Fréttablaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 19
OneSystems kerfiseiningarnar byggja á Microsoft™ tækni og viðmóti sem öllum er tamt að nota.
OneSystems styður einnig OpenOffice, opinn og ókeypis hugbúnað.
Þróunarstefna OneSystems styður Moreq2, kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.
OneRecords®
er öflug lausn sem
auðveldar fyrirtækjum
og sveitarfélögum halda
utan um mál sem eru í gangi á
hverjum tíma. Stjórnendur hafa
yfirsýn yfir gang mála innan
fyrirtækisins og notendur geta á
einfaldan máta sótt lista yfir þau mál
sem þeir bera ábyrgð á.
OneCrm® er hagkvæm
lausn sem auðveldar
fyrirtækjum að bæta þjónustu
við viðskiptavini sína. Í OneCrm®
er hægt að sjá allar upplýsingar um
viðskiptavini á einum stað, hvort
sem um ræðir samskipti og
skjöl eða t.d. fjárhags-
legar upplýsingar úr
ERP kerfum.
OnePortal®
er vefgátt sem
gerir fyrirtækjum og
sveitar- félögum kleift að
veita íbúum þjónustu allan
sólahringinn, allt árið um kring.
Rafrænir innri ferlar eru tengdir við
þjónustugátt fyrir t.d. íbúa eða
viðskipta- vini, þar sem þeir geta
afgreitt sig sjálfa á sjálfvirkan
máta með innsendingu
umsókna og erinda
á vefnum.
OneTime®
er tíma-
skráningarkerfi
sem heldur utan um
tíma sem fer í einstök mál,
verkefni, og verkefna- flokka,
t.d. eftir tegundum viðskiptavina.
OneTime er því kjörið fyrir þá
sem að vilja fá betra yfirlit
og átta sig á því í hvað
tíminn fer.
Gæðastjórnun á stóran
þátt í góðum árangri fyrirtækja.
OneQuality® er lausn sem auðveldar
allt vinnferli við útgáfu og
utanumhald gæðahand-
bókar og skjala.
Með
OneWork-
Space® getur
þú búið til þitt eigið
verkefnasvæði innanhúss
eða verkefnavef á örfáum
mínútum og hefur möguleika á að
leyfa aðgang verktaka og fleiri
aðila inn á læst verkefnasvæði
eða vef. Þetta sparar mikinn
tíma í samstarfs-
verkefnum.
WorkSpace®
Records®
Crm®
Hagkvæmar lausnir
með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gegnsæi.
built on technology
sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057
www.onesystems.is | one@onesystems.is
www.onesystems.is
OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum fyrirtækja og sveitarfélaga
og þjónustu við viðskiptavini og íbúa þeirra
OneSystems Ísland ehf. leitar að öflugum starfsmann í
fjölbreytt verkefni á sviði Microsoft lausna. Mikilvæg er
að viðkomandi hafa góða reynslu af forritun og þróun í
Microsoft umhverfi (.NET/ASP).
Starfsfólk fyrirtækisins vinnur í framsæknum hópi besta
UT-fólks landsins. Gerð er krafa um sjálfstæð og öguð
vinnubrögð og þroskaða samskiptahæfileika.
Í boði eru góð laun fyrir réttan einstakling og spennandi
verkefni hjá ört vaxandi fyrirtæki.
Hæfniskröfur:
(.NET/ASP) og MS SQL.
(one@onesystems.is) og á www.onesystems.is
Forritari Microsoft™ hugbúnaðarþróun
Umsóknarfrestur er til hádegis 19. nóvember 2009