Fálkinn


Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 52

Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 52
tom a Heildsala: ÞÓBÐUR SVEINSSON & CO. H.F. Reykjavík. 'rboLau Ýie/>77 5 / S? ó tcc YDfín72-^> Sallo gmu= epoca PENNINN ER ÞAÐ VERKFÆRI, SEM ALMENNAST ER NOTAÐ. Þess vegna er það engin tilviljun að menn velja BALLO- GRAF-EPOCA við daglegar skriftir, þegar miklar kröfur eru gerðar til þess að penninn sé rétt lagaður fyrir hendina, riti hreina og skýra skrift og blekið renni létt og jafnt úr pennanum. Öllu þessu fuilnœgir EPOCA-penninn. Þess vegna vill eng- inn án hans vera, sem einu sinni hefir notað hann. — Enginn annar penni en BALLOGRAF-EPOCA hefir nií odd úr ryðfríu stáii, sem er ný uppfinning og veldur byltingu í skriftœkni — lengri skrift, hreinni og fallegri. Ballograf býr einnig til aðrar tegundir af kúlupennum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.