Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 24

Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 24
7 sumt Hann grípur hana og ... kyssir hana og ... EINS OG FLESTIR IUIJNA var vindillinn eins konar vörumerki hjá Churchill sál- uga enda sást hann varla á mynduna án þess að bera havanavindil, í hendi eða munnviki. Og það er engu líkara en Erhard, kanzlari Vestur-Þýzkalands, sé að keppást við að líkjast Churchill, að minnsta kosti svælir hann vindií í erg og gríð og standa frá honum reykjar- strókarnir í allar áttir, eins og kolakyntum togara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.