Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 53

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 53
; vaka] KOKSANDUR. 16il annars fer mikið af grein hans einmitt i að draga úr þessum hugsjónum. Hann lœtur þær smám saman af hendi, svo að lítið ber á, eins og munir eru seldir i kyrr- þey úr þrotabúi. Hann byrjar á því að segja, að fyrirgefningarskyld- an eigi hvorki að gera oss að flónum né ræflum. Þetta er eins og talað út úr mínu hjarta. Með því er reynt að setja hugsjón fyrirgefningarinnar skynsamleg lak- mörk, iniðuð við ófullkomna menn, svo að heldur sé von til, að þeir geti lifað eftir henni. En það á ekkert skylt við hina „ægilegu áherzlu“, sem E. H. Kv. hafði áður talað um, að Kristur hafi lagt á fyrirgefninguna. Kv., sem stunj;ið hefði verið upp á til Nóbelsverðlauna. Mér dettur ekki i hug að halda, að sú athugasemd hafi verið sett gegn vilja höfundar. Seint á sama óri kom í Ekstrabladet við- tal við E. H. Kv. bar segir hann frá því, að stungið hafi ver- ið upp á sér, blaðamaðurinn spyr, til livers hann ætli að nota alla þessa peninga o. s. frv. Eg hef þessi blöð nú ekki handbær, en ef E. H. Kv. andmælir þessu, skal eg fúslega birta kafla úr greinunum, sem að ýmsu leyti voru ekki óskemmtilegar. ()g nú skora eg á hann að tilfæra dæini þess, að aðrir höfundar, sem eins hefur staðið á fyrir, hafi haldið slíkri uppástungu á loft á sama hátt. E. H. Kv. hcfur nú játað, að hann hafi aldrei haft trú á því, að hann hlyti verðlaunin. Hann cr meiri mað- ur fvrir að jóta það. En honum hefði farið enn betur að vera ekki að segja rangt frá þessu aukaatriði. — Þegar E. H. Kv. siðan setur upp vandlætingarsvip og segist neyðast til að bera þarna sannleikanum vitni, til þess að frelsa tímarit landsins frá sömu spillingunni og blöðin sé fallin í, — þá væri þetta gott, ef það ætti að vera fyndið gaman. Og iiklega hefur hann svo mikinn smekk fyrir því, sem skopiegt er, að hann brosi að þessu i kampinn sjálfur. En heldur E. H. Kv., að hann eigi nokkurn svo auðtrúa iesanda, að hann taki þetta i alvöru? Eg hef aldrei háð neina deilu fyrr en þessa. E. H. Kv. á að balti sér blaðamennskuferil, sem flestum fullorðnum mönnum er i fersku minni. Það er óhætt að fullyrða, að hann hafi með deiluaðferð sinni átt drjúgan þátt í spillingu islenzkrar blaðamennsku. Hon- um kynni á þeim vettvangi að fara sæmilega hlutverk hins iðr- andi ræningja. Hitt er honum langsamlega ofviða að taka að sér hlutverk frelsarans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.