Fréttablaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 19
OneSystems kerfiseiningarnar byggja á Microsoft™ tækni og viðmóti sem öllum er tamt að nota. OneSystems styður einnig OpenOffice, opinn og ókeypis hugbúnað. Þróunarstefna OneSystems styður Moreq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi. OneRecords® er öflug lausn sem auðveldar fyrirtækjum og sveitarfélögum halda utan um mál sem eru í gangi á hverjum tíma. Stjórnendur hafa yfirsýn yfir gang mála innan fyrirtækisins og notendur geta á einfaldan máta sótt lista yfir þau mál sem þeir bera ábyrgð á. OneCrm® er hagkvæm lausn sem auðveldar fyrirtækjum að bæta þjónustu við viðskiptavini sína. Í OneCrm® er hægt að sjá allar upplýsingar um viðskiptavini á einum stað, hvort sem um ræðir samskipti og skjöl eða t.d. fjárhags- legar upplýsingar úr ERP kerfum. OnePortal® er vefgátt sem gerir fyrirtækjum og sveitar- félögum kleift að veita íbúum þjónustu allan sólahringinn, allt árið um kring. Rafrænir innri ferlar eru tengdir við þjónustugátt fyrir t.d. íbúa eða viðskipta- vini, þar sem þeir geta afgreitt sig sjálfa á sjálfvirkan máta með innsendingu umsókna og erinda á vefnum. OneTime® er tíma- skráningarkerfi sem heldur utan um tíma sem fer í einstök mál, verkefni, og verkefna- flokka, t.d. eftir tegundum viðskiptavina. OneTime er því kjörið fyrir þá sem að vilja fá betra yfirlit og átta sig á því í hvað tíminn fer. Gæðastjórnun á stóran þátt í góðum árangri fyrirtækja. OneQuality® er lausn sem auðveldar allt vinnferli við útgáfu og utanumhald gæðahand- bókar og skjala. Með OneWork- Space® getur þú búið til þitt eigið verkefnasvæði innanhúss eða verkefnavef á örfáum mínútum og hefur möguleika á að leyfa aðgang verktaka og fleiri aðila inn á læst verkefnasvæði eða vef. Þetta sparar mikinn tíma í samstarfs- verkefnum. WorkSpace® Records® Crm® Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gegnsæi. built on technology sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057 www.onesystems.is | one@onesystems.is www.onesystems.is OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra OneSystems Ísland ehf. leitar að öflugum starfsmann í fjölbreytt verkefni á sviði Microsoft lausna. Mikilvæg er að viðkomandi hafa góða reynslu af forritun og þróun í Microsoft umhverfi (.NET/ASP). Starfsfólk fyrirtækisins vinnur í framsæknum hópi besta UT-fólks landsins. Gerð er krafa um sjálfstæð og öguð vinnubrögð og þroskaða samskiptahæfileika. Í boði eru góð laun fyrir réttan einstakling og spennandi verkefni hjá ört vaxandi fyrirtæki. Hæfniskröfur: (.NET/ASP) og MS SQL. (one@onesystems.is) og á www.onesystems.is Forritari Microsoft™ hugbúnaðarþróun Umsóknarfrestur er til hádegis 19. nóvember 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.