Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 58

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 58
SIGURflUR NORDAL: vaka] 168 siðfræði verði nokkurn tíma aðskilin, þá vil eg játa, að mér mun jafnan verða tamara að Iíta á siðfræðina frá hókmenntanna sjónarmiði en dæma bókmenntirnar eftir siðfræðinni. Ef E. H. Kv. hefði verið betri lista- maður, hefði eg sjálfsagt gleymt öllu öðru. Mér varð óhollusta lífsskoðunar hans fyrst ljós, þegar eg sá áhrif hennar á list hans. Mér hefur virzt E. H. Kv. glata því smám saman meir og meir, sem hverju skáldi er nauðsynlegast: að geta horfzt beint í augu við lífið og örðugleika þess. Það er eins og efnishyggja og andahyggja hafi tekið höndum saman ti) þess að má út fyrir honum hvern hreinan drátt í svip örlaganna. En eins og geta má nærri um jafnreyndan mann, ber hann þessa bjartsýni ekki fram með einfeldni æskumannsins. Hann beitir fyrir hana rökfærslu, sem er of ismeygileg til þess að vera sann- færandi. E. H. Kv. er meinilla við rómantíkina. Og það er von. Það verður ný rómantík, sem sópar burt lífsstefnu hans. Svo hefur það jafnan farið. Þegar bókmenntirnar hafa verið farnar að gera sálarlífið að skug'galausri flat- neskju borgaralegra makinda, hafa undirdjúpin opn- ast og stormurinn rifið þokuna af fjöllunum. Róman- tíkin á brýnt erindi í nútímalífið, ekki einungis bók- inenntirnar, heldur búnað og iðnað, visindi og stjórn- mál, trú og siðferði. Það mun sönnu nær, að mannkyn- inu hafi á siðari tímiim farið frain í öllu, nema inann- gildi, því sem eitt er nauðsynlegt. Nú liggur framsókn- in ekki í áttina til aukinna þæginda, sem fást við meiri tækni og tillátsseini, heldur nýrrar menningar, sem gerir lífið heilla — og erfiðara. Framtíðin ein getur séð, hvernig úr þessu rætist. Framtiðin ein getur með fullu réttlæti skorið úr ágrein- ingi okkar E. H. Kv. Hún mun þurka út það, sem eg kann að hafa ofsagt. En einkum mun hún bæta úr því, sem eg hef orðið að láta vansagt. Engar skýringar né
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.