Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 43

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 43
[vaka] SILFRIÐ KOÐRANS. 1511 inn rauði. Þrándr hljóp upp við orð Gauts ok varð málóði, veitti Jieim stórar átölur frænduin sínuni, en at lyktum mælti hann at Leifr skyldi selja honum þat silfr — ,,en tak hér við sjóð, er landbúar mínir hafa fært mér heim í vár; en þótt ek sé óskyggn, þá er þö sjálf hönd hoIlust“. Maðr reis upp við olnboga, er lá í pallinuin; þat var Þórðr inn lági; hann mælti: „eigi hljótum vér meðalorðaslcak af honum Mæra-Ivarl, olc væri hann launa fyrir verðr“. Leifr tók við sjóðnum ok bar enn íyrir Karl; sá þeir þat fé; mælti Leifr: „ekki þarf lengi at sjá á þetta silfr; hér er hverr penningr öðruin betri, ok viljum vér þetta fé hafa, fá þú til, Þrándr, mann at sjá reizlur“. — Þetta endaði svo með því að þeir Gautr rauði og Þórðr lági, förunautar og frændur Þrándar, drápu Mæra-Karl meðan verið var að vega silfrið. Stighækkunin á frásögninni um gæði silfursins (vond- ur, skárri, beztur) er hér alveg hin sama sem i Þor- valds þætti, og frásögnin sýnir greinilega, að það silf- ur, sem gekk manna í milli, var mjög misjafnt. Hún sýnir og að menn höfðu fullan skilning á þessu, og reyndu að koma lakasta silfrinu fyrst í greiðslur sín- ai'. En í greiðslur til útlanda var lélega silfrið ekki tek- ið gilt, i þær varð að Iáta brennt silfur. Ástæðan til þess, að ég hefi gerzt svo margorður um þetta er sú, að mér sýnasl ummæli Þórdisar spá- konu varpa nokkurri birtu yfir það atriði, sem menn hingað til hafa verið í vafa um, hvenær rýrnun silfurs- ins var lögleidd, hvenær menn tóku upp bleika silfrið sem lögsilfur. Björn M. Ólsen hefir i áðurnefndri ritgerð sinni í Skírni 1910 leitt athygli að sambandinu milli silfur- reiknings og vaðmálareiknings. Verðnöfnin eyrir (27 grömm) og mörk (210 gr.) eru upphaflega þyngd- arheiti, og verða snemma, á alveg eðlilegan hátt, verð- einingar á silfurreikningi, af því að silfrið var ávalt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.