Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 49

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 49
tiarmsaga Framhald af bls. 46. hjarðmærin, „þetta er geisla- baugur listarinnar. Hann gerir allt dýrðlegt og ummyndar allt.“ Húsbóndinn slökkti nú kertaljósið, og með sjálfs- ánægðu brosi teygði hann sig upp í ljósakrónuna. Rétt í því ^r hann var í þann veginn að ^krúfa fyrir gasið, leit litli íistamaðurinn upp og sá hjarð- nneyha, —. aðeins eitt íangt íugnatillit, en fullt af undrun 9g aðdáun; augu þeirra mætt- Úst og í þeirri svipan skildu áu hvort annað fullkomlega. myr.krinu, alla nóttina, lék hann 'henhi unaðsleg lög hinn- ar fegurstu tónlistar, sem opn- Uðu fyrir henni útsýn til blárra himna og appelsínulunda; því áð hann var frá Ítalíu, þar sem sjálft andrúmsloftið hlaut að Vera þrungið ljóðum og ást, Óð því er hjarðmærin hélt. Hann sagði henni yndislegar Sögur með fiðluleik sínum. Ymist fyllti hann huga hennar íjneð tunglskini og álfum eða. óljósum trega svo að hehni lá ýið að gráta. Hvílík töfrandi ftótt! Silfurhitaður tunglsgeisli, Sem gægðist inn um brotna rim í gluggahleranum, lá þar grafkyrr og alveg heillaður. í þögnunum milli fiðluleiksins mátti heyra gipsvængina á Psyche .titra. og hjarðmærin fánn éinhvern óiýsaniegán un- að streyma inn í sál sína og vekja hjá henni hinar furðu- legustu tilfinningar, sem hana hafði aldrei nokkurn tímann dreymt um, ekki einu sinni í sínum djörfustu hugarórum. Öll skilningarvit hennar voru allt í einu orðin frábærlega skörp. „Þarna hlýtur að vera hjarta, sem er að því komið að springa," hugsaði hún með sér. „Hvílíkar tilfinningar! Hve mikið hlýtur hann ekki að finna til, hann, sem með einu stökki boga síns getur gjör- breytt heiminum. Það er hann! Loksins! Loksins!" Jóladagsmorguninn rann upp í allri sinni dýrð. Eyrstu sólar- geislárnir sem þrengdu sér inn í stofuna fíúttu með sér óminn af vögnum, sem óku á snjón- um, einstaka óp og köll nokk- urra næturhrafna, er loks voru á leið heim til sín og við þau blandaðist óljós kliður af rödd- um árrisulla kirkjugesta. En hverju skipti þetta litlu hjarð- meyna? Dagurinn, sem hafði nú runnið upp fyrir hana var miklu stórfenglegri en jólin. Hana hafði ekki verið að dreyma. Nei, þarna stóð hann, og hann brosti til hennar. þessu eftirvæntingarfulla brosi þeirra, sem ná loks aftur saman. „Það er eins og þú sért í þann veginn að hefja þig til flugs, þú fallega, bláeygða stúika. Syífðu þingað. n.iður til min,‘í; óg'; ég’ skalr gríþá ~þig 'í’ fangið,11'' ságði hann; en við það kaf'róðnaði litia hjarðmærin.' „Kannski elskar þú mig ekki núna þegar þú sérð mig í dags- birtunni.“ Hún var að því komin að svara einhverju mjög gáfulegu á þá leið, áð. hún væri ekki hrædd við að koma!til dyranna eins og hún væri klaedd, af því að hún hefði alla ævi fyrir-; litið blekkingar, þegar dyrnár opnuðust skyndilega og hús- bóndi hennar læddist Inn: H.ann gekk’að borðinu og virtí fyrir sér eftiriaetisgriþ sinn með aðdáun unt stundarkorn/ Síðan; tok : hiuin' .hnnn , Úpp, og; úpp- ‘ j|p.tyaóí ;þá ’áö l.itiaYáu&jf keriið. var iáust 'í ' lárviðárköróivunm. 'l’egár hann.tJireyfSÍ' fiðiúleik- aránn til, hajiaðist kertið á, ýms^a' vegu. Þá l.agði"- hann hánri aftur 'á bórðið,1 tök var- lega um i’stytturia': pg' skrúfaði kórónuna, ásainf;: ke.rtinuyi af höfðinu og har Jivpru tyeggja. inn í naegta herþergjj. y.Meðan, þessu; fór frpm flaug hjarð-, íneynni-, snjallyaeði í yhug ,og- álivað • hún -í-j sijmu,.;andrá að koma- því í' framþriemd: .Hún; kippti aðy sér; vinstin ; fætinxnn og ,rykktl„í pjlgið,. og þarna stóð; hún á brúriinni á arinhiliyjnni,; f.rjáls. Hún gaf litla-hjarðsvein- inum hornauga, en hann horfði. á-, þessar, aðfarir með öndina i. hálsinum,-. Verá. má .að hún'haf k einnig bj'osað kankvíslega til svþrtu kiukkunnar. Að svo búnu tók hún saman pilsin með báðum höndum og stökk niður. Þetta var stórkostleg stund. Elskendurnir stóðu og horfð- ust í augu. „Astin mín,“ sagði hann, „nú ertu loksins mín. Ég hef beðið þín árum saman og nú ertu komin!“ Og litla hjarðmæriri sté upp á bók nokkra og hélt korn- blómasveignum yfir höfði hans. „Ég hef engan lárviðarsveig handa þér,“ sagði hún yið hann, „en ég mun krýna þig trausti minnar sönnu ástar.“ Hún -tyllti sér á tá og hall— aði sér enn þá lengrá áfrarii til að gá betur að. Hyað gat hún hafa séð — Hvaðvaf það sem slökkti bjarmann í aug-, Um hennar — þessúiri leiftr-; anái augum, sem höfðú ein-! sett sér að sjá allt? Sannleikurinn var sá, að undir lárviðarsveignum var allt holt; það var alveg hola, niður að mitti. Þar sem hjarta hans hefði átt að vera ^sá hún fíngert ryk, sem gaf af sér fúalykt, og vængi af daúðum' flugum. Henni sörtnaðifyrir augum. Var þetta þá allt og surnt? Og tónlistin, hvaðan hafði hin unaðsiega tónlist komið? Þetta var síðasta íhug- un hjarðmeynnar. Hún fann bókina gefa undan fótutn sét; E'amhald á næsfu Síðu. Hjá SókfcUi ER BÚKBANDIÐ BEZT HVtKHSGOiU 18 - SIMI 11906 FALKINN 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.