. Fáanleg með og án renniláss í 3 stærðum í hvítu. BRJÓSTHALDARI MODEL 235. Með eða án hlíra- banda í A og B skálastærðum bæði í hvítu og svörtu. í Fást í vefnaðarvöruverzlunumum land allt. Heildsala: DAVÍÐ S. JÓNSSON & CO., H.F. Reykjavík. LADY H.F. lífstykkjaverksmiðja, Laugavegi 26 — Sími 10-11-5. HVAÐ GERIST Í N/ESTU VIKU? HrútsmerlciÖ (21. marz—20. apríl). Þessi vika sem nú fer í hönd kann að verða með nokkuð öðrum hætti en þér b.iuggust við og ekki er útilokað að þér verðið fyrir talsverðum vonbrigðum. Verið samt ekki of svartsýnir. Nautsmerkiö (21. apríl—21. maí). Nú er um að gera að taka þeim tækifærum sem gefast og nýta þau á sem beztan _og hag- kvæmastan hátt. Þér skuluð þó ekki flýta yður of mikið því ekkert liggur á. TvíburamerkiÖ (22. maí—21. júni). Ýmsir erfiðleikar kunna að verða þess valdandi að skapið verði með erfiðara móti þessa vikuna. Þér ættuö þó að gæta þess að láta ekki bera of mikið á þessu. KrabbamerkiÖ (22. júní—22. júlí). Þessi vika sem nú fer i hönd verður róleg og án allra stór atburða. Þér skuluð því nota hana vel til hvíldar og vera vel undir stór átök búnir. Ljónsmerkiö (23. júlí—23. áaúst). Nú er um að gera að fara varlega i sakirnar og ætla sér ekki of mikið þvi að það gæti eyði- lagt fyrir yður gullin tækifæri. Verið þessa minn- ugir. Jómfrúarmerkiö (21,. ánúst—23. sept.). Þetta verður mjög rómantísk vika og þér mun- uð lengi minnast hennar. Föstudagur og laugar- dagur verða sérstaklega ánæg.iulegir og sunnu- dagurinn mun koma yður mjög á óvart. VonarskálamerkiÖ (21,. sept.—23. okt.). Vogun vinnur vogun tapar og það ættuð þér að hafa hugfast í þessari viku. Ef yður tekst vel áformið sem þér hafið í huga þá eigið þér góða daga framundan en ef það mistekst, nú þá er að byr.ia að nýju. Sporödrekamerkiö (21,. okt.—22. növ.). 1 þesari viku munu skiptast á skin og skúrir. Fyrri hlutinn verður mjög þægilegur og hætt er við að seinni hlutinn verði nokkuð erfiður að ekki sé meira sagt. Boc/amannsmerkiö (23. növ.—21. de:iJ. Þér ættuð að leggja allt kapp á það I þessari viku að koma reglu á fjárhaginn ef þess er kostur. Seinni hiuta vikunnar ættuð þér að dveljast að mestu heima við. Steinaeitarmerkiö (22. des.—20. janúar). Farið gætilega í öllum viðkvæmum málum þessa vikuna og forðist að flækja yður í annarra mál. Seinni hluti vikunnar kann að reynast nokk- uð viðburðarikur og koma þar ýmis mál til sögunnar. Vatnsberamerkiö (21. ianúar—18. febrúar). Þessa dagana er allt fremur rólegt hjá yður og þér ættuð bess vegna að njóta hvíldarinnar svo sem frekast er kostur. Svo kann að fara að yður sinnist verulega við einn vin yðar og það gæti haft ýmsa erfiðleika í för með sér. FiskamerkiÖ (19. febrúar—20. marz). Þessi vika sem nú fer i hönd verður með ýms- um hætti skemmtileg en með nokkuð öðrum hætli en þér b.iuggust við. Þér ættuð einkum fyrir hluta hennar að dvelja sem mest helma við. i8 FÁLKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.