Fálkinn - 26.04.1965, Blaðsíða 43
• Jakki með kraga
Framh. af bls. 41.
slétt. Þá er tekið úr á erminni.
Prjónið 2 1. slétt, svo 2 1. saman
slétt. Prjónað þar til 4 1. eru
eftir á erminni. Þá eru prjón-
aðar 2 1. saman snúnar slétt,
síðan 2 1. slétt. Eins er tekið úr
á bakinu og hinni erminni.
Takið úr í 2. hverri umf., þar
til 146 1. eru eftir. Þá er fellt
af fyrir miðju á framstykkinu
fyrir hálsmálinu. Og nú er
prjónað fram og til baka. Fell-
ið fyrst af 27 1. fyrir miðju,
siðan 2—2—2 1. til hvorrar
handar. Haldið jafnframt
áfram með úrtökurnar. Prjón-
að þar til 75 1. eru eftir á
prjóni. Fellt af.
Frágangur: Peysan pressuð
á röngunni. Saumið tvisvar í
vél í kringum lykkjurnar 3 að
framanverðu. Klippið upp úr
peysunni.
Líningar: Fitjað upp 14 1.
með hvítu á prj. nr. 2Vz og
prjónið 1 sl., 1 br., þar til lín-
ingin er jafnlöng (dálítið
strekkt) boðungnum að framan-
verðu. Fellt af. Prjónið aðra
hliðstæða líningu, en á þeirri
þurfa að vera hnappagöt, 9
talsins. Prjónið það 1. eftir 2
cm, hin með 7 cm millibili.
Saumið líningarnar á boðung-
ana. Varpið vel yfir sauminn.
Kragi: Fitjið upp 134 1. með
sinnepsgulu á prj. nr. og
prjónið 4 umf., 1 sl., 1 br.,
síðan 2 umf. gular, því næst
12 cm eða 44 umf. hvítar, 1 sl.,
1 br. Fellt af.
Takið upp 36 1. á annarri
skammhlið kragans og prjónið
2 umf. gular og 4 umf. sinneps-
gular, 1 sl., 1 br. Fellt af. Prjón-
að eins á hinni skammhliðinni.
Kraginn saumaður við bolinn,
hann á að ná fram á miðju lín-
inganna. Knapparnir saumað-
ir á.
• Þríiit
karimannspeysa
Framh. af bls. 40.
báða handvegina. Klippið upp
úr. Saumið niður innafbrotið
að ofanverðu á röngunni. Saum-
ið saman axlirnar á réttunni,
takið í brugðnu lykkjurnar,
skiljið eftir um 23 cm bæði
aftan og að framanverðu fyrir
hálsmál. Saumið ermarnar í
frá réttu, takið í lykkjurnar
fyrir innan vélsauminn og svo
brugðnu lykkjurnar á erminni.
Leggið innafbrotið yfir saum-
inn og tyllið því niður á röng-
unni. Saumarnir pressaðir.
• Útprjónaður jakki
Framh. af bls. 42.
Hálskanturinn: Takið upp 1.
í hálsmálinu (sjáið punktalín-
una á skýringamynd) —J— 1. á
bakinu, 91 1. alls. Prjónið kant-
inn samkvæmt skýringamynd-
inni (hornklofinn efst), 3 umf.
sléttar, svo gataröð: 2 sl.
saman, slegið upp á prjóninn
út umf. 14 umf. slétt, fellt laust
af brugðið.
umf. brugðnar. Þá er prjónað
með gráu og prjónuð „stuðul-
rönd“ eins og á ermunum, 2
umf. slétt. Sett á prj. nr. 3 og
aukið jafnframt út um 1 1. í
5. hverri 1. (264 L). Mynstrið
prjónað áfram, þar til síddin
er um 44 cm. Síðan er farið
að eins og á kvenjakkanum.
Handvegurinn að vísu hafður
síðari. Skyldar eftir 29 1. í
hnakkanum.
Hálskantur: Takið upp 93 1.
alls (þar í taldar hnakkal.) í
hálsmálinu. Kanturinn prjón-
aður eins og á kvenjakkanum.
Hnappagatakantur: Eins og
á kvenjakkanum, nema hafðar
eru 28 umf. milli hnappagata.
Gengið eins frá jakkanum og
kvenjakkanum.
FÁLKINN Á
• Kvenpeysa ur
Fasangarni
Framh. af bls. 42.
Saumið saman axlirnar, takið
í brugðnu lykkjurnar hvorum
megin, ágætt að nota tvöfalt
garn. Skiljið eftir 23—25 cm
fyrir hálsmáli.
Saumið ermarnar í frá réttu,
takið í lykkjurnar innan við
vélsauminn á bolnum og
brugðnu lykkjuna á erminni.
Sn 'ið peysunni við og leggið
innafbrotið yfir sárið á saum-
farinu og saumið það niður
með eftirgefanlegum sporum.
Allir saumar pressaðir.
MÁNUDEGI
Hnappagatakantur: Fitj. upp
12 L, prjónið garðaprjón. í 8.
umf. er 1. hnappagat búið til:
5 sl., fellið 3 1. af. 4 sl. í næstu
umf. eru fitjaðar upp á ný 3 1.
Búið til 7 hnappagöt með 24
umf. millibili. Prjónið hliðstæð-
an kant en án hnappagata.
Frágangur: Saumið tvisvar í
vél kringum miðl. að framan-
verðu. Klippið upp úr. Saumið
einnig tvisvar í kringum miðl.
á hliðunum. Klippið handveg-
ina. Saumið kantana á bolnum,
gangið vel frá saumunum.
Saumið ermarnar í og leggið
innafbrotið yfir sauminn. Það
borgar sig að sauma ermina í
undir hendi fyrst. Þar sem
ermin er klofin og felldar voru
niður 1. á bolnum.
Allir saumar pressaðir.
Karlmannsjakkinn:
Stærð: 48—50.
Efni: 550 g grátt, 200 g hvítt,
50 g sauðsvart og 50 g rautt
þríþætt ullargarn.
Hringprj. nr. og 3. Sokka-
pr. nr. 2y2 og 3.
Ermar: Fitjið upp 14 1. á
hvern sokkaprj. (4 stk.) með
rauðu og prjónið 4 umf. brugð-
ið. Þá er tekið grátt garn, auk-
ið út um 1 1. á hverjum prjóni
(15 L), 2 umf. slétt, þá „stuðul-
röndin“ samkvæmt skýringa-
mynd, 2 umf. slétt. Sett á prj.
nr. 3 og aukið jafnframt út í
3. hverri 1. (80 L). Aukið áfram
út um 1 1. í byrjun og lok 8.
hverrar umf. 14 sinnum síðan
í 3ju umf. 1 sinni. Prjónað
áfram eins og á kvenjakkan-
um.
Bolurinn: Fitjað upp 222 L
á prj. nr. 2% með rauðu, 4
SEDRUS
Einsmanns-svefnsófi stærð 140 cm, stækkanlegur
upp í 185 cm með bakpuðunum.
Sængurfatageymsla.
Stólar fást í stíl við svefnsófana bæði við eins og
tveggja manna sófa.
Flest þau húsgögn er við höfum
fást aðeins hjá okkur.
Höfum sérstaklega þægileg og hentug húsgögn
í litlar íbúðir og einstaklingsherbergi.
SEDRUS, húsgagnaverzlun
Hverfisgötu 50 — Sími 18830.
i
FALKINN
43