Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 63

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 63
Þessar aðferðir hafa einnig verið notaðar til þess að fá aukna framleiðslu á penicilini. Sveppategund sú, sem efnið er framleitt úr, hefur verið endur- bætt svo mikið á þennan hátt, að hún gefur mörgum sinnum meira penicilin af sér en áður. Þetta er aðeins eitt lítið dæmi um það, hve rannsóknir á erfðakerfinu geta verið gagn- legar. Þó má segja, að þessar rannsóknir séu enn á byrjunar- stiginu. Mörg verkefni bíða úr- lausnar, en framtíðin mun skera úr, hverju erfðafræðing- ar og læknar eiga eftir að áorka, þegar DNA hefur verið rannsakað og kortlagt til hlýt- ar. Margir hugsjónamenn sjá fyrir sér nýjan heim, þar sem hægt verður að breyta tegund- unum (þarmeð manninum) eft- ir vild. Vonandi verður það aldrei, því líklega getur mað- urinn ekkert frekar meðhöndl- að það heldur en vetnisprengj- una, sem er á sama hátt árang- ur af vísindarannsóknum hans. Ef rannsóknirnar hafa hins vegar í för með sér sigur á erfðasjúkdómunum, getur mað- urinn svo sannarlega verið ánægður. Hamiet Framh. af bls. 21. og æðir til og rekur manninn í gegn með sverði sínu. Þar reyndist þá kominn Polonius, faðir Ófelíu. Konungurinn ákveður nú að koma Hamlet fyrir kattarnef. Hann sendir menn með hann til Englands, og þar á að drepa hann. En sjóræningjar taka skip þeirra og senda Hamlet aftur til Danmerkur. Er hann kemur þangað bíða hans þær fréttir, að Ófelía hafi fyrir- íarið sér. Hún gat ekki borið harm sinn og drekkti sér. Bróð- ir hennar, Laertes, sem dvald- ist í París, er kominn heim, staðráðinn í því að hefna fóður sins. Konungurinn kemur i Og ef það er svo ekki þjóf- ur niðri, þá kemur þú með eúm kaffibolla handa mér. kring einvígi milli Hamiets og Laertes. En þar eru brögð í tafli, þvi sverð Laertes er eitrað. Honum tekst að særa Hamlet, sem bíður bana af völdum eitursins. En áður tókst honum að særa Laertes ban- vænu sári og reka konunginn, föðurmorðingja hans, í gegn. Og móðirin hlýtur einnig grimm örlög. Búið var að byrla Hamlet eitur í bikar, en móð- irin drakk eitrið sjálf. Á bana- stundinni velur Hamlet eftir- mann sinn, það er norskur prins, Fortinbras. Þetta er í stuttu máli söguþráðurinn i þessum frægasta harmieik aiira tíma. Þýðing Matthiasar verður notuð í sýningu Þjóðleikhúss- ins. Leikstjóri verður Benedikt Árnason, en helztu hlutverkin eru leikin af þessum leikurum: Gunnar Eyjólfsson leikur titil- hlutverkið, óskahlutverk ailra leikara. Róbert Arnfinnsson leikur Claudíus konung, Her- dís Þorvaldsdóttir leikur drottn- inguna, Lárus Pálsson leikur Póióníus, Jóhann Pálsson leik- ur Laertes, Þórunn Magnús dóttir ieikur Ófeliu, Vaiuj Gíslason leikur vofuna og meðal annarra leikenda má nefna Rúrik Haraldsson, Kiem- ens Jónsson, Valdimar Lárus- son, Gísla Alfreðsson, Arnar Jónsson, Árna Tryggvason. Bessa Bjarnason og Ævar Kvaran. Má af þessu sjá, að Þjóðleikhúsið teflir fram „stór- skotaiiði" sínu, eins og sæmir, þegar mesta leikhúsverk allra alda er upp fært. Þér stórsparið rafmagn með því að nota emgöngu hmar nýju OREOL-KRYPTON Ijósaperur. Þær brenna 30% skærar en eldri gerðir, vegna þess að þær eru fylltar með KRYPTON efni. MINNIÐ KAUPMANN YÐAR EÐA KAUPFELAG Á AÐ HAFA ÞÆR TIL HANDA YÐUR. Flestar betri matvöru- og raftækjaverzlanir selja OREOL-KRYPTON ljósaperur. MARS TRADING COMPANY FALKINN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.