Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 42

Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 42
Kvenpeysan □ = Hvítt og sauðsvart X = Sauðsvart og rautt O = Rautt og hvítt < > = Skipti á svörtu og hvítu Karlmanns- peysan □ = Grátt x = Hvítt O = Rautt ÚTPRiÓNAÐUR JAKKI Kvenjakkinn: St. 40—42. Efni: 450 g sauðsvart, 300 g hvítt og 100 g rautt, þríþætt ullargarn. Hringprj. nr. 214 og 3. Sokkaprj. nr. 214 og 3. Ermar: Fitjið upp 48 1. á prj. nr. 2% sauð- svart og prjónið 1 1. snúna rétta (tekið aftan í 1.) og 1 1. brugðna, 6 umf. 2 umf. slétt. Prjónið svo „stuðulmynstur“ (I) eftir mynsturteikning- unni, 2 umf. slétt. Sett á prj. nr. 3, aukið jafn- framt út um 1 1. við aðra hverja 1. (72 1.). Aukið áfram út um 1 1. í byrjun og lok 8. hverrar umf. 13 sinnum, síðan í 3. hverri umf. 6 sinnum (110 1.). Aukið út um 1 1. Pi-jónið rönd II fram og til baka, svo að ermin verði klofin að ofan- verðu, 5 umf. sléttar. Fellt af. Bolurinn: Fitjið upp 198 1. á prj. nr. 214 sauðsvart. Prjónið 1 1. snúna slétt, 1 1. brugðna, 6 umf. Prjónið svo ,,stuðulmynstrið“, eins og á erminni eftir mynsturteikningunni, 2 umf. slétt. Sett á prj. nr. 3, aukið jafnframt út svo 242 1. séu á. Mynstrið prjónað áfram þar til síddin er um 40 cm. Fellið þá af 23 1. hvorum megin fyrir handveg. í næstu umf. eru fitjaðar upp 5 nýjar 1. yfir þessum 23 1., sem felldar voru af. Þessar 5 1. eru prjónaðar án mynsturs. Prjónað beint þar til síddin á handveginum er sú sama sem víddin á erminni að ofanverðu. Prjónið svo rönd III. Fellið af miðlykkjuna af 1. 5 hvorum megin. Lykkið saman axlirnar þar til eftir eru 27 1. í hálsmálinu að aftanverðu, setjið þessar 1. á prj. Fellið af 1. að framanverðu. Framh. á bls. 43. KVENPEYSA ÚR FASANGARNI □ xa Sauðsvart 410/Grænt 603 X = Hvítt 17/Gult 683 hér. hér. Stærð: 40—42—44. Brjóstvídd: 47 14—51—54 cm. Sídd: 63—65—67 cm. Ermasídd: 49—50—51 cm. Ermavídd: 2014—2214—2214 cm. Efni: 600—625—650—g sauðsvart (410) eða grænt (603) og 400—425—450 g hvítt (17) eða gult (683) Dale Fasan garn. — Hringprj. og sokkaprj. nr. 3 og 314. 22 1. á prj. nr. 314 = 10 cm. Bolurinn: Fitjið upp með sauðsvörtu (grænu) á hring- prj. nr. 3 180-—190—200 1. Prjónið brugðningu, 1 sl„ 1 br„ 3 cm. Sett á prj. nr. 314 og prjónið 1 umf. einlita, aukið jafnt út á þeirri umf. svo 210—224—238 1. séu á. Þá er mynstrið (sem er deilanlegt með 14) prjónað þar til síddin er 63—65—67 cm. Að lokum er prjónuð 1 umf. einlit slétt, 1 umf. brugðin og 4 umf. slétt sem innafbrot. Fellt af. Ermar: Fitjið upp með sauðsvörtu (grænu) á sokkaprj. nr. 3 46—46—48 1. Prjónuð brugðning, 1 sl„ 1 br„ 5 cm. Sett á prj. nr. 314 og prjónuð 1 umf. einlit. Aukið út jafnt á umf. svo 61—61—63 1. séu á. Þá er mynstrið prjónað, sjáið á skýringamynd hvar byrja á. Setjið merki við 3 1. fyrir miðju á undirerminni, aukið út um 1 1. beggja vegna við þessar 3 1. með 2 cm millibili, þar til 91—101—101 1. er á. Þegar ermin er 49—50—51 cm er prjónuð 1 umf. einlit slétt, 1 umf. brugðin, 4 umf. slétt sem innafbrot. Fellt af. Frágangur: Allt pressað lauslega. Mælið fyrir handveg, miðið við ermavídd að ofanverðu. Saumið tvlsvar I vél kringum handveginn og klippið á milli saumfaranna. Saum- ið innafbrotið niður á bolnum, brjótið um brugðnu umf. Framh. á bls. 43. FÁLKINN 42

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.