Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 41

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 41
f VA K A ] SILFRIÐ KOÐRANS. 151 aura sem hann seldi (á leigu) og lögleigu með. Það er nú mjög ósennilegt, að Koðran hat'i getað eða þorað að taka hærri fjárleigur en lögleiguna, gegn svo skírum ákvæðum laganna. En það voru óríkir menn, sem tóku fé og jarðir á leigu, og það voru venjulega smáar upp- hæðir, sem gjalda skyldi hverju sinni. Ríkur og ágjarn lánardrottinn, eins og Koðran, gat hagnazt á þvi, að heimta b e t r i a u r a , en þá er Iakasta mátti gjalda að lögum. Það var ekki á færi hvers smælingja, að sjá það með vissu, hvort silfur var löglegt eður eigi. Frá- leitl höfðu aðrir en silfursmiðir eða ríkir menn tæki til að bræða (brenna) silfur og blanda það rétt til lögsilfurs. Þegar greiða átti fjárleigur eða landskyldir í silfri, var ofrikismanninum auðvelt að kasta hinu bleikasta úr, jafnvel þótt það hefði staðizt lögsilfurs raun, og heimta betri peninga, ef gjaldandi átti þá tjl. En þá galt skuldunautur meira en réttligt var. Eg hygg að hugsun Þórdísar sé rétt skilin svo, að henni hafi litizt þetta silfrið nokkru skárra en hið fyrsta, þó eigi nógu gott til farareyris utan, en gæðamunurinn sá einn, sem Koðran hafði ranglega fengið. Að erfðasilfur Koðrans hafi verið brennt silfur, er efa- laust. Faðir Koðrans, Eilífur örn, var sjálfur landnáins- maður, og hefir haft silfur sitt út með sér frá Noregi sem aðrir landnámsmenn. Öll þessi frásögn minnir nokkuð á sögu, sem gerðist á Færeyjum 60 til 70 árum síðar. ólafur konungur Haraldsson hinn digri hafði fengið færejrska höfðingja til þess að játa sér skattgjaldi. Hann sendi skip áleið- is til Færeyja til þess að heimta skatt, en til þess spurð- ist ekki framar. Einu eða tveim sumrum síðar sendi hann annað skip í sömu erindagjörðum, en það fór alveg á söinu leið, aldrei spurðist neitt til þess skips. 1 þriðja sinn fékk hann Mæra-Karl til fararinnar. Sá fékk Þránd gamla i Götu til þess að draga saman skatt- inn um Austur- og Norðureyjar. Á þingi vorið eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.