Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1966, Blaðsíða 8

Fálkinn - 25.04.1966, Blaðsíða 8
Pilsin stutt tekjurnar miklar Angela Cash er einhver yngsti milljónacig- andi Bretlands, tvítug að aldri. Hún varð leið á skólabúningnum sínum, sem var í fornenskum stíl, og gerðist tízkuteiknari. Nú mótar hún fatasmekk fjölda táninga í öllum áttum. Kjörorð hennar er: Fótleggina á ekki að fela. Angela ber það með sér, að hún kann með þetta að fara. Pilsið er afmarkað mátulega langt fyrir ofan hné, og hvítu lág- stígvélin eru einmitt það, sem við á, til þess að skapa rétt hlutföll milli kjólsíddar- innar og fótleggjanna. Meydómur er mesta þing Og í Bretlandi er meydómsmál fyrir rétti. Elísabeth Kepros Paul var trúlofuð grískum múr- ara, sem sleit trúlofuninni, eftir að hafa tekið út forskot á væntanlega lijónabandssælu. Elísabeth heldur því nú fram, að möguleikar hennar á hjóna- handsmarkaðinum hafi minnk- að til muna og geti hún ekki gert sér vonir um að giftast nema ekkjumanni, eða fráskild- um. Hún er grísk kaþólsk og þéss vegna álítur hún að eng- inn sómakær ungur maður af sömu trúarbrögðum muni líta við henni úr því sem komið er. Málið er í rannsókn. Ekki ráðalaus sú Eitla Hún er ekki í vandræðum með að koma sér á framfæri, stúlkan hér á myndinni. Hana vantaði vinnu og eftir að hún hafði clzt við smáaug- lýsingar sænsku blaðanna vikum saman án nokkurs árangurs, tók hún til sinna ráða. Hún útbjó stór og áberandi auglýsingaspjöld sem hún hengdi upp á fjölfarnasta torgi Stokkhólms, þar sem um 30,000 manns hafa það daglega fyrir aug- unum. Ekki finnst manni ólíklegt að hún hafi fengið vinnu. * mmmmm Main o^nn,, . u. SJÁLFSMORÐ Wf 3T 1 "ógu rólegur Einn af gömlum vinum r i — Maðurinn minn er ákaf- bandaríska skáldsins Ernest :Á Btf ~ jh lega taugaóstyrkur og við- Hemingways, hefur sent frá kvæmur, segir Nathalic sér bók um skáldið, þar sem Wm'jm 3.f 1 Delon. Jafnvel suð í flugu hann heldur því fram að 9 9 f á 4 mMjj Jjk, JB getur farið í taugarnar á gamli maðurinn hafi framið Ik sL & ,'yl: á honum. Ég gaí honum tafl sjálfsmorð af ástæðum, sem w"" ■ :|jlP í jólagjöf um siðustu jól, ef nánar er greint frá í bók- .S" vera kynni, að það hætti inni. Ekki er ekkja skáldsins ; % Br ástandið. Skákin er góð ánægð með þessa niðurstöðu W0n- i MHflí /' sBm Æig*' þjálfun í hugarcinbcitingu og hefur stefnt höfundinum og þolinmæði, vonandi hcr fyrir rétt og er málaloka wt ** þessi ráðstöfun mín jákv.æð- beðið með allnokkurri ó- 'WF $ I^H^HHHBHHHHHH an árangur. þreyju. FÁLKINN 8

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.