Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 4

Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 4
'SKÚR — EÐA BRAGGI ca. 40 — 60 ferxnctrar óskast tii leigu strax. Má vera i útjaðri bæjarins Má einitig vera lélegur. Skilyröi: ekki nálægt ibúðarhúsnæði, stein- gólf með niðurfalli, kait vatn. ínnkeyrsla nauðsynieg. Æskílegt, 'að rafmagn væri fyrir hendi. þó ekki- nauðsyniegt.. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir 15. þ. m. merkt — is fyrir landi - Vísir. Sendantfi G. A. Drottningin til sölu Morgunblaðið. Sendandi NN. J3 villu með konu sinni, Francine Breaud, íyrr verandi skiðameistara, og þriggja mánaðar ■**'* bami þeirra, Sacha, sem B.B. uppgiitvaði dea gilarieikara og iiefur Iika slegið í gegn sem dægurlagasöngvari. atetnur sjálfúr fiest bau Iðg. sem hann syngur. Nú hef ég ioksins fundiB þann friC og þá hamingju, sem nauð- si’nieg eru til að írainkvæmda eittíivað almennilegt, segir hann. Alþýðublaðið. Sendandi. B. S. EINBÝLISHÚS A FLAKKI Vísir. Sendandi B. V. Húsið heitir Hlíðarendi, þar býr Hermann nokkur með konu sinni og nokkrum börn- um þeirra, þar á meðal Gunn- ari og yngri bróður hans Guðna. Snemma morguns kom sonarsonur minn inn til frœnda síns, stillti sér á mitt eldhús- gólfið og sagði: „Jæ.ja, Kiddi, nú á Guðni greyið í Hlíðarenda bágt, nú er Gunnar bróðir hans dauður.“ Tengdadóttir mín greip framí og sagði: „Hvað ertu að segja drengur, er þetta satt?“ „Já, alveg satt. Kanarnir á Stokksnesi slógu hann með járni í hausinn, svo að hann dó.“ (Gunnar vann á Stokks- nesi þá). „Hver S£gir þér þetta?“ spurði tengdadóttir mín þá. „Enginn," svaraði strákur kotroskinn, „hann pabbi var að iesa um þetta í bók í gær- kvöidi, fyrir hana mömmu, og ég veit meira að seg.ja, að bók- in heitir Njála.“ ORÐSEMDIIMG TIL X-8 Við skil.jum við hvað þú átt. Þú ættir að líta inn á ritstjórn og spjalla við okkur. Þökkuin fyrir skemmtilegt efni. Mamma og pabbi voru á göngu með mömmustelpu. Þau koma að kindahóp, og mömmu- stelpa segir: — Hvaða dýr eru þetta? — Þetta eru kindur, svarar pabbi. Stuttu síðar s.já þau grís og þá hrópar mömmustelpa: — Nei, sjáiði, þarna er kind, sem er búin að fara til rak- arans og svo er hún líka búin að greiða sér! SVAR TIL LÚÍSU Þú skalt ekki hika við að fara tii læknis og þá auðvitað fyrst tii heimilislæknisins, því að liann verður að ákveða livað gera skuli ef einhver alvara Það var hér á dögunum að Loftleiðir sendi sína myndarlegu farkosti og sinn fríða flugfreyjuhóp í kynnisför til Norður- landa. f tilefni þess sendi finnskur blaðamaður, Kai Finell að nafni, okkur myndina hér að ofan er hann tók við komu flugvélarinnar til Finnlands. Talið frá vinstri: Valgerður Ólafs- dóttir, Susan Schumacher, Anna Kristjánsdóttir, Birgir Karls- son, hryti, Ragwheiður Briem, Ásdís Alexandersdóttir og Ingibjörg Dungal. — Bréfið frá Kai Finell er á þessa leið: „Mín íslenzka er ekki godur svo jeg rita norrlænda tungu eda skandinavisk. Þessi mynd tog ég vid kynningarflug Loft- leiðirs í Helsingfirs men det kom ikki med grein. Svo hvis Fálkinn vill ha det, „sa var sa god“. Virðingarfyllst, Kai Finell.“ Kærar þakkir Kai Finell, og heztu kveðjur. FIMMLAMDI SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Ljótur sumarbústaður á joiðlnlegum stað óskast til leigu. Tilboð merkt „Leiðigjarnt“ leggist írn á augl.d. Vísis sem fyrst. HÁSKÓLINN - HORNREKA Háakólinn er og heíur ver- i ið homreka fjárveitingarvalds ins. Fram að þessu hafa kenn arar skólans t. d. ekkj haft aðgang íj2 vélritunarstúlku Frjáls þjóð. Send. Kolbrún Skjaldberg. Vísir. Sendandi G. A. og fleiri. Unnur formaur Thor- 'valdsensf élagsins Morgunbl. Send. A. S. og Á. Þ. Kyuning. Einkamál. Fullorðinn maB.ur vii! kynnast konu i aldrin- um 30—50 ára. hagmæisku heitið og fullum trúnaði. TUboð sendist blaBinu 1 siðasta lagi fyrir 14. janúar 1965. Merkt: Skemmtilegt. Vísir. Sendandi B.V. OG ÆSULÝÐSLEIÐTOGB Framsóknarblaðið. Send. A. S.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.