Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 34

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 34
144 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] mill. líra, og þykjast menn ekki enn þá hafa komið auga á árangurinn af því ferðalagi. Það virðist þvi vissara að trúa ekki staðhæfinguin fascista um fjárhagsástandið á Ítalíu eins og nýju neti. ICn það hefir fjöldi manna í Evrópu og Ameríku gert. Að vísu er oft ógerningur að átta sig á, hvorir fari ineð réttara mál, fascistar eða óvinir þeirra. Þar stendur staðhæfing gegn staðhæfing. En þetta eitt er víst, að lír- an hefir í sífellu lækkað í verði síðan 1923. Þá komu 99,79 lírur fyrir sterlingspundið, 1924: 101,76, 1925: 121,02 og 1926 hélt líran enn þá áfram niður á við. Fjár- málafrægð Mussolini’s er ef til vill aðallega sprottin af því, að hann lét það vera eitt af sínum fyrstu verkum að létta þungum byrðum af yfirstéttunum, sem vitan- lega urðu honum stórþakklátar og hafa síðan snngið honnm lof og pris bæði í tíma og ótíma. En vinnufriðurinn? Það er að vísu satt, að verkföll hafa ekki orðið á ítalíu, síðan Mussolini tók við völdum. Hann hefir gengið milli bols og höfuðs á hinum eldri verkamannafélögum og kúgað mikinn hluta vinnulýðsins til þess að ganga í félög, sem fascistar hafa stofnað. En ekki er það glæsilegur friður, þótt verkainenn gangi að vinnu, af því að þeir vita, að svipan og sverðið er á lofti, ef þeir sýna nokkra tregðu. Ef til vill eiga yfirstéttir ítalíu eftir að súpa seyðið af því, að hafa látið Mussolini fara með alræðisvöld í sinu umboði. Það stjórnarfar, sem nú er á Ítalíu, g e t u r ekki orðið langlíft. Og Mussolini hefir kennt byltingarmönnum landsins, hvern- ig þeir eigi að haga sér, ef svo kynni að fara, að þeir gætu brotizt til valda. Þess hefir áður verið minnzt, að Mussolini hefir gert margar tilraunir til þess að ná vinfengi páfa og kaþólsku kirkjunnar. Pius 11. virðist og upphaflega hafa haft rniklar mætur á Mussolini og stjórn hans, þótt undar- legt megi virðast. Annars er flest á huldu uin það, hvað farið hefir milli Mussolinis og Vatikansins, en það eitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.