Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 91

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 91
[vaka] KITFREGNiIR. 201 Wilde liftSi m. ö. o. samvizkulausu fagurliíi, og aö síö- ustu, þegar hann var orðinn ofmettur af öllu góðgæti hinna æðri, listrænu nautna, sökkti hann sér ofan i spill- inguna. Sjálfur fer hanii svofeldum orðum um þetta: „Áður lifði ég eingöngu fyrir ánægjuna. Ég forðaðist hverskonar þjáningar og sorg. Ég hataði hvorttveggja“. (BIs. 33). En svo varð hann ,,harmkvælamaður“ og segir þá: ,,Ég hafði enga hugmynd um, að þetta var eitt af því, sem forlögin höfðu sérstaklega fyrirhugað mér, að ég átti lítið annað að gera í heilt ár af ,æfá minni. En þetta hefir orðið hlutskifti mitt, og síðustu mánuðina hefir inér tekizt, eftir hræðilega erfiðleika og bar.áttu, að skilja nokkuð af þeim lærdómi, sem þjáningin felur i sér“. (Bls. 34—35). Wilde hrapaði nú allt í einu, fyrir svik og róghurð eins kunningja síns, ofan af hátindum menningarinnar niður í skuggadali hinna hrjáðu og fyrirlitnu. Hann var hæddur og spottaður í fangabúningi sínum, og honum var varpað í dýflizzu. Þar var hann tvo vetur og varð sjálfur að þvo klefa sinn á hverjum degi, tæja hamp o. fl. þ. h. Vinir hans fjarlægðust hann flestir, nema tveir; móður sína missti hann eftir þriggja mánaða refsivist; en þó féll honum það einna sárast, að börn hans voru dæmd frá honum að lögum. Maðurinn, sem haí'ði verið „tákn sinnn tíma“ í lífi og listum, var allt í einu orðinn „harmkvælamaður", hrjáður og hrakinn og þyrnum krýndur. Von var, þótt hann renndi huganum til Jesú og léti huggast af líferni hans og kenningu, enda þótt hann útskýri hana allt of mjög á sína fagurfræðisvísu. Fyrra árið var Wilde fullur örvæntingar og heiftúð- ar gegn mannfélaginu. En svo, þegar hann er búinn að inissa allt, móður sína, konu sina og börn, þá fer hon- um að skiljast, að harmkvælin geti orðið að endurnýj- unarlaug, ef menn að eins auðniýki sig og iðrist og kann- ist við allt það, sein þeir hafi illt gjört. Og nú tekur hann að iðrast; en þetta vantar einmitt í ísl. þýðinguna og raunar Methuens-útgáfuna líka. En svo mannlega og „táknlega" er þar talað, að synd var að sleppa því úr þýðingunni. Á fyrri staðnuin, rétt áður en hann tekur að iðrast, segir hann: „Eg er lamaður af einhverjum óljósum sárs- auka. Bráðsoltin angistin ætlar að gleypa mig í sig, rétt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.