Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 40

Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 40
KVENÞJÖÐIN MTSTJÓIII: KRISTJANA STEIN«RÍMSDÓTTIR ÞRÍUT KARLMANNSPEYSA Stærð: 48—50. Sídd: 67—70 cm. Axlabreidd: 57xk—60 cm. Ennasídd: 54—54 cm. Efni: 500—500 g hvítt, 250 g dökkgrátt og 250 g ljósgrátt meðal- gróft sportgarn. Hringprj. og sokkaprj. nr. 1xk og 4. 20 1. á prj. nr. 4 = 10 cm. Bolurinn: Fitjað upp 190—200 1. með dökkgráu á hringprj. nr. IV2. Prjónuð brugðning (1 sl., 1 br.) 3 cm. Set á prj. nr. 4 og prjónað slétt. Aukið jafnt út í 1. umf. svo 230—240 1. séu á. Byrjað á mynstr- inu þar sem örin segir til. Prjónið þá mynsturrönd til enda 4 heilar mynsturrendur. Að lokum eru prjónaðar 3 umf. slétt með dökkgráu, ein umferð brugðin og fjórar umf. slétt sem innafbrot. Fellt af. Ermar: Fitjað upp 48 1. með dökkgráu á sokkaprj. nr. 1xk. Prjón- uð brugðning (1 sl., 1 br.) 4 cm. Sett á prj nr. 4 og prjónað slétt. Aukið út í 1. umf. svo 60 1. séu á. Prjónað frá örinni á á mynstur- teikningunni -(- 3 heilar mynsturrendur, en merkið fyrst við 2 1. fyrir miðju á undirerminni. Aukið út um 1 1. sinn hvorum megin við þessar 2 1. með 2 cm millibili, þar til 100 1. eru á. Prjónið að lokum 3 umf. slétt með dökkgráu, 1 umf. brugðna og 4 umf. slétt sem innaf- brot. Fellt af. Frágangur: Allt pressað á röngunni. Mælið ermavíddina að ofan- verðu og mælið sömu vídd á handveg. Saumið tvisvar í vél kringum Framh. á bls. 43.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.