Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1965, Page 2

Fálkinn - 27.09.1965, Page 2
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGtN VOLKSWAGEN 1600 TL „FASTBACK“ IIAM ER I SÉRFLOKKI (iilæ«ilei<iir að öllu jtra og innra iilliíi Eins og myndin ber ineð sér, sjáið þér strax að þetta er ný gerð af VOLKSWAGEN, en hún er kölluð: VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback". Þetta er glæsi- leg’ur bíll i sérflokki að öllum ytri og innri búnaði. Afturí er rúmgóð farangiirsgeymsla 10.2 rúmfet. Einnig er farangurs- geymsla frammí sem er 6.5 rúm- fet. Unilir farangursgeymslunni sem er afturí er 65 ha. loftkæld vél. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fast- back“ er fyrsti Volkswagninn sem er með diskahemlum að framan, en ekki nóg með það, lieldur er liann ýmsum öðrum skemmtilegum og gagnlegum kostum búinn. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fast- back“ er rúmgóður 5 manna bíll. Sérstæð framsæti, stillanleg og með öryggislæsingum. læðurliki á ölluin sætum, í toppi og hlið- um. Skemmtilegar litasamstæð- ur. Aftari iiliðarrúður opnanleg- ar. Þó VOLKSWAGEN 1600 TL „Fastback“ sé öðruvísi útlits, þá befur hann upp á að bjóða alla kosti Volksvvagen. T. il. er liann með sjálfstæða snerilfjöðrun á hverju bjóli, beila botnplötu og liinn vandaða og viðurkennda frágang, sem er sérkenni Volks- wagen. VOLKSWAGEN 1600 TL „Fast- back“ er ekki aðeins fallegur á auglýsingamyndum. — ■■ koiniA, skoftiA og kvmiísl lioniini »k' raain Sýningarbíll á staðnum Heildverzlunin Helcla Laugavegi 170—172.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.