Vaka - 01.04.1927, Side 23

Vaka - 01.04.1927, Side 23
[vaka] MUSSOLINI. 133 Mussolinis, prófessor Salvemini, sem hefir ritað manna inest í ensk blöð um stjórnarfarið á ítaliu á þessum síðustu árum, hat'ði nokkrum mánuðum áður en þessi dómur var kveðinn upp sagt næstum því ná- kvæmlega fyrir, hvernig hann mundi liljóða. En and- stæðingar stjórnarinnar heima fyrir á Ítalíu áttu þess engan kost að láta blöskrun sína og' andstyggð á þessu hræðilega réttarmorði í Ijós. Nokkru eftir tiauða Matte- ottis hafði Mussolini gert strangar ráðstafanir gegn rit- frelsi ítaiskra blaða, og hefir framkvæmd þeirra ráð- stafana farið harðnandi æ síðan, svo að nú er svo komið fyrir löngu, að öll andmæli og öll gagnrýni á réttar- fari og stjórnarfari er þögguð til fulls. Um sömu mundir sem Matteotti-málið var loksins til lykta leitt, dó hinn ítalski stjórnmálamaður A m e n - d o 1 a í Cannes á Frakklandi. Þar áttu fascistar enn sigri að hrósa. Amendola var hámenntaður maður, enda hafði liann orðið prófessor í heimspeki við háskólann í Pisa 1912 og stóð þá á þrítugu. Síðar snerist hann að stjórnmálum og reyndist hinn nýtasti maður á þingi, fjölfróður um landsmál, hófsamur, hreinlyndur og stefnufastur. Á ófriðarárunum gerði hann sitt til að sefa þann ólma þjóðernishroka, sem Mussolini og aðrir æstu þó upp á Ítalíu. Hann varð tvisvar sinnum ráðherra eftir ófriðarlokin og reyndist miklu einbeittari en em- bættisbræður hans, hæði er verkamanna óeirðirnar geys- uðu 1919—1920 og þá ekki síður er Mussolini hóf upp- reisn sína í okt. 1922. í hvorugt skiftið tókst honum að knýja stjórnina til framkvæmda, en hann var nú orðinn þjóðkunnur maður og mikils metinn fyrir per- sónlega yfirburði og flekklaust líferni. Hann var og einn af fáum meðal stjórnmálamanna Italíu, sem al- drei hafði sýnt Mussolini neitt tillæti. Þess var því engin von, að fascistar litu hann hýru auga. Hinn 26. dec. 1923 veittu nokkrir þeirra honum fyrirsát á götu og létu bareflin dynja á honum þangað til hann leið í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.