Fréttablaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 05.11.2009, Blaðsíða 31
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 „Þetta er uppáhaldskjóllinn minn í augnablikinu. Ingibjörg systir mín saumaði og hannaði hann á mig í sumar og það tók hana ekki nema tvo daga,“ segir Marta María kát í bragði. Hún segir systur sína sannan listasmið þegar komi að saumaskap. „Ég er alltaf að biðja hana um að sauma á mig kjóla en hún getur sest niður og saumað á sjálfa sig kjól á hálfum degi,“ segir Marta, sem gaf systur sinni að mestu frjálsar hendur með hönnun kjólsins. „Ég kom þó með hugmyndir sem hún vann út frá.“ Í hárinu er Marta María með fallega spöng með blómi. „Þessa bjó hún Silja vinkona mín til en hún hefur verið að leika sér að því að búa til hárskraut og skartgripi,“ segir Marta, sem hefur notið góðs af áhugamáli vinkonu sinnar. „Hún hefur gefið mér ýmislegt, bæði hárskraut, hálsmen og föt sem hún hefur hannað.“ Þá eru það sokkarnir, hvaðan eru þeir ættaðir? „Einni frænku minni þykir einstaklega leiðinlegt að sitja aðgerðalaus, þannig að hún prjónar sokka fyrir framan sjón- varpið á kvöldin,“ svarar Marta og bætir við að frænkan góða fram- leiði nánast sokka sem hún gefi síðan til vina og vandamanna. „Sokkarnir eru ótrúlega þægilegir í vetrarkuldanum,“ segir hún enda þarf hún að vera vel búin þegar hún veður snjó og slabb á háskóla- svæðinu en Marta stundar nú nám á þriðja ári í lögfræði við Háskóla Íslands. solveig@frettabladid.is Í fötum eftir systur sína, frænku og vinkonu Lögfræðineminn Marta María Friðriksdóttir er yfir sig ánægð með kjólinn sem systir hennar saumaði á hana í sumar. Hún klæðist helst eingöngu kjólum og pilsum en fer í buxur um það bil þrisvar á ári. KATE MOSS kynnir nú nýja kjólalínu sína sem kemur í verslanir Topshop von bráðar, í tæka tíð fyrir jólin. Áhugasamir geta einnig keypt kjólana í gegnum vefsíðuna www.topshop.com Marta María í uppáhalds kjólnum sínum sem systir hennar saumaði á hana í sumar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Listhúsinu Laugardal, 581 2233 • Baldursnesi 6, Akureyri, 461 1150 Opið virka daga kl. 12.00 - 18.00 – laugardaga 12.00 - 16.00 6 mán. vaxtalausar greiðslur Fyrst og fremst í heilsudýnum eirberg.is • 569 3100 • S Fæst í apótekum Rodalon – alhliða hreinge og sótthreinsun • Fyrir baðherbergi • Eyðir lykt úr íþrótt • Vinnur gegn mygl • Fjarlægir óæskile • Eyðir fúkka úr tjöl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.