Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1966, Blaðsíða 38

Fálkinn - 21.02.1966, Blaðsíða 38
I I KYENÞJÖÐIIN J§Í KITSTJORI: KRISTJANA STEINGRÍMSDÓTTIR HLÝLEG SKÍÐAPEYSA Efni: Nál. 700 g gróft sport- garn. Prjónar nr. 4—5. Sokka- prj. nr. 4 og 5. Grunnmynstrið: Sléttprjón. Randamynstrið: 1. umf.: kantl., + 4 sl., 1 br., 1 sL, 1 br„ 1 sl., 1 br., 4 sl. -j- endurtekið frá ------j- út umf., endað á kantl. 2. umf.: kantl. 4 br., 1 br., slegið upp á, 1 br. laus fram af, 1 sl., slegið upp á, 1 br., laus fram af, 1 sl., 4 br. -)- endurtekið frá -j---(- út umf., endað á kantl. 3. umf.: kantl., + 4 sl., 1 br., 2 sl. sm. (= laus 1. og bandið), 1 br., 2 sl. sm., 1 br., 4 sl., -(- endur- tekið frá -j--f- endað á kantl. Endurtakið 2. og 3. umf. Patentmynstur: 1. umf.: 1 sl., slegið upp á 1 br. laust fram af -j- endurtekið frá -j---j-. 2. umf.: -j- slegið upp á, 1 br. laust fram af 2 br. saman, (= lausal. og bandið) -j-, end- urtekið frá -j----f-. 3. umf.: -j- 2 sl. saman (= lausa 1. og bandið), slegið upp á, 1 br. laus fram af. -f- endurtekið frá -j----j-. Endurtakið 2. og 3. umf. 15 1. og 22 umf. = 10X10 cm með grunnmynstri. Bakið: Fitjið upp 61 1. á prj. nr. 4 og prjónið 4 cm brugðn- ingu 1 sl., 1 br., aukið út í síðustu umf. 1 sl. snúin í band- ið eftir 8. 1. og eftir 9. hverja 1. 5 sinnum. Randamynstrið prjónað á prj. nr. 5, þegar lengdin er 26 cm (56 umf.) frá brugðningu er fellt af fyrir raglansaum: í byrjun umf. eru prjónaðar 2 sl. sm. innan við kantl., í lok umf. 2 sl. snúnar (= 1 1. laus framaf 1 sl., lausa 1. dregin yfir) á undan kantl. Þegar raglansaumurinn er 16 cm (36 umf.) eru felldar af 17 miðl. og hvor hliðin prjónuð fyrir sig. Fellið af 5 1. við háls- málið 1 sinni. Framstykkið: Prjónað eins og bakið, en með dýpra háls- máli. Þegar raglansaumurinn er 13 cm (28 umf.) eru 11 miðl. felldar af og hvor öxl prjónuð fvrir sig. Fellið af 2 1. við háls- 38 FÁLKINN Á 10-12 ÁRA málið 3svar. Fellið af 2 1. sem eftir eru eftir síðustu úrtökuna Ermar: Fitjið upp 31 1. á prj. nr. 4, prjónið 4 cm brugðn- ingu. Grunnmynstrið prjónað á prj. nr. 5, aukið út í 1. umf. 1 1. eftir hverjar 5 1. 5 sinnum. Aukið síðan út um 1 1. hvorum megin í 8. hverri umf. 8 sinn- um. Þegar ermin er 32 cm (70 umf.) frá brugðningu er fellt af fyrir raglansaum eins og á bakinu. Fellið af 12 1. sem eftir eru. Frágangur: Saumarnir saum- aðir saman. Ermarnar saumað- ar í. Takið upp á 4 prjóna nr. 4, 60 1. í kringum hálsinn. Prjónið 5 umf. brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á prj. nr. 5 og patentmynstrið prjónað. Þegar kraginn er 10 cm er fellt laust af. Kraganum tyllt lauslega niður á réttunni. Útprjónuð telpupeysa og húfa á 8—10 ára. Efni: Nál. 350 g hvítt, 150 g gult og 50 g sportgarn. Prjónar nr. 3% og 4. — 1 rennilás. X = ljósbrúnt, □ = hvítt • = Grænt. 20 1. og 25 umf. = 10X10 cm. Prjónað er sléttprjón. Mynstr- ið endurtekið á breiddina milli litlu örvanna, á hæðina frá tvöföldu örinni. Bakið: Fitjið upp 82 1. með hvítu garni á pr. nr. 3V2 og prjónið 3% cm brugðningu 1 sl., 1 br. Sett á prj. nr 4 og mynstrið prjónað. Þar til sídd- in er 26 cm (64 umf.) frá brugðningu. Fellið af 3 1. hvoru megin 2svar og 2 1. fyrir hand- veg. Bakinu skipt á miðju og hvor hluti prjónaður fyrir sig. Takið úr 1 1. í hvorri hlið í 2. hverri umf. fyrir raglansaum 15 sinnum. Sett á prj. nr. 3% og prjónið 3 cm brugðningu með hvítu á 16 1. sem eftir eru, takið jafnframt úr við raglansaum 1 1. í 2. hverri umf. 4 sinnum. Fellt af sl. og br.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.