Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 55

Fálkinn - 09.12.1963, Qupperneq 55
FLESTAR TEGLADIR AF Skrifpappír MÞrenipuppér iJntsiögjum / ' MiókbuwBáisefni uiis kutwur Ólafur Þorsteinsson & Co. h.f. Skúlagötu 26. — Simar 15696 — 23533. Pappírsverzlun — Heildsala. Kæri Astró. Einu sinni enn ætla ég að gera tilraun til að skrifa þér með von um að fá svar. Ég er fædd á .... þann 29. maí 1932 klukkan 5.30 aö morgni. Mig langar að vita um ástamálin, á eina dóttir. Var trúlofuð. Verða börnin mörg? Er langt þangað til ég giftist? Og um heilsufar- ið og heimilið. Með fyrirfram þakklæti. Sirrý. Þú fæddist þegar Sól var í fyrstu gráðum Tvíburamerk- isins. Það bendir til þess að þú hafir gaman af síbreytileika og þreytist fljótt ef ekki eru ein- hverjar nýjungar á ferðinni. Þú hefur gaman af ferðalögum og að lesa skemmtilegar sögur. Þú átt auðvelt með að átta þig á flestum þeim vandamálum, sem á vegi þínum verða og værir vel hæf til skrifstofustarfa eða verzlunar. Máninn í merki Hrútsins ger- ir þig hæfa til að standa fyrir mannaforráðum, þó síðar kunni að verða á ævinni. Oft skortir samt nokkuð á forsjálni sam- fara þessari afstöðu og lærast þarf að hugsa verkin út áður en hafizt er handa. Að öllu jöfnu tryggir það heppilegastar ]ykt- ir málanna. Hið rísandi merki þitt Krabbinn gerir þig talsvert við- kvæma fyrir utanaðkomandi áhrifum. Beztu vinir þínir eru þeir sem fæddir eru undir merki Vogarinnar eða á tímabilinu 21. sept. til 21. okt.; svo og þeir sem fæddir eru undir merki Vatnsberans eða á timabilinu 19. jan. til 20. febr.; einnig þeir sem fæddir eru undir sama merki og þú sjálf eða undir merki Tvíburanna. Hrútsmerk- ingar eiga einnig talsvert vel við eðli þitt. Makaval væri einnig hyggilegt undan nefnd- um merkjum. Það sem athyglisverðast er í stjörnusjá þinni er hve margar plánetur eru staðsettar í ellefta húsi. Þetta bendir til þess, að þér muni vegna mjög vel meðal vina þinna og kunningja. Hyggi- legt væri einnig fyrir þig að taka þátt í einhverri félags- starfsemi, því þú gætir lært af þínum óvenjulegu vinum og kunningjum. Vonir þinar og óskir munu margar rætast fyrir tilstilli þeirra. Þú nefnir í bréfi þínu að þú hafir verið trúlofuð. Ég sé í stjörnusjá þinni slæma afstöðu milli sólarinnar og Neptún, sem bendir til þess að ýmsir aðrir í umhverfi þínu hafi tilhneig- ingar til að leika á þig, sérstak- lega í viðkvæmum málum eins og ástamálunum. Þetta er að- eins leið náttúrunnar til að koma á jafnvægi, sem þú hefur rofið áður sjálf, þó að meðvit- und þinni nú sé þetta ekki ljóst. Þú hefur svikið einhvern áður í tryggðum og þannig rofið lög- málin, en til þess að þér sé skiljanlegt hvað þú hefur gert öðrum þá varð málum þannig háttað nú að þú lendir nú sjálf í sörnu aðstæðum og þú hafðir orðið völd að áður. Því fyrr sem þú tileinkar þér heilbrigðan hugsunarhátt og hreinlyndi, þeim mun fyrr losnarðu úr þessum álögum. Neptún í fjórða húsi bendir til þess að málum sé þannig háttað innan heimilis þíns og fj'ölskyldunnar að þú viljir sem minnst um það tala og halda dularhuiu yfir. Heimilisaðstæð- urnar hjá þér síðarr ár lífsins munu fara mjög batnandi og þú munt dvelja í félagsskap þeirra sem þykja vænt um þig. Og þeim muia betri verður félags- skapurinn eftir því sem þér tekst að tileinka þér meiri hreinleik og einlægni í hugsun. Ég álít að þú þurfir yfirleitt ekki að hafa áhyggjur út af heilsufarinu. Geisli sjöunda húss í merki Steingeitarinnar bendir til þess að gifting eigi sér stað í seinna lagi. Þrítugasta og sjötta ald- ursár þitt er mjög heppilegt í þessu tilliti. Staða Júpíters f ellefta húsi nú næstu tvö árin bendir til mjög aukinna tæki- færa til að kynnast fleiri fólki og stofna varanleg vináttubönd. Vertu því sem mest á ferðinni á þessu tímabili, því vera má að þá fyrirhittir eitthvað maka- efni. FALKINN 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.