Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.10.2009, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 09.10.2009, Qupperneq 21
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 FJÖLSKYLDUDAGSKRÁ Í TALI OG TÓNUM Guðrún Ásmundsdóttir leikkona og Kristín Anna Valsdóttir, söngkona Múm, bregða á leik í Ásmundarsafni á sunnudag klukkan 14. Þær bjóða fjölskyldufólki að slást í för með sér og skoða sýninguna Rím. Þær staldra við ákveðin verk, segja af þeim sögur og taka lagið. Austur-Indíafjelagið er fimmt- án ára um þessar mundir. Manoj Tom, yfirkokkur staðarins, stend- ur því í ströngu ásamt öðru starfs- liði veitingastaðarins við að elda valda indverska rétti af matseðl- um síðustu fimmtán ára fyrir gesti staðarins. Manoj Tom er Íslending- um að góðu kunnur enda hefur hann starfað lengi hjá Austur- Indíafjelaginu. Hann er einnig einn þeirra sem eldaði mat fyrir Indlandsforseta í heimsókn hans hingað til lands. Lambakjötsrétturinn er mjög góður á köldum vetrarkvöldum, ekki síst með naan-brauði, hrís- grjónum og hreinni jógúrt. juliam@frettabladid.is Indverskur lambakjötsréttur Yfirkokkur Austur-Indíafjelagsins, Manoj Tom, eldar þessa dagana af hátíðarmatseðli Austur-Indía- fjelagsins. Hann gefur uppskrift að indverskum lambakjötsrétti sem kallast Lucknowi Gosht. Yfirkokkurinn Manoj Tom á Austur-Indíafjelaginu er önnum kafinn þessa dagana á fimmtán ára afmælinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 1200 g lambafilet 400 ml hrein jógúrt 2 meðalstórir hvítir laukar, fínt skornir 20 stykki kasjúhnetur 2 msk. engifermauk 2 msk. hvítlauksmauk 2 msk. grænt chili-mauk 2 stórar rauðar paprikur 4 msk. olía 2 msk. sítrónusafi salt eftir smekk 1 1/2 msk. garam masala krydd 1 msk. cumin-krydd Skerið kjötið í litla tenginga. Þerrið með eldhúspappír. Hrærið saman olíu, salti, engifer-, hvítlauks- og chili-maukinu og sítrónusafanum. Snöggsteikið laukinn. Hitið kasjúhneturnar á pönnu og blandið örlitlu vatni saman við þannig að þær mýkist. Skerið paprikurnar og grillið á pönnu. Hrærið saman jógúrt, lauk, hnetum og papriku. Því næst er jógúrt- blandan hrærð létt saman við olíumaukið. Setjið lambakjötið út í og látið það liggja í leginum í tvær til þrjár klukkustundir. Steikið á pönnu eða grillið í 10-15 mínútur. LUCKNOWI GOSHT FYRIR FJÓRA Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is 6.990 kr. 4ra rétta tilboð log nýr A a Carte Góð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr. 22. október - 18. nóvember 19. nóvember - 31. desember Villibráðarhlaðborðið Jólahlaðborðið · Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa · · Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · * E Ð A * · Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar · · Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís ·
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.